Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 14

Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 14
14 P A L K I N N Frb. frá 7. bls. KROSSGÁTA nr. 23. HÚSVITJUNIN beimferðar og Bótólfur var einnig ferðbúinn og liafði látið tygja Gló- faxa sinn og beita honum fyrir sleða. Bótólfur hafði gert ráð fyrir því að koma ekki heim að kvöldi, hann kvaðst ætia að fylgja sjera Knúti og þyrfti liann að ræða við hann ýms áhugamál. Svo óku þeir ú stað i fleygi ferð, þvi akfæri var ágætt og Glófaxi var fimur í fótaburðinum.— Þeir töiuðust mikið við á íeiðinni og úður en þeir voru komnir til Kúa- vikur voru þeir farnir að þúast og afráðið var að lestrarfjelagið yrði stofnað, og ýms önnur nýmæli prests báru einnig á góma, sem siðar áttu að komast i framkvæmd. Bótólfur gisti hjá sjera Knúti um nóttina og daginn eftir hjelt hann heimleiðis glaður í bragði. Efth þetta var mikil vinátta milli sjera Knúts og Bótólfs og þótti báðum mikið til hvors annars koma. 1 2 I 5 0 m i 6 9 10 11 m 12 St- 13 m 14 00 15 16 17 1 18 19 m 20 21 >2 1 23 24 25 26 1 bs 27 31 I 50 50 — 28 ©0 29 30 m 32 30 50 33 34 30 35 36 37 1 1 38 Sp 130 50 42 39 40 m EE 41 00 50 w 43 44 i 45 py* 46 47 48 49 331 O 1 kO MW Sra 51 52 53 54 55 61 56 •E1 i33' 57 58 59 60 la 30 B0 63 00 50 64 65 i 66 67 68 70 00 i33 71 72 W 69 00 m 73 74 w HREINAR LÉREFTSTUSKUR kaupir háu verði næstu daga — PRENTSMIÐJAN GUTENBERG Lár jett : 1 vatnsfall. 7 lieyruddi. 13 afrensli. 14 æðir. 16 samkomuhús. 18 knæpa. 20 bæta. 22 værukæri. 23 margt sam- einað í eitt. 25 mjög. 26 flani. 27 vatnsfali. 29 gana. 30 skammstöfun. 31 morðtól. 32 Icikni. 33 fornafn. 35 nafnháttarmerki. 36 gnýpur. 39 dreifði út. 41 matarruslið. 42 skynsemi. 43 í ólagi. 46 gaf (í rúmfræði). 49 for- nafn. 50 rithöfundur. 51 arinn. 53 nefnilega. 54 tónn. 55 griptæki. 57 ðin. 60 fær um. 61 ganga. 63 hreinsunar- tækið. 64 sneiða niður. 65 kvenmanns- nafn. 67 egg. 68 veitir eftirför. 69 venjast. 71 þefur. 73 rifa upp. 74 get- spakar. LóSrjett: 2 patti. 3 ljet fara saman. 4 bugar- hægð. 5 limur. 6 inannsnafn. 7 lóg. 8 stöng. 9 upplirópun. 10 vegur. 11 jaðar. 12 flökurt. 15 stóð yfir. 17 al- þakinn. 19 skrifar. 21 ætt. 23 upp- hrópun. 24 titill. 27 tortímast. 28 unnusta, 31 baldinn, 34 stygg, 37 ærið, 38 grindverk, 39 sorg, 40 stefna, 43 maður, 44 fugl(inn), 45 kráka, 47 gauragangur, 48 á sjúvarbotni, 51 fat, 52 laus við, 56 skelfir, 58 mynni, 59 ónefndur, 60 vegna, 62 skynfæri, 64 högg, 66 dýrt efni, 68 fljót í Þýska- landi, 70 eimskip (enska), 72 tónn. þóknaðist að leggja fyrir mig, seinast er við hittumst. — Hm, svaraði hann og hleypti brúnum. Jeg he£ aðeins tvær spurningar að Ieggja fyr- ir yður — og frúrnar, bætti hann við og leit ú Eunice, sem Ijet eins og ekkert væri og var að horfa á það sem fram fór við höfnina. — Já, einmitt, svaraði Hugh. Það er best, að þjer komið snöggvast niður i salinn. — Jeg verð ekki lengi, Eunice, sagði hann við stúlkuna, sem brosti og kinkaði kolli. — Augnablik, sagði