Fálkinn - 25.01.1930, Síða 15
F A L K I N N
1«
Norska
niðursu'ðu seljum við sjerstak-
lega ódýrt, d. d.:
Sardínur, stórar dósir . . . 1,10
—- venjul. stærð . . . 0,50
litlar ........... 0,30
Síld í tomat, sporöskjulag-
aðar dósir, stórar........ 0,75
Anchovis, stórar dósir . . . 1,35
litlar dósir .... 0,75
Fiskabollur, 1/1 dósir .... 1,35
ÓSKAMFEILNIR ÞJÓFAR.
Um daginn bar það við í Ósló, að
þar lá skip lilaðið ávöxtum frá
Ameríku. Eftir vinnutíma um kvöld-
ið fóru skipverjar allir að matast nið-
ur í matarsalinn. En á meðan komu
uvöxxtum á land. Síðan óku þeir sem
hraðast á burt í bifreið.
----x-----
DANSKUR RÓBINSON.
Ameríkumaðurinn William Beebe,
scm samið hefir skemtilega bók um
Galapagoseyjar, sem nú er nýlega
komin út á dönsku segir frá dönsk-
um manni, sem orðið hafði að dvelja
langan tíma á Galapagoseyjum, undir
likum kringumstæðum eins og Ró-
lúnson Crusoe. Árið 1900 yfirgaf
bessi Róbinson, sem annars heitir
Óettu nafni nafni Peter Christensen,
skip sittl í Kyrrahafi á bát með níu
niönnum. Lentu þeir við eyjuna Inde-
fntigable, sem er hin eyðilegasta af
úllum Gal apagoseyjum. Urðu þeir að
dvelja þar fjóra mánuði áður en þeim
var bjargað. Lýsir Cristensen vistinni
þannig, að hún hafi verið verri en
1 nokkru víti. Vatn var þar ekkert
nenia hálfsaltir pollar niður við flæð-
annál og veiktust þeir fjelagarnir af
að drekka það. Litðu þeir á hráu
skjaldbökuketi og drukku blóð.
hengu þejr skyrbjúg og týndu smám-
saman tölunni þangað til ekki voru
nema fáir eftir. Er eyjunni lýst
þannig, að hún sje gróðurlaús og
alls ekki lifandi manna bústaður. En
fyrir nokkrum árum var mikið róið
að því, að flytja fólk til Alapagos-
eyja til þess að setjast þar að og
íóru nokkur skip frá Noregi með
fólk þangað.
—•—x----
Á síðasta ári komu 32975 skemti-
ferðamenn til Noregs og er talið, að
þeir hafi skilið eftir 27 miljóhir
króna í landinu. Þar af er gistihúsa-
og ferðakostnaður talinn 14,2 miljón-
ir, innkaup ferðamanna 2,7 miljónir,
■iiiiiiiiiiaiiiiBiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiB
.... 1 '-ö ' . ■ ■ - . ■ "! .. ■',■ ■ ■ , .;■ . ,! . ■;
1 /yfrriiiíTTT^fTP^ H. F. H A M A R |
S VJELAVERKSTÆÐI — JÁRNSTEYPA
KETILSMIÐJA.
Framkvæmdarstj.: O. Malmberg. S
Iteykjavík. Tryggvagötu 54, 45, 43. ísland. S
Símar: 50, 189, 1189, 1289, 1640. — Símnefni: HAMAR. S
Útibú: HAFNARFIRÐI. £
Tekur að sjer allskonar viðgerðir á skipum, gufuvjelum og mótorum. Framkvæmir allsk. rafmagns-
suðu og logsuðu, hefir einnig loftverkfæri. Steypir alla hluti úr járni og kopar. Eigið modelverkstæði.
Miklar vörubirgðir fyrirliggjandi.
Vönduð vinna og fljótt af liendi leyst, framkvæmd af fagmönnum.
5 Sanngjarnt verð. Hefir fyrsta flokks kafara með góðum útbúnaði.
J5 Býr til minni gufukatla, motorspil, snurpinótaspil, reknetaspil og „Takelgoss“.
ÍSLENSKT FYRIRTÆKI. STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ. £
■iiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiMiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii
T3
M
a
a
,o
o
P E B E C O-tannkrem
verndar tennurnar best.
Sturlaugur Jónsson & Co.
VINDLAR:
Danska vindilinn PHÖNIX
þekkja allir reykingamenn.
Gleymið ekki Cervantes, Amistad,
Perfeccion o. fl. vindlategundum.
Hefir í heildsölu
Sigurgeir Einarsson
Reykjavík — Sími 205.
'Se
Vátryggingarfjelagið NYE
DANSIŒ siofnað 186'i tekur
að sjer LlFTRYGGINGAR
og BRUNA TRYGGINGAR
allskonar með bestu vá-
tryggingarkjörum.
Aðalskrifstofa fyrir ísland:
Sigfús Sighvatsson,
Amtmannsstíg 2.
:!r
MYN DARAM MAR
allar mögulegar stærðir, smáar og stórar, úr
málmi og trje, tvímælalaust fjölbreyttasta úrval
i bæuum og lægsta verð.
Nýjungar í römmum komu með síðustu
skipum.
Norskar vörur, heimilisiðnaður: Kistur og
tínur, rósamálað, mikið úrval.
Útsala á myndavjelum og albúmum, með
30—50% afslætti.
Vöruhús Ijósmyndara,
CARL ÓLAFSSON.
Lækjargata 8. Sími 2152.
tekjur af „fljótandi hótellum“ 3,7
mfljónir og tekjur af veiðileyfuin
600.000 kr. í þessum 33 þúsund
manns eru ekki taldir farþegar á
útlendu skemtiskipunum, en þeir
voru 19,283 síðasta ár.
•----x----
Eftir að enska setuliðið fór frá
Wiesbaden í Rínarlöndum hefir at-
vinnuleysi aukist svo mikið þar í
borginni að til vandræða horfir.
Fjöldi fólks hafði atvinnu hjá setu-
liðinu. Og margar verslanir hafa
orðið að loka. Enski herinn brúk-
aði um 400.000 mörk á viku í borg-
inni og það munar um minna.
----x-----/
Frakkar ætla að fara að nota
þráðlausu skeytin í þjónustu lög-
reglunnar, m. a. stendur til að senda
myndir af fingraförum glæpamanna
þráðlaust og svo vitanlega lýsingar
á grunuðuin mönnum. Loftskeyta-
stöð Eiffelturnsins verður notuð sem
aðalstöð, en auk hennar verða 59
móttökustöðvar hjer og hvar um
landið.
----x----
í Esbjerg í Danmörku varð það
uppvíst nýlega, að rakari einn þar
i bænum hafði egyþtska augnveiki,
eða „Trachoma", sem er mjög smit-
andi. Stjórnin hefir skipað honum
að leggja rakarastofuna niður vegna
smithættu og fær rakarinn lífeyrir
af opinberu fje, þangað til hægt
Aærður að útvega honum aðra at-
Hunið:
Herberts-
prent,
Banka-
stræti 3
vinnu, sem minni smitunarhætta
fylgir.
—.—x------
„Baker kapteinn“, konan sem
mest var talað um í Englandi í fyrra
af því að hún hafði tekið á sig karl-
mannsgerfi, fjekk níu mánaða refs-
ingu fyrir tiltæki sitt. Nú hefir hún
verið látin laus úr fangelsinu eftir
8 mánaða dvöl þar. Hún fjekk einn
mánuð gefinn eftir, sakir góðrar
hegðunar í fangelsinu. Og nú hefir
hún lofað því hátíðlega að „verða
aldrei að karlmanni oftar.