Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Side 7

Fálkinn - 14.09.1929, Side 7
F A L K I N N 7 Undra-kartaflan. Cherriton er hvorki stór nje merkilegur bær, þar er varla hægt að finna hann á landkort- inu. Og fólkið þar er óbreytt alþýðufólk, gerir elcki kröfur til l>ess að því sje veitt eftirtekt og lepur dauðann úr skel, Það vaknar sem snöggvast til lífsins einu sinni á ári: þennan halfa rnánuð sein ínarkaður er hald- inn í bænum. Það var hrein tilviljun að Geoff Dunster koin til Cherriton. Hann hafði farið í gönguferð og náttaði sig hjá Dolphin gest- gjaía. Uin kvöidið gekk hann út til þess að skoða bæinn. Úti á veginum rak hver klyfjaður vagninn annan; það var markaðs- fólk. Einn vagninn hafði lent í djúpu hjólspori og gat ekki náð sjer upp aftur. Geoff hljóp til og bauð aðstoð sína og tókst þá loks að ná upj) vagninum. EkiIIinn var gainall maður gráhærður og þakkaði hann hjartanlega fyrir lijálpina. En nú tók Geoff eftir því, að í yagn- inum var lika ung stúlka — ekki að eins fögur, heldur svo töfr- andi fögur, að Geoff hafði aldrei sjeð annað eins. Og þarna stóð hann eins og bjáni og glápti á stúlkuna. — Eruð þjer nýkominn hing- að? spurði sá gráhærði. Geoff kinkaði kolli. Hverskonar sýningar hafið þjer? Sýningar? át Geoff eftir. — >iá, hvað ætlið þjer að sýna á inarkaðinum? Jeg sýni einu tömdu álana, sem til eru á öllu Iinglandi. Jeg á fimm — sá sjötti og stærsti var orðinn svo grimmur, að jeg varð að stúta honum. Jeg heiti Dan Harbord og þetta er hún dóttir mín. Hún heitir Tilly. Geoff sagði til nafns síns. —- Ef þjer hafið ekki etið kvöldverð, þá vilduð þjer kanske gera okkur þá ánægju að borða ineð okkur, mælti Harbord. Geoff hefði gjarnan viljað eta úr hauspokanum hestsins, til þess að fá að vera svolítið lengur hjá Tilly, og þá því boðið með þökkum. Tíu mínútum síðar sat hann á keraldi á hvolfi og át versta ílesk sem hann hafði smakkað á æfinni og drakk betra kaffi en hann hafði nokkurntíma dreymt um. Alt i kring brunnu eldar við lerðamannatjöldin, stjörnurnar tindruðu á himninum og við hliðina á honum sat Tilly, og í samanburði við augun í henni voru stjörnurnar eins og kertis- týrur. Geoff horfði á hana með aðdáun. Dan Harbord sat á hripi og talaði um hið frjálsa Iíf markaðSmannanna. Hann hefði verið markaðssýnandi i 5 inannsaldra, sagði hann. Og fyr- ir löngu hafði hann strengt þess heit, að TiIJy skyldi aldrei gift- ast öðrum en markaðssýnanda. Geoff varð fár við þegar hann heyrði þetta. Og þegar hann kom inn í herbergið sitt var Iiann svartsýnn og dapur í bragði. Morguninn eftir hafði hann tekið ákvörðun hann ætlaði að gerasl inarkaðssýnandi. Það reyndist hægara en hann hugði, því gömul kona ein, sem sýndi, hafði tekið upp á því að giftast og vildi selja tjaldið sitt. Og þannig atvikaðist það, að þrem- ur dögum eftir að markaðurinn hófst, var Geoff orðinn eigandi að sýningartjaldi, sem ekki stóð öðrum tjöldum að haki. Sama daginn hitti hann Tillv í rökkrinu. Hann spurði hana hvernig gengi og hún ljet þolan- lega yfir því, og spurði hann þess sama. — Það tekur enginn mark á mjer, svaraði hann. Hún sneri sjer hvatlega að honum: — Pabbi er svo sjer- vitur, sagði hún. Hann segir að þjer sjeuð hvorki sýnandi nje hafið verið það. Jæja, gerir hann það. En nú