umsjónarmaðurinn. Áður en jeg fer niður, vil jeg, að þjer vitið, að enginn má fara frá borði í nokkrar mín- útur — þangað til jeg sje, hvort jeg þarf að tala við fólkið eða ekki. — Þetta er nokkuð langt gengið, svaraði Hugh, — hafið þjer nokkurt leyfisbrjef til slikrar rannsóknar og takmörkunar á frelsi breskra þegna? — Nei, það hefi jeg að vísu ekki. En hjer eruð við á breskri jörð, og jeg hefi þegar gert nauðsynlegar ráðstafanir til þess að fá hjálp frá yfirvöldunum hjer í landi. Sam- tal er þó altaf skárra en „varðhald sem grun- aður“, herra Valentroyd, þótt hið síðar- nefnda sje fyrirhafnarminna fyrir lögregl- una. — Gott og vel, svaraði Hugh, og sneri sjer að skipstjóra: — Hamer skipstjóri, sagði hann, — þetta er lögreglumaður, sem kann að vilja hafa tal af skipshöfninni. Til hvers fjandans, veit jeg ekki, en hann heimtar, að enginn fari frá borði meðan hann er hjer. Viljið þjer sjá um, að enginn fari. — Gott og vel, herra, svaraði skipstjóri stutt og bar hönd að húfu, en Hugh fór með umsjónarmanninum niður i salinn. Þegar þeir vorU sestir, beið Hugh eftir því, að hinn byrjaði, og eftir að hafa gluggað í vasabók sína, sagði umsjónarmaðurinn: — Jeg held, að það myndi spara okkur tímatöf, ef Syl- via Peyton væri viðstödd þetta samtal okkar. Vilduð þjer ekki senda eftir henni, herra Valentroyd? — Hún er alls ekki hjer, svaraði Hugh og varð verulega hissa. — Eruð þjer visss? — Vitanlega. — Hvar hafið þjer þá sett hana í land? í Leghorn? Skútan kom þar við, var ekki svo? Umsjónarinaðurinn hafði lokað bók- inni og rýndi nú á Hugh með hinum smáu augum sínum. — Jú, víst kom skútan við þar, svaraði Hugh, — en ungfrú Peyton hefir alls ekki verið hjer á skipsfjöl. — Víst hefir hún það, svaraði hinn. Hún kom þangað í Marseille, og það getum við sannað. — Þar hafið þjer áreiðanlega á röngu að standa, svaraði Hugh. Jeg hefi sjálfur verið hjer siðan farið var frá Marseille og Sylvia Peyton hefir alls ekki verið hjer á þeim tima. Jeg hefi alls ekki sjeð hana eða heyrt. — Jæja, herra Valentroyd, jeg hefi kynt mjer ætt yðar og fortíð, og jeg verð að segja, að jeg vorkenni yður. Þjer hafið gefið yður í kast við bófafjelag, get jeg sagt yður, og ef þjer farið ekki varlega, getur yður orðið hált á því. Nú ætla jeg að vera fullkomlega hrein- skilinn við yður og þjer verðið að vera hrein- skilinn við mig. Ef þjer standið mín megin nú, skal jeg tryggja yður auðvelda undan- komu þegar alt hrynur saman. Segið mjer nú satt, herra Valentroyd: Hvar er Sylvia Peyton núna? — Jeg efast ekki um, að þjer viljið mjer vel, svaraði Hugh, sem var þess fullkomlega viss, að umsjónarmaðurinn talaði i einlægni, — en jeg veit bókstaflega ekkert um ferða- lag Sylviu Peyton, ekki veit jeg heldur hvaða ástæða er til að ofsækja hana eins og gert er. Sem sagt — jeg hefi ekki hugmynd um, hvar hún er niður komin. — Þetta vitið þjer sjálfur, að er bull, herra Valentroyd. Rödd umsjónarmannsins varð ógnandi: — Þegar jeg segi yður, að