Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 2
2
FUKINN
GAMLA BíÖ
Vegir forsiónarinnar.
Sjónleikur í 10 þáttum eftir skáld-
sögu Thornton Wilders:
San Luis Rey-brúin,
Útbúin á leiksvið af
Charles Brafcin.
Aðalhlutverkið leikur Lily Damita.
Mynd þesi verður sýnd bráðlega.
■iiiiiii»aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi6iiiiiiiiiiiiiiniB|
| Tíðindalaust frá vesturvígstððvunum |
eftir Erich Maria Remarque.
eftir Erich Maria Remarque.
Þessi heimsfræga bók kemur bráðlega út í íslenskri _
þýðingu eftir Björn Franzson. Bók þessi hefir farið sig-
urför um heiminn og er talin merkasta bókin, sem út hef-
ir verið gefin á síðari árum. Síðastl. haust var mikið um S
hana ritað á íslenzku, bæði í dagblöðum og tímaritum og S
hlaut hún alls staðar einróma lof. — íslenska þýðingin er
mjög vönduð frá þýðandans hendi og útgefendurnir hafa
S vandað hið besta til ytri frágangs bókarinnar. — Hún
verður hátt á þriðja hundrað blaðsíður og kostar aðeins
S kr. 6.00 heft og kr. 8.00 í bandi.
Afgreiðsla „Fálkans“ tekur á móti áskriftum.
SiiigiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH
NÝJA BÍO
Sýning i kvöld.
MALTÖL
Bajerskt ÖL
PILSNER
BesL ódýrast
: INNLENT.
ÖLGERÐIN
EGILL SKALLAGRÍMSSON.
CANADIAN PACIFIC
RAILWAY COMPANY.
E.s. »>MINNEDOSA«
(15.400 smál.).
eign Canadain Pacific f jelagsins, fer frá Reykja-
vík beint til Quebec í Canada, mánudaginn 4.
ágúst 1930, og tekur farþega til Ameríku.
Þeir, sem óska að skrifa sig sem farþcga, eru beðnir
að tilkynna skrifstofu vorri það hið fyrsta, til þess
að Canadian Pacific fjelagið -viti-hve mörgum þarf
að ætla rúm hjeðan.
Skrifið eftir upplýsingum um fargjöld og annað, sem
ferðina snertir, til skrifstofu vofrar í Reykjavik.
Afgreiðslumenn vorir úti um land gefa einnig þeim
er óska þess- upplýsingar um fargjöldin o. fl.
Ferðin fljótari og fargjöld lægri
en fá má annarsstaðar.
H,F. EIMSKIPAFJELAQ ÍSLANDS, Reykjavík.
TATOL
Verð kr.0.75sHt.
Hin dásamlega
TATOL-handsápa
mýkir og lireinsar hörundið og
gefuc fallegan ogbjartanlitarliátt.
Einkasalar
I. Bnrnjölfsson & Kvaran
Fálkinn fæst eftirleiðis keyptnr
i tóbakssölunni i Hótei Borg.
Kvikmyndir.
VEGIK FORSJÓNARINNAR.
Hvernig stendur á því, að þessi
verður fyrir slysi en hinn ekki? Er
það tilviijun ein, sem rjeði eða slóð
þar einhver stjórn að baki? Hin
fagra og átakanlega mynd, sem Gamla
Bíó sýnir bráðlega, svarar þessari
spurningu. f Perú eru erinþá, eins og
menn muna, leyfar hinnar fornu
menningar Inkanna, Sagan geri$t>. í
Lima árið 1714. Þar er brú ein mikíl
sem vígð er hiniim heilága Luis, er
brú þessi álitin ódauðleg. En ein góð-
an veðurdag hrinur brúin og fimni
menn farast. Fólkið verður óttasleg-
ið og þyrpist á fund prestsins síns
til þess að fá ráðningu gátunnar um
lífið og dauðann. Faðir Juniper sýn-
ir þeim þá fram á að eiginlega hafi
líf þessara fimin manna verið þýð-
ingarlaust, Land sje til fyrir lifendur
og land dauðra. Milli þessara tveggja
landa liggi brú — brú kærleikans —
hann sje hið eina, sem að eilífú lifi,
hið eina, sein einhverja þýðingu hafi.
Myndin sýnir nú Hf fólksins, sem
fórst. Það er markgreifafrú ein de
Munið að kaupa í dag
LINDARPENNA
á Laugaveg 2.
Besta fermingargjöfin I
Áyeiðanlega stærsta úrval - og
... bestu tegundir i
Gleraugnabúðinnj. .....
Selt með áhyrgð.
Monteinayor. Þjáist hún svo inikið af
ást til dóttur sinnar, sem er gifl á
Spáni að liún helst ekki við lengúr
og ásetur sjer að fara að fintia hana,
en hrapar með brúnni. Tvéir bræður
koma við söguna. Tvíburar, skrifarar
báðir. Unnast Jiéir svo lieitt að hvor-
ugur má af öðrum sjá. Dansmey
nokkur verður öðrum að fjörtjóni en
við það missir liirin vitið og er á leið
yfir brúna, þegar hiin hrynur.. í ferð
með greifafrúnni er ung ákaflega
falleg stúlka, scm hefir elskað
þann bróðurinn, «em yitskertur varð.
