Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1929, Page 8

Fálkinn - 10.08.1929, Page 8
8 F A L K I N N Avalt berast öðra hverju fregnir af hungursnegð einhversstaðar í heiminum, en siðasta ár eru ]tað einlcum tvö riki, scm slíkar fregnir hafa horist frá, nefnilega Rússland og Kína. Og nú hcrma fregnirnar að einmitt þessi tvö rílii ætli i stríð. Síðasta hung- ursnegðin i Rússlandi kom liarðast niður á tveimur lándshlutum, nfl. Ulcraine og Volgahjeruðunum. Eru mgndirnar hjer að of- an þáðan. I. Hungraðir flóttamenn við Volga, II. Konur og börn, sem bíða þcss að mat vcrði útbijtt á cinni hjálparstöðinni, III. Konur á ftótta undan hungursnegð og pcst. A teikningunni að ofan til hægri maður, scm cr aðfram kominn af hungri og lifir einn, eftir að fjölskglda hans öll hefir orðið hungurmorða. Iijer cr mgnd af Mac Donald forsætisráðherra Breta og fjöl- skgldu hans, i sumarlegfinu. Mgndin cr tekin i garðinum við sumarkofa ráðhcrrans og er hann að o/ma brjcfin sin. Bak við hann sjest cinkaritari hans og til hliðar Ishbel, dóttir hans. Mgndin hjer til vinstri sýnir einkennilegan sið frá bænum Echt- ernach i Luxemburg. Driðja í hvítasunnu safnast þúsundir manna saman og fara í einskonar dansi um göturnar og að kirkju einni og rústum Benediktsmunkaklausturs. Er talið að slagaveikir menn læknist við að taka þátt í þessari athöfn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.