jeg geti sannað eitthvað, þó er jeg ekki að blekkja yður, og yður þýðir heldur ekki að reyna að blekkja mig. Jeg hefi verið of lengi í Scotland Yard til þess. Hann reyndi að dylja fyrirlitningu sína, er hann sagði: — Og þjer, sem eruð ekki veranldarvanari en þjer eruð, og nýlega farinn að leggja lag yð- ar við þessa fjelaga, haldið, að þjer getið gabbað mig. Hvilík dæmalaus ósvífni. Jæja, herra Valentroyd. Þjer viljið ekki láta und- an með góðu. Gott og vel. Jeg ætla ekki að i'ara ganga eftir yður betligang. Það er bara eftir að vita hvort þjér hafið nóg vit til þess að snúa yður út úr þessu, nokkurnveginn sæmilega. Viljið þjer segja mjer hvar stúlk- an er eða ekki? — Jeg get ekki fundið neitt vit í því, sem þjer eruð að segja, svaraði Hugh rólega. Þessar grímuklæddu hótanir yðar eru and- styggilegar og þessar endurteknu, meining- arlausu spurningar yðar eru þreytandi. Jeg segi yður í síðasta sinn, að jeg veit ekki hvar stúlkan er niður komin. — Andstyggilegar — meiningarlausar — þreytandi? hvæsti umsjónarmaðurinn út úr sjer, ævareiður. Kinnar hans voru orðnar náfölur. — Yður væri betra að muna þessi orð yðar, einhverntima seinna, og jeg mun fullvissa yður um, að þjer iðrist þeirra. — Hlustið þjer á: — Jeg hefi sjeð hundruð af bófafjelögum eins og þessu, sem þjer eruð genginn i, og öll hafa þau fengið samskonar enda. Lögin sigra, herra Valentroyd, en ekki ævintýraþyrstir ungir asnar og gamlir þorp- arar. Takið eftir orðum mínum: Þjer lendið í gildrunni, og komist í svartholið, eins vissu- lega og jeg sit hjerna. Ekkert getur hindrað það. Jeg skal veðja eftirlaunum mínum upp á það. Þjer haldið kannske, að við í Scot- land Yard sjeum að vaða reyk. Haldið þjer kannske, að við höfum ekki rannsakað allan yðar æfiferil frá byrjun. Trúið mjer, hjelt umsjónarmaðurinn áfram, rólegri, — mjer svíður það að sjá ungan mann af ágætis ætt- um, með ágætan vitnisburð úr ófriðnum og tvær orður og alt hugsanlegt, og fjórðung úr miljón sem eign, skuli ganga í lið með bóf- um, morðingjum og ræningjum og hver veit hverjum. Herra Valentroyd, hvað kemur til? Hafa þeir yður i klóm sinum með hótun- um, eða hvað? — Hvað meinið þjer með hótunum gagn- vart mjer? — Jeg meina, hvort þeir ætla að beita við yður fjárklígun. — Alls ekki, svaraði Hugh, — og jeg veit ekki hvern þjer eigið við þegar þjer talið um ræningja og morðingja. Jeg veit ekki til, að jeg hafi gengið í lið með neinum slíkum. — Hver á þetta skip? — Jeg hjelt þjer þyrftuð ekki að spyrja, svaraði Hugh, — það er ekkert leyndarmál. Halmene greií'i á skútuna, og jeg býst við, að hún sje fyllilega löglega skrásett. — Auðvitað, það hefi jeg þegar fengið að vita. En hitt veit jeg lika, að fyrir örfáum árum var Hahnene greifi algjörlega gjald- þrota og „sló“ kunningja sína um fáein pund þegar færi gafst. Svo alt í einu birtist hann aftur og er þá ríkur maður og kaupir aftur ættaróðal sitt. Segist hafa grætt fje í

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.