Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Hjcr á myndinni sjest i miðju spánski fluymaðurinn Franco, sem ætlaði að fljúga frá New York til Róm, cn varð að lenda við Azorcyjar oy var bjaryað þar eftir nokkurra daya hrakninya, af kaupskipi. Lætin voru mikil þeyar hann kom til Spánar oy hefir hann farið siyurför borg úr borg. Á myndinni er hann staddur hjá enslca setutiðinu í Gibraltar. hjer á myndinni sjest maður á biflxjóli vera að lcilca listir sínar inni í Ijónabúri. Er þetta sýnt á fjölleikahúsi i Bcrlín um þessar mundir oy vekur mikla athygli. Bretar cru fastheldnir við forna siði. Þannig verða ensku ráð- herrarnir enn þann dag í dag að ganya i stuttbuxum er þeir koma i heimsókn til Iconunys- liirðarinnar, oy verkamanna- ráðuneytið hefir ekki getað brcytt þessum sið. Á myndinni sjest Sudney Webb nýlendu- málaráðherra Brcta á stuttbux- um. Hefir hann nú hlotið aðals- tign og heitir hjeðan í frá Pass- field lávarður. Nýlcga varð hryllilegt slys í Iícnt. Áttu brunaliðsmenn að sýna leikni sina i þvi, að bjarga fólki út úr brennandi liúsi og slökkva eld. Fjórtán unymenni voru í húsinu, cr eldur var bor- inn að því, en björgunin tókst ekki betur en svo, að ellefu brunnu inni. Á myndinni sjást leifarnar af húsinu eftir brun- ann. Mynd þessi er tekin úr útlendu blaði. Á vinstri liönd er mynd af nútima iþróttamanni cn til hæyri einn af forfeðrum mannkytis- ins, nfl. Neanderthalsmaður svoncfndur, oy cr myndin gerð eftir því sem menn ímynda sjer útlit þessa fólks, efiir beinum, sem fundist hafa. Er þessi eftirlíkiny Neanderthalmannsins á safni í Chicayo. En hinn maðurinn fjekk nýlega fyrstu verðlaun fyrir líkamsfeyurð, á baðstað í Ameríku. Krónprinscssa Svía, Lovísa, varð fertuy í síðasta mánuði. Hún er ensk að ætt, dóttir jarlsins af Mountbatten, oy þykir með frið- ustu konum í landinu. Á mynd- inni er liún í hirðbúningi. I stórborgunum eru menn i si- feldum vandræðum með að koma bifreiðunum fyrir. Mynd þessi er frá Oliio oy sýnir turn, sem bygður liefir verið til bila- c/eumslu. L

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.