Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N GAMLA BÍÓ Hneykslið í Póloklúbbnum. Gamanleikur í 6 þáttum. Verður sýnd bráðlega. MALTÖL Ðajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT Olgerðin Egill Skallagrímsson. & E3 ea E3 E3 E3 Ea :3 iimmiiiiiunmiiiii'nini'nmimmunimiumiiiiiiiiinir iiihiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiin. UÍ3 Þessir óviðjafnanlegu Iampar eru altaf á lager. Mikið nýkomið af allskonar lömpum. Gerið svo vel að líta á úrvalið. EIRÍKUR HJARTARSON. Laugaveg 20. (gengiö inn frá KUpparstíg). Sími 1690. minxniiiiiiiiimiiirinrTTiniiiiiiiiiiiiinniniiiiiimmiiiiiii^Hi iiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiniiT..T.;a R3 Fallegt úrval af sokkum fyrir konur og karla ætíð fyrirliggjandi. Lárus G. Lúðvígsson, Skóvevslun. ~.:;,illrt|lr.,»;iAim,,,ir;,n;i,,'lnii,llill.ii,'i,,l;,,j,H.fHifiTil^',i.ii.ii,iii,ii'il',lTnmiTiLT;:inii:iil:iii!iiin'i'i;iiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiil,„,i)iíiii„liiiiii„„ii„il.,lil,iii,„i„iliin,i,'f!n,ii„i.,i„iii,lliiiii,i,ii, :fl.,i:,;;,t;:::ii;.,:iaa!Bir;!aimiíiiiuiaiUJiiimr:fiiiUiini'uimiiiiiii/iminimuuummimunLiuuuiuiimiiu;iiuiiiiiuiituin!uiuiuiuuiiuniiiiuim:imiiiiii„iiiiiiiiiiiumiii'm;iiiMiin„iiuHuinui'jiiK»i!uiimi!ui»iuu j Auglýsingar yðar SÆ Fálkanum.J| NÝJA BÍÓ Ofjarl seðlafalsaranna. Ufa-mynd f 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Harry Piel. Sýnd um næstu helgi. <E> ls> ir Vefnaðarvöru og fataverslanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). Reykjavík og á ísafirði. AHskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði í fatnað og til heimilisþarfa. Allir sem eitthvað þurfa sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn í þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt land. S. JÓHANNESDÓTTIR Reykjavikursími 1887. Ísafj.sími 42. &J Kvikmyndir. OFJARL SEÐLAFALSARANNA. Myndin gerist i Sviss. Ung stúlka, Gladys Norton, er stödd á hóteli einu og þar kynnist hún Harry Paulsen, sem er frægur fyrir frækni sína i alls- konar vetraríþróttum. Bæði lialda þau uppi njósnum um peningafalsara, sem þau halda að sjeu einhverstaðar i grend. Undir fölsku nafni nær Harry fundi bankastjórans, og krcfst þess að aðal- fjehirðir bankans sje kallaður fyrir. Bankastjóri verður reiður yfir þess- ari 'frekju og reynir að kalla á lögregl- unn, cn Harry verður fyrri til og klippir simaþræðina sundur. Banka- stjórinn þorir ckki að þrópa, því að skamrahleypa Harrys er á lofti. Um leið og Harry cr að ganga út úr bankanum er hann tekinn fastur af nokkrum þorpurum, cr standa i sambandi við fjehirði liankans, sem hefir stöðu sinnar vegna getað skift á seðlum bankans og fölsku seðlun- um, sem peningafalsararnir hafa gefið út. Harry er geymdur i afskektum kofa, en honum tekst að sleppa og reynir nú alt sem hann getur að hafa hend- ur í hári falsaranna. Hann býr sig cins og ítalskur far- andsali og keinst til „Ljónagryfjunn- ar“, svo lijet knæpan, þar sem pen- ingafalsararnir hjeldu samkomur sin- ar og ráðguðust um, livernig þeir gætu komið peningum út úr landinu. Gladys Norton. sem altaf var á hæl- um Harrys þekkir hann strax, er liún kemur til knæpunnar. Hún hafði altaf haldið. eflir þeirri lýsingu, sem hún hafði fengið af manni þeim, sein liún var að njósna um — að hann væri Harry sjálfur; liún er i þann veginn að Ijósta upp um Harry, en rjett í sama bili kemst hun að- raun um það, að Harry er í sömu crindum og luin, og að þau eru fjeiagar i starfinu. Fjelagarnir byrja að flytja pen- ingana á burt og Harry tekur þátt í því með þei.n, en áður langt líður tekst Jionum að svifla skýlunni af hófunum og lioma þeim i hendur landamæralögreglunni. En meðan Ilarry var að þessu liafði Gladys Norton flýtt sjer til bankans. Þar slóð yfir fundur, hjá bankaráð- inu, útlitið var orðið iskyggilegt vegna peningafölsunarinnar. Fundur- inn kaus nefnd til þess að rannsaka málið betur, þar sem fjchirðir bank- ans var formaður. — En bankaráðið vaknar við vondan draum, fjehirðirinn sjálfur er stærsti sökudólgurinn, og eins og ætla má fær hann muklcg málagjöld. HNEYKSLIÐ í PÓLÖKLÚRBNUM. Tommy van Burcn evðir timannm i iðjuleysi og allskonar skemtanir. Það eina, sem hann hefir áhuga fyrir er pólóleikur, en þur er hann líka af- bragð annara manna. I hænum er frægur pólóflokkur: „Fjórmenningarnir“, og einn dag stendur í blöðunum, að Tommy hafi verið boðið sæti i flokknum. Foreldr- ar lians eru mjög upp með sjer af þessu, og Tommy þá ekki síður, þó að hann reyni að fara i felur með l>að. Einu sinni þegar liann er að aka i bíl sínuni út á leilcvöllinn, ber gvo við að hann ekur samsíða ungri stúlku dálitla stund, og Tommy verður óðara ástfanginn og honum tekst brátt að Erh. á 15. siðu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.