Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1930, Side 8

Fálkinn - 15.02.1930, Side 8
8 F Á L K I N N Þegar kvittur gýs upp í London um það, að Georg konungi hafi slegið niður aftu eftir veilc- indi sín, tekur hann sig oftast nær til og ekur í bifreið um fjölförnustu götur borgarinnar, til þess að sýna að hann sje við góða heilsu. Hafa Bretar afar mildð dálæti á konungi sínum. Friðþjófur Nansen sjest hjer vera að flytja fyrirlestur í útvarp um pólflug- ið, sem ekkert verður úr í ár. En nú er fullyrt, að flogið verði árið 1932. Þessi mynd t. v. er elcki af kinn- ungi af skipi, eins og menn kynnu að lialda við fyrstu sjón heldur er hún af kinnungnum á hinni miklu flugvjel „1)()-X“ sem Dornier verksmiðjurnar smíðuðu í sumar og fór full- gerð í reynsluflug með 170 far- þega. Nú hefir Junker smíðað ennþá stærri flugvjel, en Dorni- er vill ekki verða eftirbátur hans. Er liapn genginn i sam- band við General Motors og Fokkersmiðjurnar og ætlar nú að smíða flugvjelar, sem bera miklu meira en „DO-X“ og eiga þær að vera í förum yfir Atlantshaf. Japanar liafa fyrir sið að hengja upp sópa og kaðla á hús sín á gamlárskvöld. Flytur það gæfu og heldur illum öndum burtu frá húsinn. Myndin t. h. sýnir verslun, þar sem þessir bjarg- vættir eru seldir. • • ■ MMá Fyrsta nóvember sigldi skonn- ortan Olga frá Thorö frá Sunds- vall í Svíþjóð áleiðis til Eng- tands með timburfarm. Frjett- ist ekkert til skipsins langa lengi, þangað til sú frjett lcom frá Shetlandseyjum, að þur væri farið að reka t{mbur og brak úr skipi. Telja menn víst, að þetta sje úr „Olgu“ og hefir hún þá farist með allri áhöfn, átta manns. Hjer á myndini t. v. sjást haugar af timbri, sem rek- ið hafa á Shetlandseyjum. í‘v'/\ , ' ’,'j’.Ye'/ffii ijjD',' 'D'1 ■!'Sit'n •;■■■ - '/:V" : , ' ■....;. ' ' ; '■■■:' . " ;■■ ■ ' '■/ ■ ■■■:/ , ■ • ■,'/■ ■ W7 ’ ■■ '■/■"' ■ ,i , .■.,:, : ■ ■■;' ■ : :,■■■■.■.■ . >

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.