Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1930, Síða 12

Fálkinn - 15.02.1930, Síða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. — Ja, við neyðumst víst til að fara inn og vekja athygli fólks á óhappinu. —- Það sefur fast fólkið hjerna. Það heyrir ekki einu sinni hring- inguna. Frúin: Jeg vona að þú hafir ekki mætt neinum, sem þú þektir. IJann: Ne-i, hikk, en jeg mætti fjölda, sem virtist þekkja mig. — Ilversvegna stendur þú hjer? —Konan mín er að syngja inni, og jeg vil ekki láta neinn halda, að það sje jeg, sem er að misþgrma henni. Adam- son. 82 'COPTOtSHT f> I S. &0X 6, COPENHAÍtN Nýárskökur Adamsons lertda í slagveðri. — Fyrirgefiff þjer. Það kvað maff- ur hjerna í götunni hafa símað eft- ir stiga. — Það er eyðslusöm kona, sem á sökina á því, hvernig komið er fyrir mjer. — Nei, er það satt. Jeg skal gefa yður 50 aura, ef þjer viljið hinkra við, svo jeg geti sýnt konunni minni yður. Vitlaus gluggi. — Hjerna er jeg með stigann elsk- an mín. Og nú fhjjum við. Hm! Eruð þjer að legyja drögin að nýrri bók, prófessor. Þjer stand- ið svo hugsandi, með liöndina undir hökunni. ónei — en — jeg hefi gleymt að láta á mig flibba. Móðirin: — Pjetur, komdu heim! Þú átl að baða þig. — Ileyrðu kunningi jeg sje ekki betur en að þú sjert að reykja. Hvað heldurðu að hann kennari þinn segi um það? — Ilvað kemur það mjer við hvað kennarinn segir. Jeg er ekki farinn að ganga í skóla.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.