Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 17.08.1929, Blaðsíða 12
12 F A L K I J* N — Æ, skipstjóri, hatdið þjtr að báturinn farist? — MaSur kallar ]>etta ekki bát. ÞaS heitir skip. Adamson, Eva og forboðni ávöxturinn. Guðrún, skammaOu mig einu sinni enn, suo jeg geti fundið rúmið mitt. — Jeg gaf aumingja umrenningn- um tiu aura og einn súpudisk. — Og ái hann suo súpuna? — ,/«, af liverju spyrðu að því? — Vegna þess, að úr þvi að hann gerði það þá var hann vel kominn að tíu aurunum. VINA Á MILLl: — Heyrðu, lánaðu mjer svörtu brækurnar þinar. Jeg get ómögulega farið i skírnarveislu á þeim rðndóttu. f3Tevuster — Sonur minn! Við erum hjerna á jörðinni til þess að vinna. Hvað haldurðu nú, að þú viljir hclst leggja fyrir þig. — Jeg held það væri bect, að jeg færi til sjós. — Hvar er diskurinn þinn, Nonni? — Jeg er að orna honum, pabbi Þrír menn stóðu fyrir rjettinum á- kærðir fyrir þjófnað. Einn hafði stol- ið hesti, annar Uú og sá þriðji kerru. — Jeg hefi ekki stolið liestinum, því að jeg hefi átt hann siðan hann var folald, sagði sá fyrsti, og þar sem vantaði allar sannanir að hann hefði stolið honum var hann látinn laus. —• Það er ekkert til í því að jeg hafi stolið kúnni, jeg hefi átt hana siðan hún var kálfur, sagði annar — Óttalegt! — En jeg hcfi málað það sjálfur. — Auðvitað átti jeg ekki við sjálft málverkið, en fyrirmyndina. — Það er konan min. þjófurinn, og hanri var líka látinn laus. Sá þriðji var hrifinn af hepni hinna og þegar að honum kom sagði hann: — Það cr enginn þörf á, að við vekjum prófessorinn. Haninn mun sjá fyrir þvi. — Jæja, viltu þá biðja lianann að vekja mig 5 mínútum fyrir sjö. LÖGTAK: — Má jcg biðja ijður um, að taka yður sæti. Það er það eina, sem hjer er að taka. — Jeg hefi aldrei stolið kerrunni, þvi að jeg hefi átt hana siðan hún var hjólbörur. En hann var ekki lát- inn lans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.