ætla jeg að segja dálítið, sem þjer verðið að hlusta á: Jeg elska yður og mun gera það alla æfi mína. Þjer ættuð ekki að tala svona við mig, og þjer megið ekki halda svona í höndina á injer .... Jú, það geri jeg, nema þvi að eins, að annar maður hafi meiri rjett til þess. Nei, það var enginn annar rjetthærri, og Tilly hafði heldur ekkert á móti honum. Loksins kom svo, að Geoff sagðist ætla að tala við föður hennar og gera út um málið. Já, en hann vill fá að vita, hverskonar sýningar þjer hafið, og það hafið þjer ekki sagt mjer ennþá. — Við höfurn ekki peningana seni við eiguin að lifa á upp úr sýningum, svaraði Geoff. Jeg skil ekki hvað þjer eigið við, svaraði Tilly lágt og k uldalega. Jú, mergurinn málsins er sá. að jeg kom hingað til Cherri- ton af tilviljun og náttaði mig hjá gestgjafanum, sama kvöldið sem markaðurinn hófst. Faðir minn er svo loðinn um lófana, að jeg þarf engu að kvíða. Hann lætur mig hafa nægilegt til lífs- ins viðurhalds og undir eins og jeg gifti inig tvöfaldar haiin framlagið. Og á hverju stendur þá? Ekki á neinu, stamaði Tilly. Nema því, að það er ekki minsta von um að faðir minn gefi samþykki sitt til þessa ráða- hags. Þjer vitið hvað hann hefir sagt — og svo cr það hann Dick Marlingford, sem bíður og bíður. Hver er það? — Það er hann sem á stóru hringekjurnar og hann er ríkasti maðurinn á markaðinum. Þeir eru kunningjar, hann pabbi og hann. — Og er hann kunningi vðar líka? — Já, ef hann fengi að vera það. Jsg fer og tala við föður yðar, sagði Geoff ákveðinn. Dan sat og reykti pípu sina og hlustaði á Geoff með athygli. —■ Ja, ]iá eruð þjer alls ekki sýnandi og hafið ef til vilj al- drei fengist við þesskonar, sagði ‘gamli maðurinn og hnyklaði brúnirnar. — Þjer vitið um mina skoðun á þessu máli. —- Já, en gæfa Tilly verður þó að sitja i fyrirrúmi. — Þetta er leiðindamál, vin- ur minn, en jeg skal ganga að málamiðlun. Éf þjer getið opn- að sýningartjaldið yðar áður en markaðurinn er úti og útvegað yður eitthvað að sýna, sern geí- úr yður fimm króna tekjur á dag, þá skal jeg' taka vel í mál- ið. En talið þjer fyrst við hann föður yðar — l>að getur verið að hann vilji leggja orð í belg. Það var nokkuð til í þessu og þess vegna ákvað Geoff að fara heim með járnbrautinni daginn eftir og tala við föður sinn. Hann kom heim undir hádegi. Faðir hans var úti í garðinum og var að segja garðyrkjumann- inuin fyrir verkum. hvernig hann ætti að fara með aldin, sem gainli maðurin ætlaði að láta á sýningu. Alt í einu kom hann auga á Geoff. —: Nú, svo þú ert kominn, rnælti sir Andrevv. Hvað keimir til? — Geofl' fór að útskýra málið, on tókst það fremur óhöndug- lega. Honum vafðist tunga um lönn, því hann fann að gamli maðurinn var í slæmu skapi. Og þú ætlar að giftasl þessari stelpu? sagði sir Andrew loksins. Já! Og þú heldur vitanlega, að jeg muni þá undir eins tvöfálda ársstyrkinn þinn? Já, auðvitað! Þá ætla jeg að segja þjer nokkuð. Jeg get ekki varnað þjer þess að giftast þesum kven- inanni. en allur styrkur til þin fellur sjálfkrafa niður undir eins og þú tekur þjer þá atvinnu fyrir hendur, sem ekki er Dun- stans-ættinni samboðin. eða sem mjer sjálfum finst þjer ekki sæmandi. Það er síðasta orð mitt í þessu máli. Jeg þaklta fyrir, muldraði Geoi'f og fór. Hann fór aftur