Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 6
6
F A L K I N N
Þilfarið er skolað.
maður — alt tómt kvenfólk. Skip
þetta er sífelt í förum og ætlar
það aS lialda sig i MiSjarSarhafi
og NorSursjónum til skiftis. Heit-
ir skipið „Alcyon“. Dætur betra
fólks sækjast eftir aS komast
þangaS til aS læra sjómensku og
er sagt um sumar Parísarstúlk-
þrá og lífsfjöri. SjávarloftiS og
starfiS um borS hefir undursam-
leg áhrif á ungu stúlkurnar, sem
sumar hverjar hafa ef til vill al-
drei tekiS ærlegt handtak áSur
en þær „fóru til sjós“.
KappróSur er orSinn mjög al-
geng íþrótt meSal franskra
seglin hafa veriö undin saman.
urnar aS þær sjeu óþekkjanlegar
þegar þær koma aftur af sjón-
um. Reglur um borS eru alveg,
þær sömu og á skólaskipum fyrir
pilta og er strangur agi hafSur
á stúlkunum. En þær verSa eins
kvenna. Og aS íþróttalífiS sje aS
aukast í Frakklandi má meSal
annars marka af því, aS á-hinum
frægu baSstöSum viS strendur
landsins er,u sem óSast aS rísa
upp fimleikasalir, sundmót eru
Þarna er veriö að búa undir miðdegisveröinn.
og nýjir menn. BlóSleysiS hverf-
ur og þær verSa rjóSar í kinnum
og sleniS hverfur úr líkamanum.
TaugaveiklaSar stúlkur koma
aftur gallhraustar og latar stúlk-
ur koma aftur fullar af athafna-
háS og kappróSrarbátar liggja til
taks viS hryggjurnar handa þeim
sem þeirra óska.ÁSur vorukapp-
siglingar eiginlega eina íþróttin,
sem iókuS var á þesum stöSum.
í Berlín er komin upp sjerstök bif- ingar geta í flestum tilfellum fengið
reiðastöð, eingöngu ætluð útlending- bílstjóra, sem skilur þá. Varla mundi
um. Bilstjórarnir kunna allir eitt- þó íslendingum þýða að koma og tala
bvert erlent tungumál, svp,.að .útlend- móðurmálið.
Ameríkanski bankastjórinn mr.
Schmucker var vanur að liafa oft
miklar fjárliæðir á sjer, og viðhafði
því sjerstakar varúðarráðstafanir.
Einu sinni rjeðist ræningi á hann á
förnum vegi, dró upp skammbyssu og
heimtaði peningana eða lífið. Banka-
stjórinn bauð lionum að leita á sjer
og gerði ræninginn það, en fann
hvergi neitt. Ástæðan til þess var sú,
að bankastjórinn gekk jafnan i tvenn-
um brókum og geymdi verðmætið í
buxnavösunum á þeim innri.
----x----
Gleymin hlýtur hún að vera
stúlkan sem nýlega kom inn í búð í
London og keypti handtösku. Skömmu
eftir að hún hafði k'eypt töskuna
kom liún inn í búðina aftur og vildi
hafi skifti og fjekk það. Eftir að hún
var farin með seinni töskuna varð
búðarmanninum litið ofan í þá fyrri
og sá þá, að hún var full af eins- og
fimm-punda seðlum. En stúlkan hef-
ir ekki gert vart við sig í búðinni
síðan og samkvæmt enskum lögum á
verslunin rjett á peningunum.
----x----
Vjelritunarstúlkurnar í Ameríku
eru ekki í vandræðum með að komast
i hjónaband. Einni þeirra segist svo
frá, að ávalt sje nógu úr að velja á
skrifstofunni, einkum forstjórunum.
Sjeu þeir ógiftir þá giftist þeir áreið-
anlega vjelritunarstúlkunni og jafnvel
komi það ekki ósjaldan fyrir að giftir
forstjórar skilji við konuna til þess að
ná i vjelritunanstúlkuna.
----x----
Áratugum saman hefir Astors-ættin
enska átt í málaferlum við ætt eina i
Þýskalandi út af arfskifum. Stafar
þetta frá löngu liðnum tíma. Ættfaðir
Astoranna, Johan Jacob Aslor, sem
lagði grundvöllinn að auðæfum ættar-
innar, rak kaupsýslu í fjelagi við ann-
an mann, Emmerich að nafni, og eru
það ættingjar Emmerichs, sem höfð-
að hafa málið og krefjast hárra fia!'
upphæða af Astorsættinni, vegna °'
lireinna skifta milli þeirra fjelagann8-
Eru þessir Emmerichs-ættingjar 3Í>U
talsins og eiga flestir heima í Þýska'
landi og nýríkjunum við Eystrasah-
Nú er dómur fallinn i málinu og heúr
Astorættin verið dæmd til að greiöa
hverjum og einum erfingja af Emmr'
richsættinni 450.000 krónur, eða al*s
162 miljónir króna.
----x——
í Gretna Green i Skotlandi, rie'1
fyrir norðan landamæri Bretlanó®
hefir lengi verið smiður einn, semha*
hefir leyfi til að gifta fólk lýsingar'
laust. Hefir fjöldi ungs fólks, seOi
ekki hefir fengið að gifta sig á venjO'
legan hátt, flúið til hans í neyð sinnn
brennandi af ást, og látið hann giú*a
sig á fimm mínútum. En nú er þess*
neyðarlending lokuð, því skotsku y*'
irvöldin hafa tekið af honmn giú'
ingaleyfið.
Enskir visindamenn í Indlandi erá
um þessar mundir að rannsaka jurl
eina, sem þar vex og heitir ,,Hydor'
cotyle Asiatica“. í sumum sveitunj
Indlands etur fólk blöðin af jiessarj
jurt, og heldur því fram, að það lenfO
lífið. Á Ceylon verða fílar óvenjU'
lega gamlir og halda menn því frani;
að þetta stafi af því, að þeir lifi a
blöðum jurtarinnar. Og loks má ge*a
þess, að elsti maður heimsins, KiJ1'
verjinn Li Ching-Yun, sem er 252 ára
gamall, segist liafa náð þessum aldr!
með því að eta daglega eitt til tv°
hlöð af þessari jurt.
----x-----
Ameríkumaður einn reyndi nýleí5a
að setja nýtt met í vindlareykingUIn•
Iiann er 38 ára og heitir Pierre MoU'
gert. Honum tókst að reykja
viiulla á sólarliring, en seinna koH1
í ljós, að vindlarnir voru þannig ger®'
ir að þeir brunnu miklu fljótar eD
venjulegir vindlar. Þetta hefir or®'
ið til þess, að í New Yorlc hefir
verið setl nefnd til þess að ákveða
nákvæmar reglur, er fylgt skuli 1
þessari samkepni!
----x-----
Enski flugmaðurinn Orlebar, sen1
vann Schneiderbikarinn síðast fyr*r
hraðflug er að búa sig undir að enú'
urbæta hraðmet sitt. Þykist hanU
muni geta flogið með 640 kílónictrá
hraða á klukkustund.