Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 7

Fálkinn - 16.11.1929, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 H'ÖSVITJDNHf STEHi I STEimÓRSSOK Á norð.Tnveröu fslandi er lijerað liað seni Hornstrandir lieitir, eða eins oj' það í daglegu tali er nefnt, Strandirnar. Margar kynjasögur ganga |>aðan, bæði sannar og lognar, en vist er uni það að óviða mun fólk vera eins einkennilegt og forneskjulegt scm ])ar; en samfara þessu er það að jafn- aði ágætum gúfuin gætt og í raun og veru besta fólk öllum ]ieim, er komast í kynni við ]iað, fastheldið er hað ú- reiðanlega, fastheldið á fornar venj- ur og til að byrja með nokkuð ]iurt á manninn. — En sú ófjetis ófærð, — ]iað var rjera Knútur i Kúavík sem hreytti þessum ástúðlegu orðum út úr sjer um leið og hann Jierraði svitann af enni sjer. Að Imnn sagði þetta við sjálfan sig liefði engum getað dottið i hug að efast um, því hann var al- cinn á ferð og drjúgur spölur til næsta bæjar. Hann liægði á sjer og litaðist um til beggja handa, en alstaðar gat að lita endalausa fannbreiðuna, krist- alperiur snjósins glitruðu dásamlega i sólskininu. — En sú dýrð og feg- urð, Jiessi fannbreiðu-möttull er full- komnasta ímynd hreinleikans og sakleysisins. — Einnig þessi orð sagði sjera Knútur við sjálfun sig. Hann liorfði nokkur augnablik kringum sig i draumkendri leiðslu og hól’ svo göngu sína að nýju. Fyrir sjera Knút var þetta engan veginn skemtiganga, hann ]>óttist sjá úrslitin í liendi sjer. Að visu var liann að húsvitja, en svo var annað meira, sem einnig átti sinn þátt í þessari för. Það var engin á- stæða fyrir sjera Ifnút að vera i iiá- tíðarskapi, því allir lcunnugir vissu það vel, að ekki var við lamhið að leika sjer þar sem Bótólfur í Fells- öxl var annan veginn, því hann var maður, sem ekki skeytti sjerlega mik- ið um nýmæli eða breytingar. En á lians fund var för sjera Knúts lieitið og iiafði prestur fylstu ástæðu til að ætla, að erindi sitt myndi elcki vera Bótólfi sjerlega kærkomið. Bótólfur i Fellsöxl gekk fram og aftur um gólfið jöfnum skrefum. Það var ekki ólíkt því að fætur hans væru í mjög nánu sambandi við hreifingar gömlu stundaklukkunnar, sem lijekk á veggnum; hann var þungbúinn á svip og myndi fæstuin hafa þótt hann árennjlegur. — Bótólfur var rösklega meðalmaður á liæð og álcaflegn þrek- vaxinn, enda var liann einnig alment álitinn vera afburða-karlmenni á yngri árum sínum og sveitungar hans sögðu, að i þaiin tíma hefði liann verið óspar á að gefa mönnum vel úti iátinn löðrung ef þvi var að skifta. Hann var breiðleitur og brúnaþung- m’, liúrið var farið að grána að mikl- um mun, en þó vandalaust að sjá að það liafði verið dökt að lit; ennið var fremur lágt og elcki sjerlega gáfulegt. Auðun voru skarpleg og virtust ljómandi falleg. Þessi maður var höfðingi sveitar sinnar, hann var ráðhollur og lijálp- samur, en ráðrikur að sama skapi; sveitungar hans virtu hann ef til vill af þessari ástæðu og höfðu jafnvel lieig af honuin. Enda var nnumast möguJegt að fá menn þar i sveitinni lil nokkurs, nema þeir hefðu í.