Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 6

Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N ^JÍ/þJócJamó/ oS/fa/a í JJJrrow-JPatJ. í byrjun ágústmánaffar i sumar var haldiff þriffja alheimsmót Skáta í Arrow Park i Englandi, skamt frá Liverpool. Uin fyrri mótin fóru fram i Englandi i grend viff London 1921, og á Sjálandi i Danmörku 1924. En þetta mót i Árrow Park var miklu fjölmennara en hin Iræði, tóku alls fjörutiu þjóðir jx’dt i þvi. Íslensku þátttakcndurnir voru þrjátíu og tveir og í næsia blaffi birtum viö myndir frá þeim og frckari frásögn um mótiff. íslensku þátttakend- urnir gátu sjer góðan orffstir á mótinu fyrir glimu sina og söng. Næsta alheimsmót Skáta á aff halda í Bandaríkjunum. Mynd- in, sem hjer fylgir er af farar- stjórn islensku Skátanna. Taldir frá hægri: Jón Oddgeir Jóns- son, Sigurður Ágústsson, farar- stjóri og Leifur Guðmundsson. G j Á i n sem myndaSist í Fayradalsfjatt viö hlaupiö. F.r hún 100 metra djúp og 20 metra breiö. Seöst á mynd- inni sjesl farvegurinn, jtar sem vatnið hefir grafiö sig (i meira niöur i qrágrýlis klappirnar. „Leymkoss" (nálega helmingi hærri en Iietlifoss), sem myndaöist viö htáupið úr Hagavatni. Steypist frani af tiundrað metra háum liömrum. sinni áfram yfir bratta berg- skorninga og stcyptisl niffur i dal eihn undir Fagradalsf jalli og myndaöi þar um hundraff metra háan foss. heir fjelagarn- ir Björn Ölafsson og Tryggvi Magnússon, sem fóru /'i/rír skömmu aff skoffa upptök hlaíips- ins kölluffu hann Leynifoss, vegna þess aff hann sjest ekki fyr en alveg er komiff aff hon- um. — Eins og ætla má hefir Ifagavatn minkaff mjög viff þetta hlaup. Paff cr taliff aff vatns- borffslinan sje nálægt fimmtíu metrum lægri en fyrir hlaupið. Farvcgurinn úr vatninu og fram i gljúfrið, sem fossinn myndaöi er uin fimm hundruff metra iangur og fimmtiu metra breiff- ur, og lá jökull áffur yfir þvi svæffi. I‘tiff er ekki einsdæmi, afí Hagavatn brjóti af sjer jök- ulhöftin og hlaupi fram, seinast hljóp það fyrir 27 árum, þó aff jxiff hlaup væri talsvert minna en það sem hjer um ræffir. Við hlaupið núna sápaðist burt brúin af Tungufljóti og heyskaff- ar urffu talsverffir sumstaffar í B islcu pstu ngum. Jökui. nENNAN. Yalniö sprengdi skriöjöhulinn, er áður lokaöi frárenstinu á ca. 300 metra svecði. — Á myndinni sjest liinn nýi farvegur gegnum jökulinn. Er hann 50 metra breiður. — Leynifoss ér við enda ]>essa farvegs. (til hœgri). Eins og öllnm mun enn í fersku minni kom stórkostlegt hlctup í Tungufljót um miffjan ágúst- mánuff í sumar. Hlaup þctta orsakaffist á þann hátt, aff Haga- vatn, sem liggur sunnan undir Langjökli, sprengdi jöknlstiflu þá, sem hindraff hafffi fvamrás jiess á undanförnum árum, og fekk afrensli í Tungufljót. Pegar vatnsþunginn var orffinn nógu mikill i vatninu, þá sópaffi hann jökulröndinni í burlii mcff þcim krafti og kyngi, sem eigi vcrffur mcð .oröum lýst. Vatniff rnddi sjer braut yfir allháa fjallsöxl og sópaffi meff sjer ógurlegum isbjörgum og stór- grýtisklettum; þaff hjelt leiff LiHUffav^g-i í* Feröa- 0£ Prisia- sión- auka íáiöpjer besta og óflýr- asta á í Þýskalandi hafa menn veitt ]>ví eftirtekt, afi ráðherrarnir svo að scgja nota aldrei orðið „lýðveldi" í ræðum sínum. Þcir segja „núverandi stjórn- arfyrirkomulag".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.