Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1929, Page 5

Fálkinn - 08.06.1929, Page 5
F A L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. I.át ekki hið uonda yfir- buga ]>ig, hcldur sigra ]>ú hið uonda með hinu gáða Rómv.brjef 12, 21. „Mín er hefndin, jeg mun endurgjalda, segir drottinn. Ef óvin þinn hungrar, þá gef hon- um að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka, því að með því að gjöra þetta safnar þú glóðum elds á höfuð honum“. Svo segir i Rómver jabrjefi postulans mikla og í raun og veru kemur einmitt þetta svo oft fram í kenningu Ivrists, að það verður að teljast eitt hið mikilvægasta atriðið í siðalær- dómi kristinna manna. Að launa ilt með góðu — gera þeiin gott, sem vinna oss mein. Því fáir eru svo illir, að þeir haldi áfrain að gera þeim ilt, s>em ávalt svara með því að gera gott í staðinn. Að minsta kosti er ekkert meðal til þess, að fá menn til að hætta að gera ilt, ef ekki góðverk frá þeirra hálfu, sem illverkið kom fram við. Úr sögu þjóða og lífi manna eru dæmin svo mörg til um það, hve miklu góðu það hefir kom- ið til leiðar að launa ilt með góðu, að hver og einn fullvita maður þekkir eitthvað af slík- um dæmum. En hitt þekkja menn jafn vel, að ekkerl hefir haldið jafn miklu •Ilu i heiminum og það, að launa ilt með illu. Flestir menn eru þannig innrættir, að þeim finst Htilmannlegt að taka illgjörð- um með þögn og þolinmæði, hvað þá að launa þær með góð- verkum. Og þegar út á þá braut er farið stefnir sí og æ lil verri vegar og mennirnir, sem sam- kvæmt boði G,uðs eiga að elska náungann eins og sjálfan sig, leg&Ía sig í framkróka um, að gera hvor öðrum sem mest ilt. Kærleikurinn er rekinn á burt úr hjörtunum, en hatrið — mesta niðurrifsaflið í heiminum — ræður þar öllu og eitrar lífið og gerir manninn, æðstu veru jarðarinnar, að óargadýri. Og á sama hátt og þetta kem- ur fram i einstaklingslífinu, kemur það og fram i lífi heilla bjóða. Hatur, og úlfúð er það, sem knýr fram styrjaldir og kemur heilum þjóðum til þess uð missa svo dómgreind á góðu og illu, að þær safna liði og senda það burt til þess að taka h’f óvinanna. Menn ættu að minnast þess, í hvert skifti, sem þeim veitist orfitt að endurgjalda óvild með velvild, að hefndin er Drottins. Hann mun endurgjalda. Og það því frekar, sem við svo þráfald- lega verðum þess varir, að alt rað mannanna er i hendi hans. Hversu oft sjáum vjer ekki, að Huð snýr því til góðs, sem menn- 'rnir höfðu ætlað að láta verða 'ú ills, og hversu ljóst ætti það ekki að vera hverjum kristnum manni, að hann er svo ófull- kominn, að hann er þess alls ekki um kominn, að taka sjer dómsvald í því sem fram við hann kemur. Eina leiðin sem hann ávalt getur verið viss um að sje rjett er sú að endurgjalda ilt ineð góðu. Að láta ekki hið vonda yfirbuga sig, heldur reyna að sigra hið illa með hinu góða. En láta dómarann mikla dæma verkin. UM VÍÐA VERÖLD. iíljp:s í lúður til að HRELLA JOSEFINE BAKER Albert Dunning var kvæntur amer- iskri stúlku — og mjög hamingju- samur, — þangað til alveg nýlega. En þegar hún eigi alls fyrir löngu fann upp á þvi að fara fram á gang á nótt- inni og blása þar í lúður, i þeim til- gangi að hrella Josefine Baker, sem bjó i sama húsi, og þar að auki eitt