Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1929, Page 12

Fálkinn - 10.08.1929, Page 12
12 P Á L K I N N Skrítlur. Feita konan: Segið þjer mjer, mað- ur minn. Getur maður komist um þetta hlið? — Ætli ekki það? Rjett áðan fór heyvagn hjerna um. í KENSLVBIFREIÐINNI — Jeg er svo ákaflega hrœddur núna þegar jeg tek á stýrislijólinu I fgrsta skifti. — Verið þjer rólegar. Þjer eruö ekki neerri eins hrœddur og gangandi fólkið, sem mœtir ijður á veginum. Illjómsveitarstjórinn Iiirtir strákinn sinn. — Hvcr ósköpin eru að sjá þig, kunningi. Hefirðu orðið fgrir bifreið- arslysi? — Nei, en hann Brandur er kom- inn heim úr hrúðkaupsferö. ? ? ? — Og það var jeg, sem ráðlagði honum að gifta sig. — En hvaS þii litur aumingjalega út! — Já, jeg drakk mig blindfullan i kampavíni i fyrri viku. — Og þjer líður illa eftir svo lang- an tima? — Já, jeg verð nefnilega að borga vinið sjálfur. VEIKBYGT HÚS: — Heyrið þjerl Þjer megið ekki binda yður við reykháfinn, hann tæt- nr undan. — Getið þjer selt mjer hegningar- lögin, síðustu útgáfu? — Þau eru því miður útseld, en cf þjer viljið segja mjer hvað það er, þá----------- — Viltu gcra svo vel, að stiga á vogina. Við höfum ncfnilega veðjað, hann Kristján minn og jeg, um hvort okkar sje j>yngra. — Jœja, vrcna mín. Ilvernig finst þjer það? — Já, við verðum þrettán til borðs. — Það gerir ekkert til. Jeg skal borða fyrir tvo. C — Heyrðu, pabbi. Hvernig vita stjörnufrœðingarnir hvenœr sólmyrkoi kemur? — Þeir lesa vitanlega um það í blöðunum, drengur minn. — Elsku maðurinn minn, það er hálf óviðkunnanlcgt, að maður skuli geta sjeð langt upp á löpp á fólki.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.