Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 4
4
P Á L K I N N
Kenslustund í söng.
Vjer eigum um þessar mundir kost
á að heyra sönglist tveggja danskra
leikara og operusöngvara, þeirra
Marie Alice og Per Biörn. Og hafa
bæði getið sjer mikillar frægðar i föð-
urlandi sínu, Danmörku. Einkum hef-
ir þessi litli söngleikur, er þau sina
hjer aflað þeim mikillar hylli í Dan-
mörku. Hafa þau ferðast um og
sungið hann hvarvetna fyrir fullu
húsi.
Umgjörð leiksins er eftir eitt af
frægustu leikritaskáldum Dana, Carl
Gandrup.
Ung og fátæk stúlka fer á fund
frægs söngkennara til þess að láta
hann reyna í sjer röddina. Hún er
náttúrlega ákaflega skelkuð yfir því
hvernig fara muni. Prófar hann' hana
líka afar gaumgæfilega og verður hún
að syngja hvern sönginn á fætur öðr-
um; eru það ýmiskonar þjóðsöngvar,
söngljóð og smálög úr óperum. Til
þess að lijálpa nemanda sínum og
hughreysta hana syngur kennarinn
sjálfur nokkra söngva. í næsta þætti
er hún orðin fræg söngkona.
Inn í leikinn eru fljettaðir gull
fallegir duettar og ariur úr söngleik-
unum „Don Juan“, „Ungdom og
Galskap", „Tannháuser", „La Travi-
ata“, „Regimentets Datter“ o. fl-
Rödd frú Therp er einkar hreim-
fögur og fellur vel saman við hina
djúpu og miklu rödd hins ágseta
operusöngvara Per Biörns. Allir sein
til Kaupmannahafnar hafa koniið
munu kannast við söngvarana báða,
sem oft láta til sín heyra bæði a
leiksviði og i útvarpi, og er ánægjlegt
að mega hjóða svo góða gesti vei-
lcomna hjer til lands. — Myndirnar
hjer að ofan sýna söngvarana i leik-
búningum og er sín myndin úr hvor-
um þætti.
Víðavangshlaupið.
Víðavangshlaupið fór fram á
sumardaginn fyrsta að vanda.
Keppendur voru ekki nema 15,
10 manna sveit frá K.R. og 5
manna sveit frá Glimufjetagi
Reykjavíkur. Ilefði vel farið á
því, að fleiri fjelög hefðu senl
sveilir til þessa móts, jafn mikið
starf og ernú hjá íþróttaf jelögum
hjer í bænum og nágrenni hans.
— Stærri myndin sýnir hlaup-
arana leggja upp í hlaupið, frá
Alþingshúsinu, og sjest mann-
fjöldinn umlwerfis. Veðrið var
eklci gott, snarpur vindur á
norðan og hefir hann eflausl
seinkað hlaupurunum. Leikar
fóru svo, að K.R. vann með 21
stigi; fjekk 2, 3, ð, 5 og 7 mann,
e.n G.R. fjekk hO stig og hafði
1, 0, 9, 11 og 13 mann. Minni
myndin, sem hjer fylgir sýnir
þann, sem fyrstur varðað marki,
Viggó Jónsson, úr G.R. Var hann
lh mín. 37y2 sek. á leiðinni en
næstur varð Magnús Guðbjörns-
son úr K.R. á lh mín. h2. sek.
Myndirnar tók Atfred.
Iljer birlum vjer mynd af hinu
nýja og stórmyndarlega Mjólk-
urlmi Flóamanna, við Ölfusá,
sem tók iil starfa í fyrra haust,
og forstjóra þess C. Jörgensen.
Er þetta siærsta mjólkurbúið á
landinu og á þó eftir að stækka
mikið, ef vonir þær rætast sen1
lengdar eru við Flóaáveitund■
Búið vinnur að jafnaði úr 5-—ö
þúsund lítrum af mjólk á daff’
f n getur unnið úr alt að þriðj'
ungi meira ef því er að skift(l\
Selur það nokkuð af mjólkinn1
lil Rcykjavíkur þegcir færð lefff'
ir, en gerir smjör, osta og skff1
úr nokkru. Mun Fálkinn seffj(t
nánar frá mjólkurbúinu síðcn'■
Systur tvær í London, kerlin£ar
háðar, mistu nýlega köttinn sinn. Þ&f
vildu sjá honum fyrir sómasanileS1'1
útför og báðu l)ví vinkonu sína, se*11
átti hús og garð í útjaðri borgarinna1’’
um leyfi til að grafa köttinn þar
var það vcitt. Hjeldu þær nú af sta
báðar, svartklæddar, með költínn 1
liandtösku sinni. En á leiðinni m#Pr
þeim bifreið, maður einn kémur þj() '
andi út, þrífur töskuna af annari kd'
lingunni, hleypur inn i bílinn °.íj
hverfur. Er þetla almenn aðferð 11
að ræna peningum. Kerlingarna
stóðu háðar eftir hágrátandi. En galll(_
an hefði verið að sjá manhinn, Þe®
ar liann opnaði töskuna.