Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Page 11

Fálkinn - 14.09.1929, Page 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. EILÍFÐARVJELIN Á latinu hcfir hún verið kölluð „Perpetuum mohile*4. Fjiilda margir menn hafa á siðustu sjö lil átta hundruð árum árangurslaust rcynt að smiða eilífðarvjel, Ji. c. a. s. vjel, sem getur hreyfst stöðugt af sjalfsdaðum án Jiess að nýr kraftur komi til sög- unnar. Það er langt siðan að vísindin fullvissuðu um að ]>etta væri ómögu- legt. i'að er sem sje ómögulegt að láta vjelina gefa meiri kraft en henni hefir verið veittur. Og J)ar að auki kemur loft- og núningsmótstaðan til greina, sem útilokar hina eilífu lireyf- ingu. Þessar tilraunir hafa kostað of fjár, hugvitsmennirnir hjeldu stöðugt að lieir væru að ná markinu, Jjeir þyrftu aðeins örlitlu við að bæta og l>á væri vjelin fullgerð. Margir hugvitsmenn hafa fórnað öllu lifi sinu fyrir ]>etta málefni, og l>egar J>eir dóu voru J>eir jafn nærri markinu og þegar þeir byrjuðu. I'lestar eilifðarvjelarnar hafa, eins og mýndin sýnir, verið bygðar á þvi að ]>ær skyldu knúnar áfram með hreyfanlegum ]>unga, sein yki snún- ingsliraðann um leið og hjólið snerist niður á við. Þcgar hjólliesturinn varð til tókst niönnum að láta stóra kcðju snúa tannhjóli. Keðjan átti aðeins að kom- ost í samband við hjólið um leið og það snerist niður á við, og með þvi að láta hreyfiiiguna upp á við ganga lóðrjett upp til talíu, þóttist hugvits- maðurinn spara lijólinu svo mikið starf, að hreyfingin gæti varað um alla eilifð. Þetta iníshepnaðist iíka, og eins og aðrar eilífðarvjelar endaði hún i ruslakistunni. Frá þvi 16i0. Áður en þetta skeði var uppi mark- greifi einn í Worcester í Englandi, sem hjelt þvi fram að liann hefði náð markinu, og mjög vongóður bauð hann Karli fyrsta konungi að sjá vjel sína. Vjelin var sett af stað, og Iiún gekk vel í nokkrar mínútur, þang- að til núningsmótstaðan stöðvaði hana. Þessu lauk þannig, að markgreifinn varð að biðja konung afsökunar á því að hafa ómakað hann til þess að koma og sjá vjel, sem reyndist að vera gagnslaus með öllu. í þessari vjel lá þunginn á víxl á stuttum og löngum arini, sem snúa skyldu hjól- i II u. — / bága viS náttúrulögmáhS. Hinn frægi italski listamaður Le- onardo da Vinci var jafnvel um tlma niðursokkinn í þessar árangurslausu tilraunir. En var þó það hygginn að gefast upp áður en hann hafði eytt í það miklum tima. Það hafa verið smíðaðar margar góðar eilífðarvjelar, og þær liafa get- að gengið alllengi. Góður árangur náð- ist aðeins með því að minka núnings- mótstöðuna eins og unt var, en hún var aldrei upphafin, svo að fyr eða seinna lilaut lijólið að stöðvast. En trúin á þetta bilaði ekki, og enn þann dag i dag eru til mcnn scm halda þessum vonlausu tilraunum áfram. Einkaleyfisskrifstofurnar geta best borið vott um þetta. Það liður ekki ein einasta vika svo, að ekki sje send einkaleyfisbeiðni fyrir „Perpetuum rnobile". Það eru meira að segja enn til svo vongóðir hugvitsinenn, sem hafa sett stilli á vjelina, að óþörfu þó, það hefir aldrei þurft á honum að halda. Pjetur frœndi. Ooaoo.«ooO«o»»»ooo.l..O*«»«JOO«0 o o o o l Fataefni, frakkaefni, « o o 9 Rykfrakkar 9 o o o o 9 og reiðbuxur, 9 • o • o • o 9 mest úrval hjá 9 o o • o Carnegie 00 bóndinn. : : s 0 O.......O.........O....oooO Auðmaðurinn mikli Andrew Car- negie, sein frægur varð fyrir að gefa mestan hluta eigna sinna til þjóð- nytjafyrirtækja, var einu sinni á gangi nálægt borginni Filadelfia og varð þá gengið frain hjá bóndabæ einum. Var bóndinn að leggja þak- spón á bæinn sinn. Carnegie vjek sjer að honum og spurði, hversvegna hann notaði eklti fremur þakhellu en spón. Bóndinn svaraði þvi til, að hellan væri svo dýr að liann hefði ekki ráð á að nota liana. — Carnegie spurði þá live mikið lielluþak kostaði, og er lióndinn hafði sagt honum að það mundi kosta um 200 dollara. tók liann upp ávísanahefti og skrifaði á- vísun á tvö hundruð dollara handa hóndanum, kvaddi og hjelt leiðar sinnar, en bóndi flýtti sjer frá sjer numinn af fögnuði inn til kerlingar sinnar og sagði henni tiðindin — Mikið flón getur þú verið, mað- ur, sagði kerlingin gröm. Hvers vegna sagðirðu ekki að þakið kostaði 500 dollara. Hlauptu á eftir honum og segðu lionum, að l>jcr liafi misreikn- ast. Bóndinn gerði eins og konan hafði sagt og fór nú að útslcýra, livernig sjer hefði skjátlast, þaltið mundi kosta 500 dollara og ætlaði liann að biðja Carnegie um þessa upphæð. Carnegie hlustaði á án þess að segja eitt einasta orð, en liorfði á manninn og ljet hann fá sjer ávisunina. Sið- an reif liann liana i tætlur og fleygði henni á gólfið, en gaf böndanum inerki um að hypja sig burt. Viltir hestar. Þegar Napoleon var að herja i Þýskalandi fyrir 125 árum fann liann vilta hesta í AVestfalen. Þessir hestar eru fremur smávaxnir og lifir kynið ennþá hálfvilt i skógunum í West- falen. Eru árlega handsamaðir nokkr- ir af þessum hestum, en ekki fleiri en svo að stofninn lialdist við, og eru þeir seldir og tamdir. Reynast þeir mjög vel sem dráttarhestar en þykja óliæfir til reiðar. Ymsir sækj- ast eftir þessum liestum til undan- eldis, einkum Skotar, sem keyptu 20 fola af þessari hrossategund til kyn- bóta. Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkiö. Brasso fægilögur ber sem gull af eir af öðrum fægilegi. Ekkert land hefir jafn marga helgi- daga og Brasilía. Þar eru þeir 84, auk sunnudaga. Næst koma Bandaríltin með 54, Frakkland hefir 18. ítalia 2,1, Þýskaland 20, England 1G, Japan 15 og Rússland 17. Flestir helgidagar eru i nóvember, nfl. 20 og næstflestir i mai. Á þessu ári eru það aðeins 84 dag- ar, sem allir bankar í heimi eru opn- ir samtímis. Hina 281 dagana eru einhverjir þeirra lokaðir. Af helgidög- um (auk sunnudaga) er aðeins einn gildur í öllum löndum, nfl. nýárs- dagur, en liann ber ekki alstaðar upp á sama dag, lieldur 11 mismunandi daga. F'imm kristin lönd i heiminuin halda ekki jóladaginn lieilagan. Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá Ranæfcjayerslun /ód Sígurösson. Austurstr. 7.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.