Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 1
FRÁ NIÐARÓSI Mánuði síðar en þúsund ára afmæli Alþinqis verður haldið hátíðlegt, efna Norðmenn til mikillar hátiðar til minninqar um, að þá eru 900 ár liðin, síðan Ólafur konunqur helqi fjell i orustunni á Stiklastöðum. Eftir fall hans tóku að berast sögur af ijmsiim qfirnáttúrlequm viðburðum sem qerðust við qröf hans oq varð Ólafur dqrlinqur þjáðarinnar i kaþólskum sið oq er enn átrúnaðarqoð allrar þjóðarinnar. — Ilafa Þrændur mikinn viðbúnað undir þessa hátíð. Verða sqninqar haldnar í Niðarósi, fundir oq landsþinq fjölmarqra fjelaqa oq sambanda verða einniq háð þar oq búist er við afar miklu aðstreqmi innlendra oq érlendra ferðamanna. En einna merkasti viðburðurinn i öílum þessum hátíðarhöldum verður þó endur- víqsla dómkirkjunnar miklu, sem er eitt elsta mannvirki í Noreqi oq ef til vill feqursta húsið á Norðurlöndum. Hefir á undanförnum áratuqum verið unnið að því að endurreisa kirkjuna, sem marqsinnis hefir eqðst af eldsvoða oq hernaði, oq færu hana í sem likast liorf því, sem hún var fqrrum. Er því verki svo lanqt komið, að kirkjan verður fullqerð að innan næsta vor. — Iljer á mqndinni er ós árinnar, sem borqin er kend við, með qömlum vöruskálum á báða bóqa. — 1 Niðarósi búa um 50 þúsund manns.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.