Gamail maður, frændi dansmeyjar-
innar, La Perichole-, er þarna einnig
ri ferð. Hefir hann hafið þetta óska-
barn sitt til Iiinnar mestu virðingar
og heiðurs, en er rekinn frá henni
með liarðri liendi, siðaslur er niun-
aðarlaus drengur.
Þessir fimin, sem farast er foreldra-
loust barn, gömul kona, sein engann
á að, gamáll maður beigðUr af sorg,
óhamingjusámur unglingur og ung
stúlka utan við sig af örvinglan. Yar
þeim ekki öliuin best að. deyja?
ÍJREINSUNARELDURINN OG
SLUNGNI BÓFINN.
í»að var ekki fyrir iöngu síðan
• í Neapel að satnviskulaus munkur
óg aðstoðarmenn hans. voru nærri
. búnir að rýja ekkju cina inn að
skinninu mcð því a.ð íofá hénni að
þeir skyldu llriá þjáningár eigin-
manns hennar í hreinsumu'eldimíin
ef hún ljeti þá hafa allar eigúr sin-
ar. Slikur hjegómi tiðkast ennþá éins
og kunnugt er í kaþólskum löndum,
þar serii fólk er hjátrúarfyllra og
þar af leiðandi trúgjarnara en ann-.
arsstaðar, Það sfendur á fremur lágu
menningarstigi. Nýlega liefir komið
fyrir annað atvik, sétn beinlínis br-
sakaðist af'.slíku þekingarleýsi. Það
skeði í Pragv -
Ekkja, sem hafði tekið þátt í mið-
ilstilraunafundum til þess að komast
í sainband við mann' sinn, fjekk þá
voðafrjett gegnum miðilinn, að mað-
ur hennar liði ógurlegar kvalir í
hreinsunareídirium langt niðri í in-
ferno. Upp frá þeim degi hafði hún
ekki annað i liug nótt og nýtan dag
heldur en það livernig liúií ætti að
fara að hjálpa aumingja manninuin.
Nokiirum nóítum eftir tilraunafund-
inn, þégár hún lá að vanda artdvaká
í rúmi sinú, bfrtisl kolsýört vera alt
í einu i svefuherbergi henliár og
sagði: ■ ; '
manni sinúm; að .minsta kosti 'á®
allra verstu kvölunum. -
Jú, hans hátign var ekki alveg ótil*
léiðanlegur með það. En það er ekki
hægt að fá nokkuðfyrirekkéát. Efhuu
vrldi láta flytja márininn sinn ll,n
riokkrar gráður várð hún. að g.ialdu
1000 krónur. Óg ekkjunni fanst þa®
ekki néma saringjarnt. . Næstu nótt
átti hin svarta . vera að koma flfR**’
eftir- peningunum.
Baginn eflir fór ekkjan i bankann
til þess að taka út 1000 krónur. TU
allrar hamingju sagði hún einuni
bankaþjónanna til hvers hún æth'ð*
að nota peningana,' og spurði hann
um leið hvort hann lijeldi að þa*
væri ekki best að liún fengi þá ann-
aðhvort í gullLeða silfri; þar eð aU®'
veldlega gæti kviknað í pappírsseðl'
unum vegna hitans þar niðri. Aúðvit'
að hafði njyrkraþöfðinginn' ekki tal'
að neitt um það, cn .... Þjer skilji® .
Jú, gjaldkerinn skildi alt, og greidd*
henni pfcningana i gulli.
En þegur leið að kveldi fór hann
lieim að húsi ekkjunnar ásamt tveiin
öðrum mönnum og hjelt vörð 11 nj
það. Svarta veran kom að vísu, cn 1
finum yfirfrakka og með floshatt-
Hann tók það þó af sjer í fordyrinú °8
gckk inif í herbergið i prjónaklæðim1
aðskornum og með djpfúllega' grímu
fyrir andlitinu. Skömmu seinna 'kom
hann aftur út 'með peningalcassann
undir hendinni. Var hann þá gripin)1
og fluttur á lögréglustöðina, þár áem
harin var húskunnur áður.
Fyrst uin sinn er ckki hætta h- a®
hann ráðist á f-átækar ekkjur.
, .... ------------x----- •
r— Jeg er Satan! .
. Ekkjuuni vnrð náttúrlega, nokkuð Vetrariþróttir Olympsleikanna ^
bilt við fyrst í stað, en. hugsuriin um I.os Ángelos 1932 verða háðar í Lake
mánn liennar hleypti kjarki' i ítana Placid 28. janúar til 6. febrúár e,i
°g fór .húri nú áð biðja hinn volduga sjálft Olympsmólið verður síðustú
höfðingja undirheimanna um að hlífa vikuna í júlí og fyrstu vikuna i ógust*