Fálkinn - 10.08.1929, Page 4
4
F Á L K I N N
Svona eru hafísjakarnir, sem stundum verSa á vegi skipa í norSanverSu
Atlantshafi. Þessi jaki sást af skipi t Atlantshafinu sama mánaðardag og
,,Titanic“ hafSi farist 13 árum áiSnr.
árs, þegar kaldast er í sjónum
komast þessir jakar svo langt
suður í haf, áð skipum, sem
fara bein siglingaleið milli Eng-
lands og New York getur staf-
að hætta af. Má í því sarnbandi
minna á hið ægilega slys 1912,
þegar eitt af stærstu skipum
felli og hungur manna og
skepna. En að ísinn sje ekki
fjarri stundum, þó ekki l'ylli
hann firði og flóa, má marka af
því, að býsna oft verða fiskiskip
að flýja miðin við vesturlandið
vegna þess að þar verður alt
fuít af ís.
Isjaki, nýkominn á flot í Elah i Norihir-Grænlandi.
heimsins, „Titanic" fórst á jaka
í vestanverðu Atlantshafi og
i'órust á annað jjúsund manns.
Hjer við land þekkjum við
best hafísinn, þegar hann legst
upp að ströndum landsins og
heftir siglingar á hafnirnar norð-
anlands mánuðum saman og
veldur harðindum, sem orsaka
A myndunum sem hjer fylgja
gefur meðal annars að líta aðal
„framleiðanda" hafíssins, nfl.
grænlendska landísinn. Þá má
ennfremur sjá hafísjakana eft-
ir að þeir eru komnir út á rúm-
sjó og get'a myndirnar nolckra
hugmynd um, hvernig algeng-
ustu hafísjakar sjeu. Oft er
Á þessari mgnd er hægt að geru samanburð á stœrð venjulegs skips og
hafísjaka.
T H E R M A
»Therma« Fabrik fiir electrische Heizung A/G.,
af þeim raftækjaverksmiðjum sem þekt
er ein
Schwanden,
er um alla
Evrópu, og viðurkend fyrir að skara fram úr hvað vöru- §3
vöndun snertir. — Hin stærstu iðnaðarlönd í álfunni, svo sem
t. d. Þýskaland, kaupa rafmagnstæki af Therma.
Allir þeir sem ætla að kaupa eitthvað sjerlega vandað,
spyrja um „Therma“.
Snúið yður til:
]ÚLÍUS BJÖRNSSON, raftækjaverslun, eða ELECTRO CO.,
Austurstræti 12, Reykjavfk. Akureyri.
eklti eintómur ís í þessum fljót-
andi ferlíkjum, því grjót og möl
hefir frosið við ísinn og berst
með honum þangað til hann
hráðnar.
Vitanlega kemur elcki allur
hafís frá Grænlandi. í sjónum
umhverfis norðurheimskautið
myndast að staðaldri is, sem
svo rekur suður á bóginn. Og
þegar kemur á suðurhvel jarðar
er það vitanlega eingöngu ísinn
frá suðurheimskautinu, sem þar
er um að ræða, því aldrei hefir
svo stór eða „kaldur“ hafísjaki
verið til, að hann hafi komist ó-
bráðinn yfir hitabeltið.
Suður í Tranvaal liefir unga fólkiS
tekið upp á að reykja jurt, sem heit-
ir (logga. Áhrifin seni þessi jurt hefir
á ])á sem reykja hana eru litlu betri
en af ópium eða öðru líku. Fólkið
verður sinnulaust og fellur í værðar-
mók og missir starfsþrek sitt, ]>æði
andlegt og líkamlegt. .Turt. þessi vex
mjög víða i Transvaal og eru yfir-
vöhlin ]>vi i vandræðum hvað gera
skuli til ]>ess að útrýma misbrúkun
á henni.
