Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1930, Síða 13

Fálkinn - 29.03.1930, Síða 13
FÁLKINN 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Reykjavík. ldt== - - [ Framköllun. Kopiering. f Stækkanir. [ Carl Ólafsson. | 7/m Diirkopp’s ■ ■ Saumavjelar j ■ ■ ■ handsnúnar ofí stígnar. • a a B Versl. Björn Kristjánsson. \ a ■ ■ Jón Björnsson & Co. a a a ■ ■BaaaiaaiaaaiaBaaaaaaiiaaaaaaaaaaaanaaaiaaaaaaai ■aaaaaaaaaaaaaaaaaaaa aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa a Nivea- veradar best húð baraanna. Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi bctri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta uinboðsmanni. Túlípanar fást í Hanskabúðinni. Hreinar ljereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Fálkinn er víðlesnasta blaðið. er besta heimilisblaðið. Múrbrotaklúbburinn. Eftir WILLIAM LE QUEUX. Prh. ' . Já, svaraði Hugh. — Jeg gat ekki kom- tð fyr -— jeg var fjarstaddur. En jeg er viss Unh að þessi hræðilega eldraun þín er nú ^ráðum á enda, Sylvia. Þjer er alveg óhætt við rjettarprófið, en guð skal vita, að jeg vddi geta leyst þig nú þegar. Já, jeg veit, að jeg slepp vel gegnum rJettarprófið, svaraði hún. — En hversvegna k°tnst þú hingað? - Ó, Sylvia, því þarftu ekki að spyrja að. þ\’í jeg elska þig, og hefi aldrei slept þjer Ur liuga mínum. Jeg hefi liðið allar hugsan- e8ar kvalir .... Voru það kvalir vegna þess, að þú varst h^æddur um, að Eunice kæmist að því, að þú værir að hugsa um mig? Rödd Sylviu Vav dapurleg er liún sagði þessi orð. Hvað í ósköpunum meinarðu, Sylvia? sPUrði Hugh. — Þú veist, að jeg liugsa um ekkert í heiminum nema þig. Jeg veit, að þú hefir einhver ráð með að hugga þig þó jeg sje f jarverandi — hvern- sem á því stendur — svaraði hún. Jeg veit ekki hvað þú meinar, Sylvia, svaraði Hugh. Það eitt veit jeg, að þú kvelur nnS þegar þú talar aðra eins endaleysu og 1111 na. Hvað meinarðu eiginlega, elskan mín? Vertu nú ekki að afsaka þig, svaraði y^via. Jeg veit alt. Ekki þannig að skilja, jeg reyndi að komast eftir þvi, heldur kom það af sjálfu sjer, eins og allar illar frjettir. - Hvað kom til þín? Iivað hefi jeg gert? llustaðu Sylvia, og reyndu að trúa mjer, þy/ mjer er full alvara. Jeg hefi verið þjer Irúr í hugsunum, orðum og vei'kum, og hefi a^ls ekkert að ásaka sjálfan mig fyrir hvað það snertir. °S ýfa upp gömul sár. Jeg er ekki að asaka þig, eða, að minsta kosti, reyni jeg til u Sera það ekki, en þú hefðir getað sagt ra því. En það gastu auðvitað ekki, þvi þú vissir ekki hvar jeg var niður komin. Nei, jeg ásaka þig ekki. Jeg fann það altaf með sjálfri mjer, að Eunice mundi taka þig frá mjer. En þú hefir enga ástæðu til að koma hingað til þess að minna mig enn betur á það, en þegar er orðið. Hefi jeg ekki þolað nóg? Sylvia fór að gráta. Einusinni eða tvisvar fór varðkonan framhjá og leit inn forvitnislega, en hún ljet sem ekkert væri, því auðvitað var annað eins og þetta dag- legir viðburðir i þessari tárahöll. Þegar Syl- via hafði nokkurnveginn náð sjer aftur sagði Hugh: — Mjer er ekki vel Ijóst hvað þú ert að fara. Segðu mjer blátt áfram, hvað þú sak- ar mig um. Þvi skyldi jeg fara frekar út í það? Þú hlýtur að skilja að það er hræðilegt fyrir mig að endurtaka söguna. Jeg meina við- skifti þíh við Eunice og giftingu ykkar á Malta og............ — Hvað meinarðu? æpti Hugh forviða og í þeim tón, að stúlkunni gat ekki dulist, að þetta kom honum á óvart. — Tíminn er úti, sagði varðkonan, sem nú kom inn í klefann. -— Þjer verðið að bíða hálft augnblik, sagði Hugb. Þetta er áríðandi samtal. — Sylvia . . — Túninn er kominn, endurtók varðkon- an, eins og hún hefði ekki lieyrt til hans, og greip Ijett í handlegginn á Sylviu. En er þær gengu burt, fjekk reiði Hughs yfirhöndina. — Komið þjer aftur lúngað með stúlkuna, sagði hann höstugur. — Hvernig dirfist þjer að móðga hana í návist minni? Sleppið þjer tiandlegg hennar. Tíminn er kominn, hei'ra nxinn. Hxxglx sneri sjer við og sá þá annan kvenmann hörkuleg- an á svip, með lyklakippu hangandi við belti sitt. — Jeg ætlaði að fá að tala við stúlkuna, sagði Hugh. Og um mikilsvert málefni, en þessi kona hefir farið burt með liana áður en jeg fjekk talað út. Mjer finst það skamm- arlegt, og mun kvarta yfir framlcomu henn- ar við yfirboðarana. — - Það er rjett, herra minn — kvartið þjer bara, svaraði konan rólega. — Annaðhvort til yfirstjórnar fangelsanna eða innanríkisráðu- neytisins. — Það er alvara min, svaraði Hugh, og gekk burt úr fangelsinu æfari-eiður. En stundarkorni síðar var hann orðinn rólegur. Hann sá, sem var, að ekki mundi það hafa neinn árangur þótt hann kvartaði, því, þeg- ar alt kæmi til alls, liefði konan ekki gert annað en skyldu sína. En alt samtahð við Sylviu hafði fengið mjög á lxann. Var hún að verða vitstola? Ilann giftur Eunice, — ekki nema það þó. En sú firra. Hafði Eunice sagt Sylviu þetta viljandi og þessvegna var- að hann við að heimsækja hana? Því gat hann ekki trúað, því það hefði verið svo einfeldnislega logið, að það gat ekki annað en konxist upp. Engu að siður vildi liann finna Eunice til þess að segja henni frá heimsókn sinni og biðja liana að leiðrjetta þenna leiðinlega misskilxúng. Hugh var það rnjög á móti skapi að fara úr Lundúnaborg meðan þetta atriði væri ekki á hreinu, en hafði lúnsvegar lofað að fara og honum var fullkomlega ljóst mikilvægi sendiferðar sinnar til Latiniu. Hann fór því, í þungu skapi, til flugstöðvarinnar og stund- arkorni síðar var fyrsti áfangi ferðar lxans byrjaður. Augnabliki eftir að liann var kom- inn af stað var liringt af miklum móði til flugstöðvarinnar og spurt hvort hr. Hugh Valentroyd væri koxninn af stað, og síðan, lxvort sá, er talaði gæti fengið flugvjel til Pai'ísar nú þegar? Hann skyldi vera konxinn eftir hálftíma, og ekki myndi verða liorft í kostnaðinn. Eftir að hafa fengið játandi svar, sagðist hann koma eftir hálftíma. XXIII. KAPÍTULI. Huglx komst til Parisar og spurði þegar eftir skeyti frá Forseta, sem var honum af- Iient og stakk hann þvi í vasa sinn, og ætlaði að lesa úr því á næsta áfanga. Meðan liann var að borða í matsöluliúsinu, skrifaði liann Sylviu stutt brjef, og endurtók þar orð sín frá því um morguninn, að liann slcildi ekki hvað hún væri að fara, er hún mintist á gift- ingu þeirra Eunice de Laine, en hann varað- ist að minnast á málið, sem hún var við rið- in, eða Forseta. Rjett áður en liann fór af stað áfram, kom lítil tveggja manna flug- vjel og úr henni steig litill maður, útlend- inglegur. Hann' gekk þangað sem Hugli sat,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.