Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 1

Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 1
KAPPREIÐAR Á BIFHJÓLUM -s Veðreiðar hafa löngum verið ein uppáhaldsskemtun fólks í stórborgunum að sumarlagi, og það hefir þótl ,,fínt“ að eiga góða ueðhlaupahesta. En síðan tnfreiðar og hifhjól komu lit sögnnnar hefir stórum minkað heslahald í stórborgunum, þuí flestum þykir þægilegra og ódýrara að ciga bifreið. Eigi leið á töngu áður en menn fóru að efna lil kappaksturs á þess- um tækjum og eru þesskonar kappmói nú orðin að kalla daglegur uiðburður i flestum stórborgum, og þeir menn sem skara fram úr á mólunum eftirlætisgoð fólksins. Lifa sumir þessara ökugikkja á þuí að ferðast borg úr borg og alca á bif- reið eða bifhjóli. Á myndunum hjer að ofan má sjá kappakstursmenn á slíkum mótum. Er mikill uandi að sitja bifhjólin, þuí snarpar bugður eru á kappakstursbrautunum. Það kemur eigi ósjaldan fyrir, að slys uerða á þessurn rnótum, ýmist renna hjólin út undan sjer og keppandinn dettur, eða að tueir keppendar eða fleiri rekast á.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.