Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 8
8 F A L K i N N Fgrir nálægt tuttugu árum ófriðciðist svo með, páfanum og frönsku stjórninni, að Frakkar töldu sig láusa allra mála við páfastólinn og hefir verið kalt milli páfa og frönsku stjórnarinnar síðan. En nií er viðhorf stjórnarinnar orðið annn'Ö og virðist hnn vera orð- in miklu lilgntári kaþólsku kirkjunni cn áður. Hjcr cr mgnd af atburði, scm óhugsandi hefði verið á árunum fgrir lieimsstgrjöld- inn, n.fl. af kirkjulegri athöfn, þar sem opinberir fulltrúar stjórnarinnar voru viðstaddir. Þjóðverjar hafa sennilega mist sinn lang mætasta stjórnmála- mann við fráfall Gustavs Stresemanns utanrikisráðherra. Ilcfir lmnn gegnt utanríkisráðherrastörfum óslitið siðan 1!)23, á þeim erfiðustu árnm, sem gengið hafa gfir Þýskaland. Tók liann við stjórninni þegar alt var komið í bál og brand milli Þjóðverja og bandamanna og Frakkar höfðu hernumið Ruhr-hjeraðið. Strese- mann sá að hin neikvæða stcfna Þjóðverja i skaðabótamálinu gat ekki leitt til sigurs og þvi rjeðst hann.í hið vandasama verk, að leita sálta við bandamenn, hina fornu fjendur Þýskalands. Má fullgrða, að cngum Þjóðverja hefði tekist þetta starf betur en honum. Nú er svo komið, að friðsamleg viðskifti eru hafin milli Evrópþjóðanna, skaðabætur Þjóðverja lmfa verið lækkaðar að miklum mun og Þjóðverjar verið teknir inn i alj>jóðabamlalagið. Má telja Jielta verk Stresemanns. Mgndin sýnir jarðarför hans og sjesi ekkja hans og tve.ir sgnir næst gröfinni. Elsta dóttir Mussolini heitir Edda. Hefir hiín nýlega fcrðast kringum jörðina, heimsótt ýms stórmenni og borið þeim kveðj- ur frá pabba sinum. Seinast kom hún til llivera einvalds- stjóra ct Spáni, sem vitanlcga fagnaði henni mjög vel. Sjási þau bæði á mgndinni, að afan til hægri. Kenworthg þingmaður í Hull á að verða sendiherra Breta i Rússlan.di, að því cr sagt er. — Kannasl margir tslendingar við nafnið, þvi það er Kcnwortlig sem oftast gerir fgrirspurnir til stjórnarinnar i þinginu um gfir- gang islensku varðsldpanna við enska iogara og bcr þá fram hin- ar ótrúlegustu tröllasögur, sem ensku skipstjórarnir hafa logið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.