Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1929, Page 12

Fálkinn - 14.12.1929, Page 12
12 P A L K 1 N N 5krítlur. — Heyrið þjer, töframaður. Getur úrið mitt gengið þegar jeg fœ það aft- ur? — Vitanlegat — I'að er ágœtl. J>að liefir nefni- lega staðið undanfarið. — Segðu mjer til, Lára min. ef þjer finst jeg aka of hart. — Geturðu hgpjað þig af sporinu, drengur. — Já, það get jeg ef jeg oil, en það getur þú ekki. TÝNDI RAKKINN. — Jeg auglýsti eflir svörtum hundi, en svo komið þjer með hvítan. — Já, hann hefir orðið gráhœrður af mótlœti, skinnið. \ Adamson er úrrœðagóð- ur þegar á reynir. C00YSÍ6HT R í 8. BOX* tOPENHAGEM — Ilvað liafist þjer að hjer? — Jeg frem sjálfsmorð. — En hjer kemur engin lest. — Það veit jeg vel. hctla er bara œfing. í SNJÓ. — Allir vila að jeg geng við hœkju, svo ekki hefi jeg getað framið þennan þjófnað. — l>jer verðið að fgrirgefa, herra forstjóri, að jeg kem of seint. En hún mamma fann mig meðvitundarlausan i rúminu núna í morgun. — Hvað gekk að þjer? — Jeg hafði gleymt að draga upp vekjaraklulckuna. —• Snali gleypti mýflugu og nú stingur hún hann að innanverðu i magannt — Rarnið hágrœtur og þjer sitjið rólegar og lesið. — Já, jeg er svo alvön þessu Rafmagnið í þjónnstu barnafósturs. Hjá iþróttafrjettaritaranum. — Fyrirgefið þjer, hnefaleikamað- urinn, sem var skammaður i blaðinu I gœr, vill tala við yður. A RÁÐNINGARSTOFUNNI. — Ilvað útvegið þjer mörgum visf á viku? — Svona fimiiu. — Það verða yfir tvö þúsund á ári. — Nei, það eru altaf þær sömu fimtiu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.