kvöld gaf bifreiðarstjóra 500 franka í þórfje fyrir stutta ferð — þá þótti Albert skörin vera farin að færast upp i hekkinn — og krafðist skitnaðar. Skilnaðarmái þeirra lijóna hefir vakið geysimikið umtal i Parisarborg og maður fær vel skilið, að samlifið hafi verið erfiðleikum bundið eftir því sem fram kom i rjettinum. Konan var fædd í San Francisco og dóttir vellauðugs manns. Árið 1912 kom hún til Parisarborgar. Eitt sinn datt henni í hug að kaupa sjer bif- reið. Hún gekk til bílsala, hitti þar einkar lipran afgreiðslumanh, Albert Dunning og keypti af honum bifreið- ina með því skilyrði, að hann kendi licnni að stýra gripnum. Þvi lauk auð- vitað með þvi, að þau giftust. Albert var fríður maður, ungur, stór og sterkur, liún var vellauðug, svo það var engin snurða á sambúðinni. Þeim búnaðist verulega vel, þangað til þau fluttu í sama húsið og Josefine Baker. Frú Dunning var vön því heimanað að hafa megnustu fyrirlitningu ó svertingjum. Hún þoldi ekki að búa undir sama þaki og svertingi. En hún vildi ekki flytja; það verður „negra- stelpan að gera“, sagði hún við Albert sinn. En Josefine datt ekki i hug að flytja þeirra vegna. Og svo ókvað frú Dunning að hrella hana svo hún flytti. Eftir þvi sem Albert segir fró, fór liún mörg kvöld i röð út ó gang og bljes þar í lúður svo Josefine gat ekki sofið. Hún kærði frúna loltsins fyrir húseiganda og þvi lauk svo, að Dunn- ing-lijónin voru rekin úr húsinu. Og svo krafðist Albert skilnaðar. Það getur verið gott og blessað, að hafa nóg auraróð, sagði Albert i rjett- inum. En að búa með henni — það þolir enginn maður til lengdar. Og dómarinn gaf Albert eftir skiln- aðinn. Kolsvart humið kringir dalinn; — kulnaður er dagsins arn. Nóttin sterk og voldug vefur viðkvœmt að sjer sjerhvert harn. \ Kinn jeg vaki og augnm renni útá húmsins regindjúp; — sje þar glitta’ á gamlar mgndir gegnum skuggans dökka hjúp. Lit jeg inn í lágann kofa lítið er þar um skart og glans. Jafnt hið ysta og insta Ifjsir örbgrgð fáfœks verkamanns. Inní þessu hrörna hreysi hálfdauða við aringlóð; sat jeg fgr lijá sgslur minni og söng við hana vögguljóð. Þó hún ætti engar perlur og engar silfurgersemar; var hún hvcrjum demant djjrri drottning sannrar fegurðar. Er vakti jeg hjá vöggu hennar og veikann hegrði andardrátt, gat jeg fundið guðleg áhrif gegnum barnsins lijartaslátt. Hún vissi ei að vonir bregðasl og völt er mannleg ákvarðan llllllllllllllllllllltltllUIIIIHIMIHIIIIillitllllWlllBUailllllilBhlMfl EIGINMAÐUR TIL SÖLU Gullnemi nokkur i Suður-Afriku vakti nýlega mikla atliygli eða rjett- ara sagt gremju vegna þess að hann, eitt sinn cr hann var í fjárkröggum, seldi vini sinum konuna sina. Hann virðist ekki hafa metið hana mikils, því vinurinn eignaðist hana fyrir 100 florinur og gamla vöruflutningabifreið að auk. En það ber lika stöku sinnum við, að konur selji manninn sinn. Þó ó- trúlegt sje, hafði dómstóllinn i Sidney i Ástraliu eigi alls fyrir löngu slikt mál til meðferðar. Kærandi var kona, sem hafði selt manninn sinn konu, sem liún vissi að maðurinn var i þingum við. í samningnum var það skýrt tekið fram, að seljandinn, eftir að liafa fengið kaupverðið útborgað, mætti eklti ó noltkurn hótt gera kaup- anda lífið erfitt. Svo var því bætt við: „Brjóti jeg samning þenna í nokkru skuldbind jeg mig fyrir mina hönd og allra erfingja minna, ef jcg skyldi deyja, til að borga mótpartinum 500 pund sterling". Þrótt fyrir þenna skýx-a samning, só seljandi mjög eftir því að hafa skrif- að xindir hann og gerði kröfu ó hend- ur kaupanda. Dómarinn lýsti samn- inginn ógildan og sigri hrósandi flutti mín^ þvi hún var bara barn i unda með bikar lifsins ósnertann. Arin liða i alda sœinn; — og engin stund er burtu máð. Allir hafa inst i hjarta afleiðingar lifsins skráð. Litla stúlkan Ijúfa er horfin; — löngu orðin kaldur nár. En hiigsunin um horfinn ástvin hjá mjer stundum vekur tár. Legsteinninn á leiði hennar lýsir kjörum öreigans. .4 brotinn kross úr birkikvisti er bundinn fölnr rósakrans. En sjerhvert ár er sólin Ijómar og sendir geisla um lönd og höf. Gegnum tárin blómin blíðu brosa milt á hennar gröf. Og i vorsins daggardropum dfjrra blóma táralind, —- sje jeg speglast systur minnar sakleysisins engilmynd. Ennþá finn jeg andardráttinn og unga barnsins hjartaslög; — og syng með klökkum sorgarrómi systur minni — vöggulög. Bjarni M. Gíslason. ■ IIIIII llliillll illllllll II1111III iiltlll II1111111111111111111111111111111111 konan manninn sinn lieim með sjer. í Toskana seldi önnur kona fyrir nokkru grannkonu sinni manninn sinn. Maðurinn var mesti letingi, óstarfliæf- ur með öllu, svo hún þurfti hans ekki með. Alt fór vel um stund. En svo var maðurinn skyndilega svo heppinn að erfa auð mikinn eftir frænda sinn, og þó kom annað hljóð i strokkinn. Kona nr. 1 vildi fá manninn aftur, en kona nr. 2 vildi ekki láta hann af hendi, og svo fór alt í mál. Salan var gerð ónýt, en dómarinn ákvað að mað- urinn skyldi hafa rjett til þess að róðstafa auðinum eftir eigin vild. Og því mun kona nr. 1 ekki hafa búist við. — í lok 19. aldarinnar seldi þvotta- kona i París manninn sinn fyrir 100 franka. Hann var drykkfeldur mjög og ófús til vinnu. En nýja konan hans hafði svo gott vald yfir honum að liann hætti að drekka, fór að vinna og var yfirleitt besti heimilisfaðir. Og þó sá fyrri konan eftir því að hafa selt hann, en hann fór aldrei til lienn- ar aftur. — í Krakau seldi kona einu sinni manninn sinn ó uppboði. Það var ekka ein, sem var hæstbjóðandi og það fór mjög vel með þeim. Árið 1774 seldi ensk kona mann- inn sinn í Manehester. Það mun ekki hafa verið sjerlega mikið í hann varið, því hann fór fyrir 5 sliillings. — Önn- ur kona i Southampton fjekk eitt sterlingspund fyrir sinn mann ó upp- boði. Það merkilega er, að livorugur þessara manna virðist hafa haft neitt á móti þessu. En þeir lmfa liklega hvor um sig verið menn eftir þvi. Ameriskur læknir, John Broadus Watson, spáir þvi, að að fimtiu órum liðnunx vex-ði engin lijónabönd til. Alt virðist færast í þá ótt, að hver ein- staklingur vill vera sem óhóðastur. Hinn upprunalegi grundvöllur hjóna- bandsins er horfinn, segir ' Watson. Og hann heldur þvi fram að helmingur allra lijónabanda í Ameriku fari út um þúfur af þcssari ástæðu. Kvikmyndafjelag það, sem hefir ráðið Corinne Griffith til sín, liefir vátrygt rödd hennar i fimm ór. Missi hún röddina borgar vátryggingarfje- lagið kvikmyndafjelaginu eina miljón dollara.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.