Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 12
12 FALKINM $krítlur. — Daö hljóta að vcra einhverjir ókunnugir inni. Mamma segir „góði minn“ við hann pabba. — /j egar húsfregjan hafði gleymt að afbiðja mjólkina, áður en hún fór i sveitina. — Faðirinn (sem heimsœkir son sinn, ■ gisliliúseigandann) : Bjeuð vand- rœði. Jeg vil ekki sofna ftjr en jeg hefi sjeð jiann, sem á að sofa i liinu rúminu. — Ilvað mundir j)ú gera, ef Jm ættir hcila miljón? — Bað er nú margt. Fgrst mundi jeg gifta mig. — Nú, jiá jjarftu ekki að nefna fleira. kegpt rauðan bíl. Adamson hefir keypt sjer kartöflur til vetrarins. inm "|V "V I COMSIQHT e.1.8. BOXS.OOPiHHMEN Maðurinn (við flugmanninn, sem skrifar reijkstafi i loftinu): Vilduð ]>jer ekki fljúga og skrifa fyrir mig: Komdu aflur, Anna, alt er fijrirgefið. sorgum. Lœlcnirinn: — Farið varlega, segi jcg yður, kaffi er seigdrepandi citur. — Jalia, jeg er hræddur um að erf- ingjum mínum finnist jjað alt of seigdrepandi. HUGVIT. — Heijrðu, Brandsi. Klóraðu mjer á númer þrjú. — Ó, komið þjer á morgun og borð- ið hjá okkur. — Get ]>að ju)í miður ekki, jeg ætla að sjá Hamlet. — Ilvað er ]>ctta? I>jcr skuluð bara koma með liann með yður. * • • STAÐBEYND. — Konan yðar hefir lagt af, sýnist mjer. — Jú, nú kemst lnín inn uin livaða dyr sem vera skal. — Mafnma, jeg ]>arf að segja jijer dálitið. — Ilvað er það, elskan mln. — Mjer varð á að gleypa tieyring. Ileldurðu að ]>ú viljir ekki gefa mjer annan? * • • Bandarfkjamaðurinn Smith er á leið til Evrópu með frú sinni. Hann situr liðlangan daginn og liorfir út á hafið gegnum stóran kíkir. — Hvers vegna értu altaf að horfa í klkirinn? spyr frú Smith. — Vegna þess að jeg get ekki notað liann á heimleiðinni. Þá verður liann fullur af wisky! * * » — Á rannsóknarstofunni hjá okkur gerum við daglega tilraunir með eit- ur, sem er svo sterkt að nokkrir drop- ar af þvi nægja til að drepa hundrað menn. — En livaðan úr ósköpunum fáið [lið alla mennina? * * * — Jeg setti hjúslcaparaugjýsingu i blaðið um daginn. — Og kom nokkuð svar? — Já, rúmlega liundrað. Og ]iau hljóðuðu öll eins: Yður er velkomið að fá konuna mína. * * * — J’jer gerið ekkert nema betla, Lárus. í garrila daga tókuð Jijer ])ó stundum hendinni til einhvers. — Já, en maður verður hvggnari með aldrinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.