Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1929, Síða 9

Fálkinn - 08.06.1929, Síða 9
F A L K I N N 9 t dijragöröunum erlendis cr það oft vandasamasta verkið, að lialda dýrun- um hreinum og þriflegum. Því allskon- ar óþrif og lýs vill sækja á þau i fang- elsunum, þó ckkert beri á slíku meðan dýrin eru vilt. Á mgndinni sjest mað- ur vcra að þvo skjaldböku, -— hann burstar hana upp úr sápuvatni. Skjald- bakan cr róleg á meðan athöfninni stendur, en það verður eldd sagt um ýms önnur dýr, sem líka þurfa þvoita við. IIjer i blaðinu hefir verið getið hinna tveggja stórsýninga, sem Spánverjar halda í sumar, einkum heimssýningar- innar í Barcelona. Sýningin i Sevilla er hinni nokkuð frábrugðin, og er aðaltil- gangur hennar að sýna, hversu miklum framförum Spánn og hinar fornu ný- lendur Spánverja i Ameriku hafi tek- ið síðan Columbus fann Vcsturheim. Mgndirnar hjer til vinstri eru teknar daginn scm Sevilla-Sýningn var opnuð. Á þeirri cfri sjest Alfons konungur um borð á skipinu „Santa Maria“ sem er nákvæm eftirliking skips þess, sem Columbus sigldi vestur. Á neðri mynd- inni sjest Primo de Rivera vera að tala við konungshjónin, er þau koma akandi til þess að vera viðstödd opnun sýning- arinnar. Hjer eru tvær mgndir frá heimssýning- unni i Barcclona. Stærri mgndin sýnir inngönguhliðið á sjálft sýningarsvæðið, er það mjög skrautlegt, eins og sjá má á mgndinni. Litla mgndin er af annari stærstu sýningarhöllinni; þar verður nær eingöngu sýnd sjmnverslc list.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.