til Cherriton með næstu lest. Tilly hitti hann á stöðinni og spurði hvernig farið hefði. Hann inti henni alt af Ijetta. Það virðist svo. að jeg neyðist til að giftast Diek Mar- lingford, mælti hún. — Ekki meðan jeg lifi. svar- aði Geoff. Morguninn eftir hitti hann Dan Harbord. Dan var injög vingjarnlegur. Hann vorkendi Geoff. Nokkuð nýtt að frjetta? Jeg opna á morgun! Dan tivíslaði: Hvað hafið þjer að sýna, spurði hann forvitinn. Það sjest undir eins og jeg hefi látið mála á spjaldið. Um miðjan dag var spjaldið tilbúið. Það var tveggja inetra breitt og átta metra hátt, fest upp á tvo stóra stólpa. Þar var þetta letrað með lílóðrauðum bókstöfum : JJTIÐ INN OG SKOÐIÐ FVRÐHVERK NÁTTÚR- UNNAR! Lifandi kartafla með þrjú auqu. Sijnd í sínu eðlileqa umltverfi. Er enn að stækka þrált fqrir risavöxt sinn. Aðqanqur bannaður börnum andir 16 ára aldri. Aðqanqseqrir 25 aurar.“ Múgur og margmenni horfði á, meðan verið var að festa upp auglýsinguna. Um tuttugu manns keyptu aðgöngumiða þegar í stað og fóru inn. Þeir komu út aftur, hálf undirleitir og hljóðir. Því fólkið í Cherriton var gam- ansamt og kærði sig ekki um að hlífa öðrum við gildrunni, sem það hafði gengið í sjálft. Geoff lial'ði ekki annað að sýna en gríðarstóra kartöflu, sem hann hafði keypt af kerlingunni gest- gjafans og grafið hálfa í mold í blóinsturpotti. Sjálfur stóð hann inni í tjaldinu og hjelt fyrirlestur um þessa undra- kartöflu, og þeir hlógu dátt að öllu saman. Um nón hafði hann fengið 20 krónur í inngangs- eyri og þegar hann lokaði um kvöldið voru yfir hundrað krón- ur komnar í kassann. Klukkan 11% slökti hann ljósið, lokaði tjaldinu og fór til Tiily. Hún sat fyrir utan tjaldið sitt. Hann læddist aftan að henni, faðmaði hana og kysti hana. Hún reyndi að slíta sig af honuin, en svo uppgötvaði hún hver hann var og svaraði ávít- andi: „Elskan mín, þú mátt ekki ....“. Nú kom Dan fram i dyrnar, en hann komst ekki að fyrir Gc- off. Þetta er alt klappað og klárt, jeg hefi uppfylt skilyrð- in, sagði hann kátur. — Hm, jeg hefi orðið þess var, það er ekki um annað talað á inarkaðinum. En svo maður víki að hinu: hvað segir hann faðir yðar ? - Ekki neitt, hvorki nú nje síðar, svaraði Geoff. Jeg hefi sýnt kartöflu og fengið mín verðlaun fyrir hana, og það sama hefir hann gert svo oft. Og þó kartaflan min hafi kan- ske ekki verið eins stór og sum- ar kartöflurnar hans, þá eru þó verðlaunin sem jeg hefi fengið stærri. Faðir ininn heldur • orð sitt, eins og þjer, vona jeg. Og það revndist rjett tilgáta hjá Geoff. Hjer i blaðinu hefir áður vcrið saiíl frá, að mönnum hefir tekist að búa til gerfisilki, sem er svo gott og fall- egt, að vandi er að þekkja það frá elcta siiki. Nú er sagt að enskri verk- smiðju hafi tekist að bún til gerfi- ull, sem nota megi i stað venjulcgrar ullar bæði i dúka og prjónles. Ull liessi er enn þá nærri því eins dýr og ull af sauðfje, en liklegt þykir að þegar fram í sækir lækki verðið svo, að hún verði óþægilegur keppinaut- ur fyrir gömlu ullina. I Berlin hefir hlaðsölustrákur ný- lega vakið mikla eftirtekt á sjer fyr- ir frammúrskarandi hæfileika til þess að gera alskonar myndir úr gömlum blöðum. Hann hefir nú verið ráðinn við fjölleikahús og fær hátt kaup.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.