Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1929, Síða 2

Fálkinn - 10.08.1929, Síða 2
2 F A L K I N N QAMLA BÍÓ í eiginmanns- leit. Gamanleikur í 6 þáttum. Marie Prevorst. Doug. Fairbanks jun. Verður sýnd bráðlega. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. PROTOS RYKSUGAN Ljettið yður hreingerningar til muna, með því að nota PROTOS. Sýnd og reynd heima hjá þeim er þess óska. Fæst hjá raftækja- sölum. Sl iiiiiiiiní.iiniii!iiiriifiini];iiniiiiiiiiii»li..iiHMuiiiliiii.iiiiiiuiiiiiii^iiliii»iliniriiirlniiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiKiiii:i.iiiliil..ilniiln,imi,n......T.'.TT.irTTTffT.r. .t. ............ »zzzr, Fallegt úrval af sokkum fyrir konur og karla ætíð fyrirliggjandi. Lárus G. Lúðvígsson, Skóvevslun. □ i‘n,lr»»'..iilh...i....'i..'n..m.....l.H....MÍih,nr;.7i7.T.,nrr.,.7n7T7nTuii77TTr7n'nn'ir,')i,i)iirTniiniiiiiiii)iiiimuiiiiiirn.iiiiiiiHi.iii,lii..iiliniii.ii,iii.i.i,ml,;,,...nm.,,in..'.i.'.'i,lTnT7r nimiiii, ............................................................................................................................................................................................ —— NÝJA BÍÓ — Fjelagarnir. Fox-kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: George O’ Brien og Edm. Love. Skemtileg mynd. Litla Bílastöðin Lækjartorgi Bestir bílar. Best afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. Kvikmyndir. NÝJA BÍÓ FJELAGARNIR Fox-kvilunynd í 7 jiáttum. — Aðal- hlutvcrkin lcika: George O’Ilrien og Edm. Love. Hjer er um spennandi og skemtilega mynd að ræða því „fjelagarnir“ lenda ekki eingöngu báðir í ástaræfintýr- um, er þeir lcoma lieim úr hernum, heldur vinnur annar þeirra sjer fje. — í kvikmyndinni ieikur hver leik- arinn öðrum betur, ekki síst Edmund Love, sem ljek Squirt undirforingja i myndinni „Keppinautarnir“ og Georg O’Brien, en liann ljek aðalhlutverkið i kvikmyndinni „Sonur fijótsins”, en fyrir leik sinn í þessum kvikmynd- um, vöktu þeir mikla eftirtekt á sjér. GAMLA BÍÓ f EIGINMANNSLEIT Bettv Garber og Madge Dreyer eru við afgreiðslu í stórri hanskabúð. I>ær cru mjög ólíkar. Betty er dugleg og fellur starfið vel, en Madge er alt- of draumlynd og stórhuga til þess að una við það. Hún sctur markið hátt, hún ætlar sjer að krækja í vellauð- ugan mann, en Betty er vantrúuð á að henni inuni hepnast það. Betty trúiofast Red Bosemann, hann rekur dansveitingahús og ræður til sín stúlkur til þess að dansa við gestina. Madge verður dansmcy á veitingahús- inu og þar kynnist hún Jeff Sanford, ungum, ljettúðugum manni, sem altaf er ástfanginn. Hann dansar við Madge og verður strax „skotinn“, en Madge en lengi crfið, þó fer svo að lokum að þau trúlofast. En Sanford fjöl- skyldan cr alt annað en ánægð yfir trúiofun Jeff. Fjölskyldan lieldur þing og kemur sjer saman um að reyna Madge áður en lengra sjc gengið. Hún er tekin inn á heimilið og Madge dugir vel. Jeff fer i burtu, en á með- an dvelur Madge hjá Sanford fjöl- skyldunni, sem leggur sig fram uts menta iiana sem hesl. Mest kynnist liún Gordon, sem var helsti maðui- fjölskýldunnar. Þau lcsa Shakespeare saman og áður langt iiðu,- dragast hjörtu þeirra Iivort að öðru. —- Gordon kemst i Iífsháska, en Madge bjargar honum með snarræði sínu. Imu eru ekki lengur í efa um að þau elska livort annað — cn ást Madge til Jeff sje aðeins misskiln- ingur. — Jeff kemur aftur og heldur veislu mikla, en Madge finst hún ekki eiga þar heima. Jeff sinnir henni ckki, en er allur í annari stúlku. Hún vill fara — en er Gordon sjcr livað verða vill rekur iiann alt „pakkið“ á dyr og þcgar þau Madge eru orðin ein biður hann liana að verða eigin- konu sína og er málið auðsótt.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.