Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 15
■■ ** O r n i n n « Karla-, Kven- og Barna-reiðhjól. »Matador“ karla- ofí barna- reiðhjól. V. K. C. kvcn-reiðhjól. Þcssar tefíundir cru íslands Gstu o.q ódýrustu rciðhjól cflir fíícðum. AUir varahlutir til reiðhjóla. Scndum vörur um alt land póstkröfu. Reiðhjólaverkstæöiö »>Örninn« pósthólf 671. Sími 1161. f LEIÐRJETTING. hið .tands Adressebog 1930 hefir sni 1n.Sæta °g skrautlega auglýsinga- birAf ti'á Ludvig David, um llinn Ver^rœga haffibœti háns, af vangá sig. inn öfugt, þannig, að sú sið‘,n> setp er fyrst á að vera síðari ból-Ul - Petta eru notendur Adressu- ^arinnar vinsamlegast beðnir um 0 athuga. Virðingarfylst. Vilh. Finsen. Hinn nýi CCICIIhY -l_i Átta mismunandi gerðir. Sigursæll var hinn fyrsti Challenger. Sigurviss er hinn nýi Essex Challenger. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ B ■ ■ ■ bbuhjól Höfum nú aftur fengið hinar heimsfrægu reiðhjólatcgundir: CON VEN CIBLE, ARMSTRONG, BRAMTON. Bestu reiðhjólin, Sem til landsins; flytjast. Verð á reiðhjólum frá 100—200 krónur. ^örur sendar um alt land gegn eftirkröfu. Fálkinn. Heildsala. Smásala. Endanna á milli liefir hann algerlega nýjan svip, og sömuleiðis frá þvi efsta til hins neðsta. Enginn getur koinist lijá að veita honum athygli. Hann sker sig úr hvað útlit og frágang snertir. Hann dregur að sjer athyglina fyrir það, hve alt cr fullkomið og gagngert i smáu og stóru. Það hefir þurft fádæma elju og þolinmæði til þess að gera alt svo traus og svo fagurt sem raun er á orðin. Hann dregur að sjer atliygli fyrir fjölbreytni i öHum útbúnaði, umbúnaði á framglerinu, um- búnaði til varnar gegn liristingi, frágangi á oliu- leiðslum, gluggatjöldum, færanlegum sætum og öðrum útbúnaði, sem ekkert er tekið fyrir sjerstaklega. Við akstur er það sterkari og gangmýkri mótor, sem fyrst dregur að sjer athygli. Vagn- inn er skjótari til viðbragðs, ferð meiri og ör- uggari þegar á brekkur er að sækja og spar- neytinn i alla staði. — Hann býður öllum birginn. Hinn nýi Essex Challenger krefst þess að fá að sanna gæði sin. Hann er skæður liverjum keppinaut sökum yfir- burða sinna, sem eru augljósir i smáu og stóru. i B ■ B HUDSON MOTOR CAR COMPANY, Detroit, U.S.A. Einkasali á íslandi Magnús Skaftfeld.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.