ður ráðfært sig við Bótólf gamla. Um þetta var sira Knúti kunnugt og þess- vegna Iiafði liann einsatt sjer að levsa erindi sitt við Bótólf gamla um leið og liann húsvitjaði. Bótólfur gamli hætti alt í -einu að ganga um gólf og leit úl um glugg- an; stóð hann þannig i fáein augna- lilik þar til Iiann alt i einu segir í óviðfeldum kulda-tón: — Hver kem- ur þarna utan túnið? Litlu síðar bæt- ir hann við: — Jeg get ekki lietur sjeð en það sje liann síra Knútur í Kúavik; mjer þyltir það dálítið kyn- legt að hann skuli vera að koma hingað til mín með kaupfjelagsflug- una i kollinum og þá lijelt jeg nú ekki að jeg hefði tekið honum svo vel að liann að ástæðulausu vitjaði ininna lieimkynna; jeg iðraðist þess nú lika liálfvegis á eftir að jeg skyldi láta geðvonskuna fara með mig í gön- ur, en mjer kom þessi hugmynd lians svo algerlega á óvart og svo gat jeg ekki liúist við þvi, að þessum unga ó- reynda og ókunnuga manni gæti dott- ið nokkuð ]iað i hug, sem okkur gæti orðið beinn peningahagnaður að. — Aldrei var blessunin liann sira Björn sálugi með þessi nýmæli. — En sjerðu nú til kella mín, sagði hann og sett- ist á rúmið lijá Guðbjörgu konu sinni; það fór alveg eins og prestur- inn sagði mjer, að verslunin myndi eklii greiða nema sáralítið verð fyrir ullina okkar í ár; þó sagðist hann vera búinn að kynna sjer málið til hlitar og kvaðst vera þess fullviss, að ullarverðið ætti frekar að hækka en lækka að þessu sinni ef alt væri með feldu. — Já, og fyrir þetta og annað eins steinhættir þú að fara til kirkju og máttir ekki heyr.u blessaðan prestinn okkar nefndan, liann, sem prjedikar ]ió svo Ijómandi fallega guðsorð okk- ur til sáluhjálpar, sagði Guðbjörg húsfreyja, sem hafði kvatt sjer hljóðs. — Já, en mjer fanst hann vera of slórhuga og heldur fljótfær; enda hafði jcg ávalt komist að sæmilegum kjörum við verslunina, en nú hafa augu mín opnast og jeg segi „hver vcit hversu mikið Iiún er ranglega bú- in að liafa af mjer og sveitungum minum?“ A meðan Bótólfur hafði látið dæl- una ganga var sira Knútur kominn alla leið lieim að hænum og harði rösklega 3 högg á útidyrnar. Bótólfur ljet einn liúskarla sinna gnnga til dvra og skipaði honum að leiða klerk til haðstofu. Þeir prestur og Bótólfur heilsuðust freinur þurlega, en þó ekki óvingjarnlcga; leiddi svo Bótólfur prest til sætis og spurði almennra tið- iiida, en prestur greindi nákvæmlega frá öllum þeim viðburðum, er komið liöfðu fyrir og nokkurs ]>ótti varða. — Mætti jeg eklu biðja blessaðan prestinn nð veita þessu heimili þá á- nægju og sýna því þann sóma að vera lijer i nótt, spurði Guðbjörg liús- freyja. „Þar sem dimma tekur og degi liall- ar, en nóttin fer í hönd og för minni að þessu sinni var ekki heitið til annars áfangastaðar en liingað, tel jeg mjer skylt að þakka yður ástsamlcga fyrir boðið. — Ó, eklii vantar lítillætið lijá lilessuðum prestinum okkar, sagði liúsfreyja. — Hvernig er það góða min, ætlar þú ekki að láta okkur fá dálítinn kaffisopa til að lilýja okkur á, sagði bóndi. — Hún Sigga er að hita á katlinum og svo fcr jeg bráðlega fram að sækja sopann, sagði liúsfreyja. — Já, ávalt