Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 12
12
FÍLKINN
Skrítlur.
— Arthúr! Arthúr! Hjerna er
maður, sem vill tala við þig!
— Segðu honum þá að koma upp.
— Jeg hegrði klukkuna slá tvö,
þegar þú komst heim í nótt.
— Já hún byrjaði að siá ellefu,
en svo stansaði jeg liana svo að hún
skyldi ekki vekja þig, góða mín.
— Ileyrið þjer. Jeg man alt í einu,
að jeg hefi steingleymt að loka hlið-
inul
Betlarinn: Ekki vilduð þjer gera
svo vel, að gefa mjer fimtíu aura.
Jeg hefi ekki bragðað mat i dag.
Kaupmaðurinn: Það er svo. Hjerna
eru 50 aurar, og ef til vill get jeg
látið yður hafa eitthvað að gera lika.
Betlarinn: Þakka yður fyrir. En
við skuluin nú láta aurana duga.
Jég vil ekki sýna af mjer neina
frekju. _
Adam-
son.
93
Snjórínn hrellir
Adamson í
skiðaferðinni.
í sjúlcraheimsókn:
— Hvernig líður þjer í dag?
— Sæmilega, jeg er betri.
— Það er gott að heyra, að þú ert
betri.
— Já, en það væri betra að heyra,
að jeg væri góður.
Jrnf srJi
— Ert það þú?
— Já, gæskan mín.
— Maðurirtn minn segir aldrei
„gœskan min“ við mig.
— Þeir segja að mestur hluti hit-
ans fari út um reykháfinn. Nú er
best við athugum hvort það er rjett.
Læknirinn: Þjer hafið tekið alt of
mikið af þesu meðali, sem jeg sagði
fyrir um handa yður. Þjer áttuð að
taka eina matskeið þegar þjer vökn-
uðuð.
Sjúklingurinn: Já, en jeg vakn-
aði fimm sinnum, læknir góður.
-----------------x----
Frúin: Heyrðu Pjetur, jeg hefi
svo margt, sem jeg þarf að tala við
Jiig um.
Bóndinn: Það var skrítið. Annars
erlu vön að þurfa að tala við mig
um svo margt, sem þú ekki hefir.
-----------------x----
Ungur maður, sem átli laglega elj
ljettlynda kærustu, skrifaði manI1
sem hann var hræddur um bar>a
fyrir:
— Af því að jeg hefi fengið að
vita, að þjer hafið sjest kyssa urU^
ustu mína, bið jeg yður hjer með a^
finna mig á skrifstofu minni á mái»u
daginn kl. 11 f. li.
Daginn eftir fjekk liann svolátai1^’
svar: — Jeg hefi móttekið heiðra^,
umburðarbrjef yðar og skal koina
tilsettum tíma.
— Segðu honum Magnúsi að ef hann skili ekki aftur færinu, seni
jeg lánaði honum um daginn, þá skuli hann eiga mig á fæti.
— Hann segist hafa mist það í sjóinn.
— Segðu honnm þá, að jeg skuli hengja hann í því, ef hann skili
því ekki.