Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 11
11 F Á. L K I N N Yngstu lesendurnir. Eftirsóktur málmur. Þegar talið berst að dýrum málm- ’T'> dettur okkur ósjálfrátt í hug, °u’l, silfur og hin dýrmæta platína. . n niálmar eru til miklu dýrmætari essuiu og þýðingarmeiri mönnunum. 10 ''itum að járn er svo nauðsynlegt mennirnir lærðu að hagnýta sjer. Tuttugu þúsund árum áður en lvol- umbus sigldi yfir Atlantshafið, hræddu fornmenn hinn rauða málm og hlönduðu hann sinki, silfri eða tini. Á þann hátt gerðu þeir bronsið, Hvernig. koparinn er hreinsaður. ej Varla er liægt að vera án þess, 1( s °8 nú hagar til í heiminum og Ms‘ Þvi gengur kopqj-. Nú það viss- Pið ekki. Við allan iðnað er not- sem náði svo mikilli útbreiðslu, að heilt timabil er kallað eftir því. Þið munið sjálfsagt eftir því úr sögunni, að Rómverjar og Fönikíu- menn voru mjög liagir á að gera fallega gripi úr þessum gulleita málmi. Frá þeim tíma hafa fundist kopar- og bronsehlutir, sem gerðir hafa ver- ið af mikilli snild. Hjer að o’fan sjerðu gamla mynt, sem gjörð er úr þessum efnum, hún líkist ekki mikið gjald- eyri nútimans. Kopar er víða til i nátt- úrunni. Hann er í ýmsum ölkeldum, i þangi, eggjum, o.^ti og mörgum öðr- um hlutum. Mest er þó af honum í koparerts sem unnið er i stórum námum. Námumennirnir vinna mörghundr- uð metra undir jörðinni, stórar lyft- ur flytja þá til vinnu og frá. Smá járnbrautarlestir flytja verkamenn- ina út í námugöngin á þá staði, sem unnið er á. Og þarna vinna þeir að því að sprengja ertsinn fram úr iðr- um jarðarinnar. Inni í fjallinu eru boraðar djúpar holur með rafmagnsborvjelum. í livert skifti sem horað er eru gerðar tíu til tólf holur í einu, tveggja metra djúpar og í þær er stungið dynamit- patrónunum. Kopartenglar eru settir inn í pat- s'ih'í- *t0Par, einkum raftæki öll. Næst ' i er kopar sá málmur, sem hestur l’l leiðslu. °Par var fyrsti málmurinn, sem Málmiðnaður í fornöld. VORIÐ ER K O M I Ð .. með sameiginlegri ósk allra þeirra ungu að eignast reiðhjól. — Hefi gjört sjerstaklega liagkvæm iunkaup á hinum heimsfrægu 8. S. A., Hamlet oo Þór reiðhjólum, sem fyrir löngu eru orðin landskunn fyrir gæðí. S i g u r þ ó r . rónurnar, koparleiðslurnar, festar við batteríin og koparslökkvari not- aður til þess að slíta aftur straumn- um. Þið sjáið að hreinn kopar er þannig notaður til vinslu óunnins málms. Að sprengingunni lokinni er erts- inn fluttur upp á yfírborð jarðar. Þar er hann mulinn og þveginn svo jörð og öll óhreinindi skolast burtu. Eftir verður koparínn, þó ekki al- veg hreinn. Venjulega eru fleiri málmtegundir í ertsinum. Sprengingar. Þegar húið er að þvo koparinn er hann settur upp í stóra ofna og hit- aður geysilega. Brennur jiá alt rusl, sem í málminum er og stórir logar í öllum regnhogans litum nema við liiminn. Það ]iarf mikla nákvæmni við þessa hreinsun, alveg eins og þegar verið er að búa til einhvern dýrindisrjett matar. Þegar loginn fer að verða ljósblár er hætt að blása í vindbelginn og málmurinn tekur að kólna. Hinum stóra ofni er hallað dálitið til og gullinn málmurinn flýtur út, hann geislar svo að ekki er hægt að horfa í hann (verkamennirnir hafa dökk gleraugu) og hann er svo heit- ur að ómögulegt er að snerta hann. í Belgíu er nú selt svo mikið af rússneskum eldspílum, að innlendar eldspitnagerðir hafa orðið að liætta störfum. Belgar standast ekki sam- kepnina og verða nú að setja toll á litlendar eldspítur til þess að „rúss- neski eldurinn“ fari ekki yfir alt landið. ----x— iiiiiiiiiiiiiiiiiEMiiiiiiaiimiiin Líftryggið yður í stærsta liftryggingarfjelagi á Norðurlöndum: Við árslok 1928 líftryggingar S í gildi fyrir yfir kr. 680,900,000. H Af ársarði 1928 fá hinir líflrygðu 5 endurgreitt kr. 3,925,700,23, S en liluthafar aðeins kr. 30,000 * og fá aldrci meira. ■i EZC S Aðalumboðsm. fyrir ísland: S S A. V. Tulinius, Sími 254. 3 ihiiimmiiiiiiiMiimiiiiiiiiiiái Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nílfisk. Aðalumboð hjá Raftækja- verslunin Jón Sigurðss. Austurstr. 7. Válryggingarf jclagið NVE \ DANSKE stofnað 186k tckur j að sjcr LlFTEYGGINGAR j og RRUNATRVGGINGAR ■ allskonar mcð bcsLu vá- : Iryggingarkjörum. \ Aðalskrifslofa fyrir ísland: Sigfús Sighvatsson, Amlmannsstig 2. ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■*■■■■■■■■■■•■■■■ Einn af rikustu mönnum Japana liefir nýlega greitt rikissjóðinum i Japan 21 miljón yen (um 37 miljón gullkrónur) i erfðaskatt. Ilann licit- ir barón Sumitomo. En arfurinn var 400 miljónir króna. -----x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.