Nýlega flúðu tvö gamalmenni af
elliheimili einu i Ameríku. Karlinn
var 69 ára og hafði orðið ekkiil tvisv-
ar, en kerlingin 63 og var ekkja. Eftir
nokkra daga komu l>au í leitirnar og
voru ])á húin að gifta sig. Þau höfðu
ltynst á elliheimilinu og orðið svo
ástfangin hvort af öðru, að þau af-
rjeðu að giftast. En af því að þau
bjuggust við, að þeim mundi eltki
verða leyft að ná saman á elliheim-
ilinu, tóku þau til hragðs að flýja
burt til þess að gifta sig.
Furstinn af Haiderabad, sem er tal-
inn einn af ríkustu furstum í Ind-
landi, hefir neyðst til að hiðja Ind-
landshanka um að geyma fyrir sig
625.000 sterlingspund í mótuðu gulli.
Stafar þetta af því, að fjárhirslur
furstans eru orðnar svo fullar af
gulli og silfri, að þar er elcki rúin
fyrir meira.
Henry Ford hefir nýlega . sent al-
þjóða-atvinnumálastofnuninni i Genf
tilmæli um, að gefa sjer upplýsingar
um, hvað kosti að lifa i ýmsum horg-
um Evrópu. Hann vill sem sje . vita
þetta, til þess að geta miðað kaup
verkamanna sinna í Evrópu þannig,
að þeim verði ekki minna úr kaupinu
en verkamönnum hans i Ameriku. En
eins og kunnugt er, eru vetkamenn
F'ords allra manna hæst launaðir þar.
Ford heldur þvi fram, að gjnlda eigi
scm hæst kaup, svo að kaupgetan vaxi
og verkamenn geti veitt sjer sem
mest Hfsþægindi.
í Bandarikjunum tók lögreglan ný-
lega mann fastan fyrir einkennilegt
afhrot. Hann hafði sett saman vökva,
sem hann gat notað til j>ess að þvo
stimpilsvcrtu með af notuðum frí-
merkjum, svo vel að þau litu út eins
og nýy Maður hafði keypt notuð frí-
merki í pundatali, þvegið þau og selt
cins og ónotuð væru. Hefir hann
meðgengið að liafa selt um 5 miljón
„ný“ frímerki.
Nýlega stóð 24 ára gö’mul kona fyr-
ir rjetti i London, sökuð um að hafa
gifst óleyfilcga í annað sinn, með
þvi að maður liennar fyrri væri á lifi
og hún hefði ekki fengið skilnað. Við
rjettarhöldin kom á daginn að kon-
unni höfðu borist fregnir um, að
máður hennar, sem heima átti í Kina,
var sagður dauður fyrir tveimur ár-
um, og hafði hróðir hans borið henni
fregnina. Maðurinn varð að játa, að
hann hefði látið ])essa fregn berast,
til þcss að losna við að sjá konuhni
sinni fyrir lífeyri. Konan.var sýknuð.
Skipin „Evi’opa" og „Bremen“, sem
Norddeutsclier Lloyd hefir hygt, eru
nú að hefja ferðir síriar til Ameriku.
Eru þau húin öllum nýtísku þægind-
um. En auk þess hafa þau tekið upp
eina nýjung, scm sjóveiku fóllti mun
þykja vænt um, nefnilega þá, að þeir
sem eigi liafa lyst á mat vegna sjó-
veiki, þurfa ekki að horga fæðispen-
inga á leiðinni. í skipinu er sjerstak-
ur matsalur, þar sem fólk getur feng-
ið sjer sjerstakar máltiðir þegar það
hefir matarlyst., og sleppur á þann
hátt við kostnað af þeim máltíðum,
sem það ekki neytir.
Ameríkumenn hafa miklar mætur
á Hoover forseta. Hefir þetta meðal
annars komið fram í því, að þeir
fara í hópum til fæðingarstaðar Hoov-
ers í Palo Alto, til þess að stela sjer
þar einhverju til minja um staðinn.
Sumir taka blóm upp með rótum úr
garðinum, aðrir skera flísar úr bekkj-
um og öðru þvi sem til næst, og einn
liafði á burt með sjer lokið af náð-
hússetunum. Nú liefir stjórnin skipað
tvo eftirlitsmenn á staðinn, þvi ann-
ars mátti búast við, að húsið yrði
horfið einn góðan veðurdag.