Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1929, Qupperneq 12

Fálkinn - 06.04.1929, Qupperneq 12
12 F A L K I N N Skrítlur. 39 pipu ? — Jú, með ánœgju. — Þú lánar mjer másUe pipuna þína líka? — Gerðu svo vel! — Svo verðurðu að gefa mjer eld Ukat — Þú hefir með öðrum orðum ekk- ert iekið með þjer ncma kjaftinn til að regkja með, hölvaðurl Þessir Luðvik AI’. skór eru dá- litið of þröngir. Lofið mjer að máta eina Lúðvík XVI.! * * * ÚR BANNLANDINU. Finskt blað segir þessa sögu: — Landhöfðinginn i einu hjeraði Finn- lands liafði hjá sveitastjórn einni iengið lista yfir ]>á fimm menn í Adamson snýr við kíkirn- um og vex þá svo hugur, að hann þorir að sparka í hund- inn. sveitinni, sem helsl gæti komið til mála að fá verðlaun fyrir starf silt í þágu bannlaganna. Landsliöfðinginn sendi hreppstjóranum verðlaunafjeð til útbýtingar. Skömniu síðar sendi lireppstjórinn til l)aka kvittanirnar fyrir verðlaunafjenu ásamt Jicssu brjefi: „Allir þeir, sem fengu verðlaunin hafa góðfúslega látið þau ganga til mín upp i ógoldiiar brcnnivinssektir. Þó skal þess getið, að einn af mönn- unum skuldaði ekki meira en svo í scktir, að hann átti að fá 100 mörk til baka. En hann liefir gengið að ]>vi, að láta ]>au Iiggja hjá mjer upp í næstu sekt sem liann kynni að fá“. Gísli rakari kemur heim og sjer l>á að sonur lians, sjö ára gamall pott- ormur, licfir skriðið undir anddyris- svalirnar og liggur ]>ar á maganum. Hann hefir falið sig ]>arna, til ]>ess að komast hjá refsingu móður sinnar. Faðirinn fer úr frakkanum og beygir sig i»» undir svalirnar til ]>ess að ná i strákinn. En þegar hann sjer þctta segir liann: — Heyrðu, pabbi, ætlar liún mamma að flengja þig líka? * * * Það er það vitlausasta sem nokk- ur maður getur gert, að reyna að kaupa ódýrt. — Það finst mjer ekki. — En það finst mjer. Jeg kyntist konunni rninni á alþýðusýningu í leikliúsinu, og það er dýrasta kvöld- ið, sem jeg hefi upplifnð á æfinni. * * * DÓTTIRIN: Jeg þarf að fá peninga til að búa mig undir giftinguna 1 FADIRINN: Ha, ]ni ert nú ekki trú- lofuö enn, svo það er nokkuð snemt að fara að hugsa fyrir því. DÓTTIRIN: Er jeg ekki írúlofuð? Veistu þetta ekki maður? Lestu ekki blöðin. * * * Ágœtt merki. Dóttirin hafði auglýst eftir garð- yrkjumanni og tveir komu til að sækja um atvinnuna. Móðirin kom nú til og vildi að sá minni þeirra fengi stöðuna, en það vildi dóttirin ekki. — Hversvegna vildirðu að við rjeð- um hann, spurði dóttirin siðar. Hinn var þó miklu fallegri. — Fallegri, svarað móðirin, það er ekki undir fegurð komið. Maður á ekki að líta á andlitið, heldur bux- urnar. — Buxurnar, sagði dóttirin undr- andi? — Já, vitanlega. Annar var með gat á buxunum á rassinum, hinn með gat á bnjánum. Hann átum við að taka. — Rjettu mjer höndina, stúfurinn minn, jeg sknl leiða þig gfir gölnnat — Ilafa fötin þín aðeins kostað fjörutíu krúnur? Jói, ]>au kostuðu ekki meira. Uppói það get jeg sgnt þjer fimtón kröfu- brjef fró skraddaranum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.