Fálkinn - 10.08.1929, Side 3
F A L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen oo Skúli Skúlason.
Pramkoœmdaatj.: Svavar Hjaltested.
Aöalskrifstofa:
Austurstr. 6, Beykjavik. Slmi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Oslá:
Anton Schjöthsgate 14.
BlaCiC kemur út hvern laugardag.
Askriftarverö er kr. 1.70 & mánuöi;
kr. 6.00 á ársfjórCungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
ALLAR iSKRIPTin ORBIÐIST FYRIRFRAM.
Auglýsingaverö: 20 aura millimeter.
Prentsmidjan Gutenrero
SfiraóéaraþanRar.
„Ilvar er þerriblaðið?“
Hubbard.
Amerikumenn liafa tekið upp ýms-
ar nýjungar í menningu, sem tigi liafa
rutt sjer til rúms ennjiá, lijá Evrópu-
hjóðunum. Bandarikin eru land sam-
kepninnar og land hraðans, þar á alt
að ganga fljótar og með meiri stund-
visi en í gömlu álfunni, og afköstin
hvi að verða meiri. Hið sama sem
kemur til greina þar i saingöngumál-
unum kemur alstaðar fram og það
hefir sannast öllu betur vestra en
austan hafsins að tíminn er peningar.
Amerikumenn eru meiri vinnuvis-
indamenn en Evrópumenn. Fjöldi
fræðimanna hefir ritað hækur um,
hvernig hvert verk verði unnið á sem
fljótastan hátt og á sem auðveldastan
hátt. Og undirstaðan i flestum þess-
um skrifum er sú sama viðast livar:
að maðurinn verði að temja sjer
skipulag í vinnunni.
Einn af þessum ameríkönsku „af-
kastafræðingum“ reit eitt sinn grein
með fyrirsögninni: „Hvar er þerri-
blaðið“. Það vill mörgum reynast, sem
við ritstörf fást, að þerriblaðið sje
aldrei á þeim stað á skrifborðinu, og
að það kosti Ieit að finna það. Hubbard
segir að það eigi að liggja á þeim
stað, að maður gripi það ósjálfrátt
þegar maður þarf að nota það og
leggi það óafvitandi á sama staðinn
aftur. Og svo eigi að vera um alt,
ekki síst smámunina. Þvi að það sjeu
Jieir, sem tefji mann mest. Og til þess
að verða afkastamaður sje nauðsyn-
legt að láta ekki smámunina tefja sig,
því liver sá sem það geri, verði aldrei
til stórræðanna.
Það er boðorð yfirstandandi ára,
hvar sem er í heiminum, að menn
verði að auka frainleiðsluna og starfa
meira, ef þjóðirnar eiga að geta kom-
ist af. En samfara þessu ganga kröf-
urnar um styttan vinnutima fjöllun-
um hærra. Til þess að þetta geti hvort-
tveggja orðið verða afköslin að auk-
ast, menn verða að vinna sje liagan-
legar en áður og nota vjelar og nátt-
úruöfl meira en áður. f hvorutveggju
cru Ainerikumcnn öndvegisþjóð og þvi
eiga þeir velmegun sína eigi siður að
þakka en auðæfum landsins.
En boðorðið um, að maðurinn eigi
að venjast því, að gera smáliandtökin
ósjálfrátt er eigi að síður atliugavert.
Með ]>vi að lilýða þvi, fer maðurinn
að kosta kapps um að gera sjálfan
sig að vjel og það hlýtur að sljófga
lieilann. Svo best cr maðurinn nokk-
urs virði, að hann hætti ekki að
hugsa.
HÆTTUR HAFÍSSINS
■■ ■■■•■• ■■■■ '
Á siglingu til Grænlands, lieimkgnnis hafisjakanna.
eftir þvi sem rannsóknum á
hafstraumum i Norðuríshafinu
fer fram, því háðari telja menn
veðráttuna á norðurhveli jarðar
þessum hafstraumum. Það er
flestum Islendingum kunnugt,
að hafstraumarnir ráða afar
miklu um veðráttuna hjer við
land og að hinn mildi vetur hjer
á landi er mikið til þakkaður
hlýjum straumum sunnan frá
Mið-Ameríku. Hann berst um
veðráttuna við norðurhafstraum-
inn, sem flytur kulda með sjer
norðan úr ísum — og jafnvel
kuldagjafann sjálfann: hafísinn.
Sumir vilja halda því fram,
að loftslagið í Evrópu sje að
kólna þessi árin. íslendingar
munu víst ógjarna vilja taka
þetta trúanlegt, því veturnir
hafa verið óvenju hlýir hjer
undanfarin ár, en hinsvegar hef-
ir mátt veita þvi eftirtekt, að
vetrarríki hefir verið meira
undanfarin ár en fyr á megin-
landi Evrópu. Franskur verk-
frajðingur heldur því fram að
norðurhvel jarðar sje ávalt að
kólna og að ný ísöld inuni vera
i aðsigi eftir nolckur hundruð
ár. Samkvæmt rannsóknum, sem
hann hefir gert á jöklum Ev-
rópu, fullyrðir hann, að meðal-
hiti sumarsins sje nú 12 stig-
um lægri en hann var á miðöld-
um. f sambandi við þetta er vert
að gefa því gaum, að núna i vor
hafa í fyrsta slcifti sjest hafís-
jakar við Nordkap í Noregi og
bendir þetta á, að hafísinn sje
að þokast lengri suður en áður
hefir verið.
Mestur hluti af hinum stóru
hafísjökum, sem sveima um
norðanvert Atlantshaf er kom-
inn frá Grænlandi. Skriðjökl-
arnir þokast sí og æ til sjávar
og þeim mun hraðar sem hlýrra
er í veðri. Þyngsti hluti hafís-
jakans veit jafnan niður undir
eins og hann er lcominn á flot.
Ef um væri að ræða nákvæm-
lega teningsmyndaða jaka,
mundi tíundi hluti hans sjást
upp lir sjónum en 9/10 vera
undir hafsborði. En venjulegast
er rnjósti hluti jakans upp úr
og gnæfir því hærra yfir sjáv-
arflöt en sem svarar tiunda hluta
af hæð jakans alls. Mestur er
jakaburðurinn suður með Græn-
landsströnd og á sumum tímum
Þegar mönnum líkar ekki
sumarveðrið er það oft við-
kvæðið, að sumarleysið muni
stafa af þvi, að hafís sje ein-
Það er ekki fátítt hjer á landi,
að eftir góðan og mildan vetur
komi hörkukafli, einmitt þegar
átti að fara að vora og kippi úr
Svona iitur innlandsfsinn í Grænlandi út.
hversstaðar nálægt. Menn ætlast
til, að sumarið komi eftir því
sem í almanakinu stendur, en á
þessu vill oft verða misbrestur.
nýjum gróðri og tefji komu
sumarsins tilfinnanlega.
Veðurvísindum hefir fleygt
mjög fram á síðustu árum. Og
Svarli bletturinn ú jakanum er eftir sprengingu með sprengiefni. Amerilcu-
menn tetja gjörlegt, að afstýra isluettu á siglingaleiðunum við austarströnd
Norður-Ameríku með þvi, að senda skip norður i höf á móti ísnum, og
láta sprcngja alla slærstu jakana scm sjást. Ilafa visindamenn frá Banda-
rikjunum gert titraunir með sjerstakt sprengiefni, sem kallað er „thermite“
og þgkjast hafa góðan árangur af tilraununum. En fleslir eru vantrúaðir
á, að jiessi aðferð komi nokhurnlima að haldi.
I