getur maður nú þáð kaffisopan, sagði prestur. Svo fór húsfreyja fram í eldhús að útliúa kaffið og Bótólfur gekk snöggv- ast út; á meðan gafst presti tóm til ,nð hugsa um það með sjálfum sjer, hvernig liann ætti að koma orðum að áhugamáli sínu, eða leitt það inn á þá hraut, sem heppilegust myndi reyn- ast. Prestur þóttist viss um að bónda grunaði ekki neitt, lieldur teldi vist, að liann væri einvörðungu kominn sem kirkjunnar l)jónn til ]>ess að hús- vitja. Hann fann að visu að í sinn garð var allmiliill breyting orðin sið- an hann var hjer siðast á ferðinni, en livort sú breyting var til varan- legra bóta gat hann ekki gert sjer í hugarlund; en sennilega var þessi vinsemd, sem honum var sýnd ein- göngu sprottin af því að hann var kirkjunnar maður og væri koininn í hennar erindagjörðum, eða þá ekki ómögulegt, þar eð liann liafði reynst svo sannspár um ullarmálið, að hjón- in hefðu tekið aðra afstöðu gagnvart honum og treystu honum betur eftir en áður. Nú gafst honum ekki lengur næði til að hugsa um þetta, þvi nú var kaffið Iiorið á borð og litlu síðar kom Bótólfur bóndi inn. — Þetta er mesti harðiinla vetur, sagði hóndi, — jeg held jeg muni varla eftir jafn sam- feldum jarðbönnum og frosti tins og í vetur, en saint er oftast nær þessi blessunarlega veðurblíða, logn og hreinviðri“. — Já, l>að má nú segja, sagði prest- ur og bætti svo við: —- Jeg fekk i sumar með póstski))inu nokkur dönsk blöð og tímarit, en í þeim sá jeg að í fvrra vetur voru óvenjulega mikil liarðindi hæði i Danmörku og Noregi svo að mjer kom það alls eigi á óvart ]ió ]>au lieimsæktu okkur nú i vctur. — Já, ]>að er gamalla manna mál, að þegar hörkur ganga yfir Norðurlönd, þá muni verða harður vetur hjer úr- ið eftir, sagði Bótólfur. — Jeg man eftir þvi, að síra Björn sálugi sagði mjer einu sinni frá þessu fyrir mörg- um árum síðan. Síra Knútur var fullveg ánægður ineð sjálfum sjer yfir stefnu þeirri, er umræðurnar liöfðu tekið; honum fanst tækifærið. ganga sjer í greipar og hann var ekki sá maður, að liann ljeti það ónotað. — Mikið hefur mjer fundist það vera tilfinnanlegur skort- ur, að hafa ekki dálítið bókasafn lijer í sókninni. Mjer finnst það myndi geta gjört okkur afskekta útnesja- menn að samlöndum og samborgur- um umheimsins; það ætti að geta lyft okkur upp i annað veldi — betra og fullkomnara menningarstig, — það ætti að geta látið ljós vitsmuna og vísinda signa sálir okkar, gert lieim- ili okkar björt og hlý þegar liams- laus skammdegisliriðin æðir fyrir ut- an gluggan okkar. Það œtti að geta gjört kvöldvökuna að sælustu stuud- um lieimilislífsins þar sem einn læsi öðrum til skcmtunar og fróðleiks og tilheyrendurnir myndu stunda iðju sina af enn meira kappi en áður. Alt þetta gætum vjcr fengið fyrir litil fjárhagsleg úfgjöld, ef aðeins samtök og samúð fengju að taka saman hönd- um og lirinda þessu máli i fram- kvæmd. Afgrciðsla safnsins ætti að geta verið á kirkjustaðnum og þá myndi fólk fremur sækja kirkju. — Mikið segist yður, prcstur góð- ur, sagði Bótólfur. — Jeg fæ nú ekki sjeð að þörfin fyrir þetta bók.asafn sje