Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: VlLH. Finsin oq Skúli Skúlason. Framkuæmdastj.: Svayab Hjaltbstbd. ABalskrifitofa: Austnrstr. 6, Reykjavik. Simi 3210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 A m&nnði; kr. 5.00 & Arsfjórðungi og 20 kr. &rg. Erlendis 24 kr. Allab Xskbiftib obeiðist ftbibfbah. AaglúsingauerO: 20 aura millimeter. Prhntshiðjan Gutbnbbbq SRraóóaraþanRar. ,,Guð náSi okkur þegar Heró- des og Pilatns verSa vinir“. Spánskt máltæki Gúm miþorp. Fu11þroska gúmm iekra. Það er mikil blessun, að Heródes og Pílatus eru ekki vinir. Ef full- trúar mannvonsku og ranglætis væru einhuga og sammála, væri ekki lifandi á jörðinni. En sem betur fer verður innbyrðis öfund og afbrýðissemi til hess að halda við óvináttu þessara heimshöfðingja. Úlfúð skaðræðismann- anna innbyrðis hefir oft forðað lieim- inum frá böli og J>að sem oftast tef- ur framgang ]>ess, sem miður má fara, cr einmitt ]>etta: Mennirnir eru ekki einhuga i glapræðunum. — Þegar akaðræðismenn liafa liafist til valda hefir samkomulagið oftast verið gott, meðan verið var að berjast i'yrir völdunum — höndla linossið. En þeg- ar að ]>ví hefir komið að skifta her- fanginu hefir friðurinn oft verið úti og báðir mist af fengnum fyrir inn- hyrðis ósamlyndi, eins og þegar kett- irnir fengu dómarann til að skifta á milli sin ostinum. Hinsvegar er ]>að alls ekki heil- hrigður hugsunarliáttur að ætla að gera sjer hag að óvináttu annara manna. Margir gera ]>að eigi að sið- ur. Þeir eru á liöttunum hjá ná- grönnum sinum til ]>ess að njósna hvernig hugur þeirra sje hvers til annars, og haga tali sínu eftir því. Ef Gvendi er í nöp við Jón, þá lasta þeir Jón þegar þeir tala við Gvend. En ef þeim er vel til vina þá hrósa þeir Gvendi þegar þeir tala við Jón. Sumir temja sjer þennan óvana af eintómri talhlýðni, en aðrir af því, að þeir halda að það borgi sig og þeir hafi liagnað af þvi. En sje ástæðan þessi, þá borgar þessi aðferð sig ekki. Þvi Heródes og Pílatus þessara tima eða annara eru eltki svo miklir óvinir, að ]>eir geti ekki liitst stund- um og sagt hvor öðrum af reynslu sinni. Þetta er staðreynd. Og vei þá þeim, sem hefir gengið á milli þeirra Marðargöngu og hvislað í eyra beggja um báða rógi og lasti. Vei þeim, sem kemst milli viðarins og barkarins. Þvi honum verður ekki gleymt. Aðeins ein aðferð er rjett: að segja skoðun sína eða þegja. Engan ber skyldu til að lofa óvin annars manns, en ennþá siður þarf liann að lasta hann. Það er vafalaust, að hrein- skilnin er besta leiðin. Þegar við för- um krókaleiðir af götu lireinskiln- innar, teljum við sjálfum okkur trú »m, að við gerum þetta af nærgætni. En i niu tilfellum af tiu gerum við bað af hugleysi. Sem eðlileg afleiðing þess, hve bílaiðnaðinum hefir fleygt fram, hefir gúmmí-þörfin í heiminum aukist geysimikið, svo að hin gömlu gúmmítrje í himim holl- ensku og bresku hlutum Ind- lands hafa ekki getað bætt úr þörfinni. Fjölda nýrra gúmmí- ekra hefir því verið komið á fót á síðustu tveim áratugum. Þannig er það vitanlegt, að danska Austur-Asíufjelagið hefir átt drjúgan þátt í gúmmíræktun. En gúmmíekrunum er ekki komið á fót í skjótri svipan. — Fyrst verður að ryðja jörðina. — Skóginn verður að fella eða hrenna, því næst eru gúmmí- plönturnar gróðursettar í beinar raðir með nákvæmlega jafnmiklu millibili. Svo líða fjögur ár áð- Innfœddur verhamaSur aS „mjólka'‘ gúmmitrje. ur en trjen gefa nokkuð af sjer. Til þess að byrja með er því aðeins um litgjöld að ræða, og þau mjög mikil. En að því búnu er gúmmíefninu stöðugt „mjólk- að“ úr trjánum. Þetta starf annast innfæddir menn. Trján- um er skift í deildir, og hver maður hefir vissrar tölu að gæta. Hann l'er snemma á fætur á morgnana. Berkinum er flett af dálitlum bletti á trjenu, skjóla er síðan bundin við það og með einskonar öxi er því næst höggv- ið í trjeð. Úr sárinu rennur nú gúmmikvoðan i skjóluna cg lík- ist helst mjólk að útliti. Og svona er haldið áfram frá einu Gúmmiplantan gróSursett i þurkatiSinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.