Fálkinn - 14.12.1929, Side 3
F A L K I N N
3
FRÁ NtJD-GUINEU
Likfijhjdin safnasf saman ni<f bústað liins
Swringamaður á Nýju-Guineu
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkveemdastj.: Svavar Hjaltested.
ABalskrifstofa:
Bankastrœti 3, Reykjavík. Simi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Osló:
Anton Schjöthsgate 14.
Blaðið kemur út hvern laugardag.
Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði;
kr. 5.00 á ársijórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar Xskkiftir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter.
Prentsmiðjan Gutenherq
SÆraááaraþan/iar.
t>ar sem börnin eru, eru altaf jól.
Danskuii málsháttur.
I>að er býsna margt gert i heimin-
um til að adskilja mennina. Stjórn-
málamennirnir lifa á ]>ví að varðveita
ófriðinn. Trúboðarnir reyna að gera
sem mestan muninn ú sinum mönnum
og ölium öðrum. Og stjettamunurinn
er gerður svo mikill sem unt. er og
mönnum er predikað hatur, livar sem
því verður við komið.
I>að er hægt að nota hvað sem er
i þágu undirróðursins. Jólin, friðarhá-
tíðin sjálf, þykja jafnvel vel til ]>ess
fallin, þvi þá kemur munurinn svo
skýrt fram. „Þá er einstaklingurinn
hclmingi meiri einstaklingur en venju-
Iega“. Og þó eru jólin eitt af þvi fáa
sem sameina. Sleppum því að einn
gefur og annar þiggur. En jólin
minna umfram alt á eitt: barnæsk-
una. Menn geta liaft góðar endur-
minningar um barnæskuna sina og
menn geta haft þær slæmar — en i
orðinu jól er þó ávalt hreimur af há-
tið, jafnvel þó þau jól hati verið
haldin í mcstu eymd. Og þess vegna
þykir börnunum svo vænt um jólin,
að þau hera ekki sín jól saman við
jól annara barna heldur samau við
aðra daga æfi sinnar, þó munurinn
sje ef til vill ekki annar en sá, að á
aðfangadagskvöldið var kveikt á tveim-
ur Ijósum i stað eins venjulega.
Endurminningarnar um jólin eru
öllum mikils virði. Þær rifja upp
horfna daga gleði og þakklætis, minn-
ingar, sein menn gefa sjcr svo sjaldan
tíma til að rifja upp á efri árum,
ncma lielst þegar menn sjá börn
gleðjast kringum jólatrjeð. Og það
verða ríkar endurminningar. Menn
minnast alls undirhúningsins undir
hina miklu liátíð. Hvert smáatriði rifj-
ast upp og mönnum liður vel.
Áttu ekki börn sjálfur? Það er ekki
hægt að hald.a jól án harna. Jól sem
eintómt fnllorðið fólk heklur verða
engin jól. Það eru börnin ein, sem
geta skapað hið rjetta andrúmsloft að-
fangadagskvöldsins, af þvi að þau
kunna að gleðjast. Þau brcgða upp
fyrir ]>jer spegli af þjer sjálfum, eins
og þú varst einu sinni.
En svo er hitt: að þar sein að börn
eru, eru altaf jól. Barnið gleðst yfir
fleiru en jólunum. Og gleðin skapar
altaf jól. Þau eru liátíð gleðinnar og
hátíð friðarins. Og inennirnir mundu
áreiðanlega batna við að minnast jól-
anna sem oftast og sjá glöð börn sem
oftast.
Þrátt í'yrir meðfædda tilhneig-
ing hvítra inanna lil þess að
leggja undir sig allan heiminn og
temja ölluin þjóðflokum siði og
háttu Evrópu þá er það ekki lít-
ill hluti veraldarinnar, sein enn
er tiltölulega ósnortinn af Ev-
rópumenningunni en lil'ir sam-
kvæmt fornum siðum og venjum,
trúir á stokka og steina og kærir
sig kollóttan um alla hvita siði.
Einn þessara staða er Nýja-
Guinea.
Á Nýju-Guineu dettur t. d.
engum óvitlausum innbornum
manni í hug, að sjúkdómar stafi
af öðru en göldrum vondra
manna. Og hvítir menn þurfa i
raun og veru ekki að furða sig á
þessu, því líti þeir aftur i sína
eigin sögu, þá er ekki svo langt
um liðið siðan galdrabrennurnar
voru í tisku hjá þeim. Jafnframt
hafa Guineubúar þá trú, að illir
andar sjeu jafnan á sveimi kring
um þá, og geri þeim allskonar ó-
skunda.
Þegar sjúkdóma ber að hönd-
um er jafnan farið beint til sær-
að „rannsalca“ sjúkling.
ingamannsins til þess að leita þar
ásjár. Hann á að finna ástæðuna
til sjúkdómsins, segja til um
hversvegna sjúkdómurinn hefir
láfna.
komið og hvaðan hann hefir
komið. Byrjar hann lækningu
sína á því að nudda sjúklinginn
ákaflega, enda eru nuddlækning-
arnar helstu lækningar þar urn
slóðir. En særingamaðurinn ger-
ir meira. Hann rannsakar sjúk-
dóminn og gerir sínar ályktanir
al' rannsókninni. Finni hann
bólgu eða sár á líkama sjúklings-
ins þá slær hann því föstu, að ó-
vinurinn liafi notað töfradropa
til þess að sýkja manninn og þá
er eina ráðið að kreista sjúka
staðinn og klípa þagað til eitrið
staðinn og klípa þangað til eitrið
er komið lir kroppnum aftur. En
þá er ekkert við því að gera, því
þá eru illu andarnir sem sjúk-
dóminum valda svo sterkir, að
særingamaðurinn ræður ekki við
þá. Og þá er þegar í stað farið að
búa alt undir útförina.
Hún er mjög margbrotin. Sá
dauði er klæddur í mestu við-
hafnarflikurnar sem hann átti
til, andlitið á honum er málað
með allslconar litum og svo safn-
Gröf á Nýju-Guineu.