eins mikil og þjer virðist vera láta; jeg á ekki lil margar bækur, en ])ó er þaö nóg fyrir okkur hjer á heimil- inu, við gjörum okkur fyllilega ánægð mcð það og þörfnumst einskis frekar. Til skeintilesturs höfum við Andra- rimur og nokkur blöð úr Þjóðsögun- um og ])að nægir okkur. — Margt fleira þarf nú að kynna sjer, t. d. bækur guðfræðilegs efnis og svo eru það landsmálin, sem allir þurfa að liafa hugan við, sagði prest- ur. — — Ó, blessaður verið þjer, jeg á bæði Jónsbók og Bibliuna og betri guðsorðabækur getið þjer víst ekki bent mjer á, sagði Bótólfur. — Svo á jeg nokkra árganga af Nýjum-fjelags- ritum og ])egar jeg les i þeim fæ jeg greint inn i hina fáránlegustu af- kima stjórnmálaviðburðanna. — Já, en samt finst mjer, að þjer ættuð ag gjörast forgöngumaður þessa máls með mjer, Bótólfur minn, sagði jirestur. En auðheyrt var á röddinni,' að liann var nærri búinn að missa trúna á þvi að honum að þessu sinni myndi takast að komast nokkru nær takmarkinu. — Þjer verðið nú um kyrt hjá okkur í nólt og þá gefst mjer timi til að átta mig betur á þessu, sagði Bótólfur. Svo vair kvöldverður framreiddur og menn fóru að rabba samanum hitt og þetta; auðvitað var ávalt leit- að álits prestsins i öllum málum. Hann var sökum þekkingar sinnar og kunnáttu sjálfsagður sein einskonar hæstirjettur i öllu þvi, sem bar á góma. Þeg.ur kvöldverði var lokið gekk hver til vinnu sinnar; karlar settust ýmist við ]>óf eða fóru að tægja lirosshár og enn aðrir fóru að fljetta reipi. Iíonur gengu einnig til sinna starfa; sumar settust við tóvinnu, aðr- ar tóku til prjóna sinna og loks tóku sumar sjer nál i liönd og fóru að gera við flikur húskarlanna. — Þarna sjáið þjer hvernig við af- dalamenn eyðum aldri okkar. Vinn- an er fylgja okkar frá vöggunni til grafarinnar. Til vinnunnar fæðumst við og frá henni deyjum við, sagði Bótólfur gamli. — Það er satt að þið afdalamenn eruð liin ósviluiasta grein á kynstofni íslensks ætternis; ])ið fæðið og fóstr- ið upp okkar bestu menn, þið eruð kjölfesta þjóðarskútunnar á kapp- siglingunni til frama og dáða“. — Mikið talar blessaður presturinn fallega, skaut Guðbjörg húsfreyja iim í. — Já, það má nú segja, vel segist yður, prestur góður, sagði Kótólfur og var ckki lítið upp með sjer af orð- um klerksins. — En mjer finst fyrst við erum svo lieppin að hafa svona tiginn gest, að við ættuin að biðja prestinn um að segja okkur til skemt- unar og fróðleiks einliverja sögu frá iitlöndum. Presturinn kinkaði kolli og brosti góðlátlega, svo hugsaði liann sig um dálitla stund áður h.ann lióf frásögn sína. Hann sagði margar kátlegar sögur frá stúdentum á Garði og framkomu þeirra; liann sagði skemti- Iega frá og svo skilmerkilega að allir gátu skilið sögur linns og ljeku á als oddi nf ánægju, en kátastur allra var ])ó Bótólfur bóndi sjálfur. Lengi á eftir var þessari kvöldvöku brugðið við og enginn var í efa um að lnín var sú skemtilegasta, sem Fellsaxlnr- fólkið mundi eftir. Daginn eftir var bjart og besta veður og þá liugði sjera Knútur til Frli. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.