Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 10
10 F ALKINN Þú ert þreyttur daufur og dapur í skapi. — Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur lík- amans þarfnast endurnýjunar. Þú þarft strax að byrja að nota Fersól, — Þá færðu nýjan lífskraft, sem endurlífgar líkamsstarfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyfjabúðum og Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius“ súkku- laði og kakóduft. Gætið vörumerkisins. .............i..........=JJ Sau mavjelar, handsnúnar og stígnar. Verslmrin Bjðrn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Vandlátar húsmæður nota eingongu 4 Van Houtens ► ► ► ► ► ► ◄ 4 4 4 4 Vinsamlegast getið „Fálkans", þegar þjer skrifið til þeirra sem auglýsa í honum. heimsins besta suöusúkkulaöi. Fæst í öllum verslunum. Fyrir kvenfólkið. KROSS-SAUMS FYRIRMYND y Królcaliringurinn með dölckbláu garni og alt liitt með Ijósgrœnu garni. Tímarnir breytast. Uppkomið fólk minnist efiaust enn ]>á suffragettuhreyfingarinnar í Eng- lendi fyrir 15—25 árum. Bretar dauf- lieyrðust við öllum kvenrjettindum og forvigiskonur hreyfingarinnar gripu lil ýmsra óyndisúrræða til þess að sljórnmálamennirnir hummuðu ekki kröfur þeirra fram af sjer. T. d. kom ]>að fyrir að þær stálu börnum hátt- settra manna og hjeldu þeim í gisl- ingu og fleira þvi um likt. Gamla frú Pankhurst átti upptökin að þessu og i þá daga var hun dæmd óalandi og óferjapdi og talinn skæðasti byltinga- foringi Bretlands. Margsinnis var liún tekin föst og varpað i fangelsi, en yfirvöldin urðu jafnan að sleppa henni aftur, því sumpart svelti liún sig í fangelsinu og sumpart hertu fjc- lagar hennar sóknina um allan hclm- ing í hvert skifti sem hún var sett í svartholið. En nú hafa enskar konur fengið kosningarrjett og almenningi finst orðið langt um liðið siðan Jón Boli gat ekki sofið fyrir áliyggjum út af suffragettunum. í byrjun lieimsstyrj- aldarinnar gerðu ensku kvenrjett- indakonurnar vopnahlje og á ófriðar- árunum sýndu þær, að þeim var ekki síður umhugað en karlmönnunum um að verja ættjörðina. Og nú er i ráði að afhjúpa stand- mynd af frú Pankhurst í einum garð- inum i London, í viðurkenningarskyni fyrir starf hennar fyrir jafnrjetti kvenna og fyrir ])á óeigingirni, sem hún sýndi í öllu lífsstarfi sínu. Ilvern skyldi liafa dreymt um það fyrir 20 árum, að frú Pankliurst yrði tckin svo snemma í tölu afreksmanna ensku þjóðarinnar? Ráð við sjóveiki. Mörgum mun kærkomið að fá ein- liver ráð að heyra, sem gætu útrýmt sjóveikinni. Það er vísindalega sann- að það er jafnvægisskynið í eyranu, sem veldur sjóveikinni, og við þvi cr ekkert að gera. Það eru til menn, sem ekki geta orðið sjóveiliir og það eru til menn, sem alls ekki geta losnað við sjóveikina. En sjóvcikin á sjer lika aðrar orsakir. Áður en ferðin hefst er venjulega um mikinn undirbúning að ræða. Dagarnir eru erfiðir, fólk verður ]>reytt, og ef til vill linuggið yfir því að þurfa að kveðja ættingja og vini, og þetta alt hefir óheppileg á- Jirif á svefn og meltingu, svo að fólk er i slæmu lagi áður en það leggur af stað. Það er áreiðanlegt, að taugaveiklun, þreyta, órói og hreyfing skipsins rek- ur sykurforða líkamans út i hlóðið, og þegar sykurinn liefir verið rekinn burtu, er líkaminn snauðari að sykri heldur en góðu liófi gegnir og hlóðið súrnar. Læknir einn, sem gerði tilraunir samkvæmt þessu, gaf meira en 100 sjúklingum þrjár teskeiðar af sykri liverjum, og árangurinn varð sá, að hann liafði á rjettu að standa — sjó- veikinni var útrýmt. Vilji þvi einliver vera viss um að losna við sjóveikina, á hann áður en hann leggur af stað að hafa reglu- hundinn svefn og sjá um að melt- ingin sje í góðu lagi, og á ferðinni sjálfri á hann að neyta niikils af á- vöxtum og sætindum, en forðast alt feitineti. Það er mesta vitleysa að eta litið eða ekki. Því með því ej'ðist all- ur sykurforði iikamans, svo að liann veitir sjóveikinni minna viðnám en ella. GOTT RÁÐ smátt, þegar þjer sjóðið kál. Þá kom- ist þjer hjá þvi að ólyktin af kálinu bei'ist um íbúðina. s Ekkert hressir eins vel 8 <g nje eykur meira almenna | vellíðan en IDOZAN 1 Fæst í lyfjabúðunum. » « § Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Pisthúastr. 2. Reykjavík. Stmsr (42, 2(4 109 (frarokv.it).). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiÖanlegri viðskifti. LcitiB upplýsinga h]á naasta umbo&smanni! E Notlð þjer teikniblýantlnn' „ÓÐINN"? itlnn j

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.