Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 13
F Á L Ií I N N 13 M á I n i n g a-1 vörur Veggfóður Landsins stærsta úrral. : -málarinn^I Reykjavík. Lramköllun. Kopiering. Stækkanir. Carl Ólafsson. Durkopp’s Saumavjelar handsnúnar og stígnar. Versl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. nwHwnmimtiw «■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■»« Pósthússt. 2 Reykjavik Simar 542, 254 og 309(iramkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Túlípanar fást í Hanskabúðinni. Hreinar ljereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Vnllíimi er viðlesnasta blaðið. lamillU er besta heimilisblaðið. ^ðrbrotaklúbbnrinn. EíUr WHLUM LE QUEUX. uPpgötvað að sú vjel var leigð af um- hefj |^^smanni Mogra Kadogra Pampadoulos. En Cri1 fjaridann þeir ætla sjer með því. er ei hulin ráðgáta. En því skal jeg komast , ^jótlega. Það kann vel að vera, að liann i , 1 uPpgötvað, að þjer og vjelin hafi tekið , 1 því, scm slceði við olíulindirnar. Að lusta kosti: meðan cklci er sjeð livað þeir ^tla fyrir. sJer fyrir, er belra að þjer haldið kyrru Þjer gelið anaðhvort verið hjer eða aliíiene Towers. Þar er annars einn gam- ^ kunningi okkar staddur. Sheikinn Ibn-el- er kominn hingað til lands til þess að j ^a sins hluta af vátryggingarupphæðinni. íen Gr nýLúinn að koma því öllu í kring og jCy.a aÖ greiða honum fjeð í kvöld. Annað jj er aðalfundur klúbbstjórnarinnar i f/'muue Towers. og þangað verðið þjer í öllu 1 UÖ koma, því það er mikilvægur fundur. j, fLað getið þjer sagt mjer af Sylviu Ci’tun? spurði Ilugh. aftiir, «BtI fja Hún á að mæta fyrir rjetti á morgun svaraði Foi'seti, og Sir Joseph Symes ar að sjá henni horgið. Hann fullyrðir, að 1nn'Vera flennar sje svo vel sönnuð, að eng- taj geti verið á góðum málslokum. Jeg 0g 1 nnnars við hana um daginn, og eins llö flJer varð jeg steinhissa á þessu þvaðri jj ’ ae þjer elskuðuð Eunice de Laine og l)a §ifst lienni. Vitanlega sannfærði jeg' lir ^ llm’ a® lJ°tta væri ekki annað en slúð- heimtaði, að hún segði mjer lieimildir fr,.ar fynir sögunr, og hún kvaðst liafa hana .rnu Euníce, sem hún hefði fengið lán- Je a flf aó flytja sjer ýmislegt í fangelsið dag- 0r) a' 'feS er sannfærður um, að Euniee á nág^'1 ^aff 1 Þessu, og stúlkuna gat jeg ekki Sift llar eð hún hefir farið með húsmóður eftí 1 ^ ^meri"ku. En þær eru vænlanlegar r nokkra daga. gjij. f^r þá Sylvia viss um sannleikann i 1111 nú? spurði Hugh. — Því býst jeg við, svaraði Forseti, — en þjer megið ekki reyna að ná tali af henni rjett í bili, heldur vil jeg, að þjer farið huldu höfði. Við skulum ekki leggja í neina óþarfa hættu, fja-st um sinn. Ilugh samþykti það, en honum var dálítið órótt við tilhugsunina um, að hann væri nú umsetinn af spæjurum á alla vegu. Þó fann liann, að yfirboðari lians myndi vera maður til að forða honurri frá hættu, og eflir að þeir höfðu talað frekar saman yfir matnum, samþykti hann að fara með Forseta út á landssetur lians og dvelja þar næstu daga. Þegar Hugli kom til Halmene Towcrs, heilsaði gamli sheikinn honum mjög hjart- anlega. Hann var ennþá í mjög kátu skapi vfir sigri sinum á Grikkjanum, og sú gleði jókst um allan helming er harin tók við sínum hluta af tryggingarfjenu lijá Forseta. Næstu daga liafði Hugh af fyrir sjer með því að tala við gamla sheikinn, ganga