Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N —— QAMLA BÍÓ „Abie’s Irish Rose“. Leikrit eftir Anne Nichols. Aðalhlutverk leika: Nancy Carroll, Charles Rogers, ]ean Hersholt. Ileimsfræg mynd. Kemur bráðum. '^w% r\ | 0 I /-v | 0 | | 0 | getum við sent yður neðantaldar vðrur gegn póstkröfu: Jólatrje í öllum stærðum, Jólatrjeskraut, Englahár, Knöll, Kerti, Kertaklemmur, Jólapokaarkir, Tilbúnir Jólapokar, Glanspappír, Flögg. — Jóla- serviettur, Jólaborðsrenningar. — Pappírs- serviettur og dúkar með spilamunstri. — 'lómaveTslunin oZetf. Sími 587. Bankastræti 14. Simn. Blóm. 0 0 0 0 (Kammeratægteskab) Eftir hinni frægu bók Lindsey’s dómara. QJ Vefnaðarvöru og fataverlanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). Reykjavík og á ísafirði. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavðru, bæði í fatnað og til heimilisþarfa. Allir sem eitthvað þurfa sem aö fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að lfta inn í þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt land. Allir þekkja nú SOFFÍUBÚÐ I®) @ Kvikmyndir. Kunningjahjónabönd. Fyrir tveim árum kom iit i Ame- riku bók eftir O. Lindsey dóniara, sem vakið liefir athygli um allan heim og verið þýdd á fjöldamörg tungumál. Lindsey Iiafði stöðu sinnar vegna orðið að framkvæma fjölda hjónaskilnaða og honum blöskraði böl- ið sem fylgir sumum hjónaböndum. Komst hann að ]>eirri niðurstöðu, að þetta böl stafaði mestmegnis af þvi, að hjónaband væri oft stofnað i fljót- ræði án þess að aðilar þektust nægi- lega. Og til þess að fyrirbyggja þetta gerði hann að tillögu sinni, að ungt fólk gæli gengið i einskonar „kynn- ingarlijónaband", sem hægt væri að rjúfa án laga og rjettar, ef lijónin ættu ekki saman, svo lengi sem lijóna- handið væri barnlaust. Tillögu Lindsey Imfa vakið athygli um allan heim. Og þær skýrast vel við hinar ágætu myndir daglcga lifs- ins, sem brugðið er upp í kvikmynd þeirri, sem NÝJA BÍÓ sýnir á næst- unni. Er kvikinyndin bæði skemtileg og lærdómsrík. „Abie’s Irish Rose“ hcitir merkileg kvikmynd, sem gerð hefir verið eftir sanmefndu leikriti, sem Anne Nichols hefir samið. Er sagt að 18 miljónir manna liafi sjeð þetta Icikrit, cnda var það sýnt i ná- lega hverjum einasta bæ i Bandarikj- unum og í New York var leikritið sýnt 2327 sinnum. Gefur þetta nokkra vísbending um, að kvikmyndin hafi fengið góðar viðtökur. Hún fjallar um ástamál, á einkar skemtilegum grund- velli og leika Charles Rogers, Nancy Caroll og Jean Hersholt aðalhlut- verkin. Vatn eða smyrsl? A jeg að þvo mjer i framan úr vatni og sápu eða á jeg að lireinsa andlitið með smyrslum? — Þannig spyrja margar stúlkur, og í rauninni er erfitt að svara spurningunni, því algilt svar er ekki til við lienni. Sum- um hæfir best þctta, öðrum liitt. Ef hörundið er ekki liart þá er vit- anlega gott að þvo það úr vatni og sápu. En það gildir ekki einu hver sápan er. Hún verður að vera góð og mjúk, og enginn skyldi spara við sig á því að kaupa ódýra sápu, sem get- ur skaðað hörundið. Eftir þvottinn er ekkert á móti þyí að núa smyrslum á liörundið til þess að mýkja það. Oftast nær má reiða sig á, að það skaðar ekki hörundið að þvo það úr hreinu vatni — sápulaust. En eitt má aldrei gera: að nota eingöngu spritt eða liöfuðvatn á liörundið, þvi það er skaðlegt. Sje liörundið of feitt, er meinlaust að núna höfuðvatni á það á kvöldin — en annars er notadrýgst að þvo sjer — og nota andlitsduft, sem ekki er fitukent, á eftir. Landspekta GrFRAUGNARHDIN Laugaveg2 selur heimsfektu SeliKan- vörurnar. T.d.: Lindarpenna og' blek, teiknitúsk, Pelikanol-lím, teiknibólur, liti í skálpum og kössum. Notiö eingöngu SeliKan. I i[ F IuLIjI ■] er lirautryðjandi á sviði útvappsins. TILEFI BN ÐTVARP STÆRI eru fiill [diniisl ^ □ E3 □ □ □ | Mannborg-Harmonium. § □ p3 Eru þau vönduðustu. — Athugið þau hjá okkur, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. g Sturlaugur Jónsson &\ Co. □ 'iin. i' ,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.