með honum og skoða landið kringum höllina, og hlusta á ýmislegt frá liðnum tímum, er gamli maðurinn sagði honum. Klukkan sjö var miðdegisverður borinn á borð og voru þar ekki aðrir viðstaddir en þeir tveir og Forseti, því stjórn klúhhsins átli að koma klukkan 8 og hafði verið sjeð íyrir því, að hún fengi kvöldverð í borðsaln- um ld. 11. Stundarfjórðungi fyrir 8 bað Forseti liina að hafa sig afsakaða og fór út og á stund- inni kl. 8 visaði þjónn þeim inn í stóra sal- inn á fyrstu hæð, sem var fundarsalur stjórnarinnar. Þar sátu, kringum borðið, sömu mennirnir, sem forðum er Hugh kom þangað í fvrsta sinn, cn þó tók Ilugh fljót- lega eftir því, að tvær persónur vantaði, sem sje Sylviu Peyton, sem var í llolloway-fang- elsinu og Eunice de Laine, sem var í New York. Hugh og sheiknum var vísað til sælis. Hugli settist efst við borðið, rjetl hjá upp- hælckaða sætinu, þar sem Forseti hafði set- ið forðum. Við hægri lilið lians sat Ránfugl- inn. Sheikinn Ibn-el-Said sat hinumegin við borðið, lijer uin bil fyrir því miðju. Forseta- stóllinn var auður enn. Menn skröfuðu sam- an um daginn og vegirin og Hugh og Rán- fuglinn töluðu saman nokkur orð. — Það er gleðilegt að sjá yður aftur, sagði Ránfuglinn. — Það eru Ijótu karlarnir j>arna í Latiniu. — Ekki er því að neita, svaraði Hugh, — að jeg er feginn, að það er afstaðið. Og þjer eigið aðalheiðurinn f\TÍr það, að svo er. — Ojæja. Jeg gekk að minsta kosti frá klárnum, fanst yður það ekki? Og jeg slcyldi ekkert hafa á móti því að fara eins með eig- andann. í þessu hili lukust upp djT og allir stóðu upp. Inn kom maður klæddur í rauða skikkju — það var Ameríkumaðurinn, sem Hugh hafði sjeð þarna fyrsta kvöldið. Á eft- ir honum kom Indverji og loks Forseti með hálsfesti sína og grímu. Tveir hinir fyr- nefndu biðu lotningarfullir þangað til yfh-- maður þeirra var sestur, síðan settust þeii’ sjálfir niður og allir hinir gerðu hið sama. — Eru lijer nokkrir framandi? spurði Ameríkumaðurinn. — Allir viðstaddir eru meðlimir, svaraði Ráhfuglinn, og stóð upp í sæti sinu. Þá tók Forseti af sjer grímuna. —- Jeg leyfi mjer að leggja fram eftirfar- andi skýrslu um gjörðir fjelagsins síðan síð- asti fundur var haldinn, mælti Ameríkumað- urinn, og las þvínæst upp skýrslu um það, er gerst hafði á nefndu tímabili, í skýrslu þessari var Hugh víða að góðu getið, og varð það til þess að liann vakti almenna eftirtekt hjá fundarmönnum. Morðsins i Regent Street var lauslega minst. Einn meðlimur hafði brugðist fjelagsskapnum. Hið leiðinlega at- vik, að Sylvia Peyton hafði verið tekin föst i sambandi við áðurgreint morð yrði lagfært með því að sanna fjarveru hennar frá morð- staðnum. Þannig hjelt skýrslan áfram. Loks gat ræðumaður þess, að ríkulegur tekjuaf- gangur væri handbær lil skifta meðal með- meðlima, og var gerður að því góður róm- ur. Indverjinn lalaði nokkur orð og síðan var skýrslan samþykt i einu hljóði. Þegar þessu var lokið, stóð Forseli upp og um leið kvað við dynjandi lófaklapp. — Með- limir Múrhrotaklúbbsins, byrjaði hann. — Jeg hefi kallað saman þenna stjórnarfund klúbbsins til þcss að kynna yður mikilvæg líðir.di. Best er að taka það fram að klúbb- urinn er mjög vel stæður efnalega. Þjer hafið — eftir uppástuhgu minni — trúað mjer fyr-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.