Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 10
10 PXLKINN SOLINPILIUR eru framleiddar úr hreinuin jurtaefnum, þær hafa engin skaöleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaölcg efni úr l)lóð- inu. Sólinpiílur lækna van- líðan er stafar af óregluleg- um liægðum og hægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. P E B E C O-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson & Co. Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius“ súkkulaði og kakóduft. 2 Gælið vörumerkisins. Notifi bjer t eife □ i b I ýa i> t i n n „ÓÐIN N"? Fyrir kvenfólkið. wa Rússneska konan. í Rússlandi gerast nú meiri tiðindi en í nokkuru öðru landi. Heil þjóð gjörir stórfelda tilraun með nýtt stjórnarfyrirkomulag og allur heim- urinn stendur á öndinni um það hvernig fara muni. Frjettir eru litl- ar og ófullkomnar. Við notum því tækifærið til þess að spyrja frjetta hvern sem þaðan kemur. Nú vill svo vel til að frú Ingibjörg Steinsdóttir er nýkomin frá Rússlandi og við biðj- um hana að segja okkur eitthvað um rússneskar konur: „Það sem fyrst og fremst skilur Sowjet konuna og Vestur-Evrópu kon- una er það, að konan í Sowjet-Rúss- landi er ekki fyrst og fremst alin upp til að gifta sig. Hún stendur jafnt að vígi og karlmaðurinn að öllu leyti og gengur að sömu vinnu og hann nema þegar um allra erfiðustu störf er að ræða. Hún vinnur ekki nema sjö stundir á dag, eins og karlmaður- inn, og hefir hálfsinánaðar til mán- aðar frí á ári, eftir því hvað hún vinnur erfiða vinnu. lJegar kona elur barn fær hún 4 mánaða frí til að eiga barnið. Full laun meðan hún er frá vinnu sinni og fult meðlag með barn- inu í 9 mánuði og er það greitt af rík- inu. Þrisvar á dag fær liún hálftíma KONA SONGLEIKJASTJÓRI. Við ríkisóperuna í Moskva er nú kona söngstjóri. Hún heitir frú Slav- inskaja. Fyrsti söngleikurinn, sem hún stjórnaði var „Meistarasöng- vararnir“. Það var eiginlega tilvilj- un að hún komst í þessa stöðu. Söng- stjórinn varð skyndilega veikur og tók hún þá að sjer hlutverk lians. Fórst henni þetta svo prýðilega að nú er hún ráðin til þessa veglega og vandasama starfs. ——x----- EVA OG EPLIÐ. Fyrir sjö árum síðan var ungur verkfræðingur nokkur staddur úti á búgarði hjá vini sínum í Kaliforníu. Er ávaxtarækt mikil þar vestra og voru þeir vinirnir að hjálpast að, að koma eplunuin fyrir i tunnur. Datt verkfræðingnum þá' það snjallræði í hug að skrifa nafn sitt og heiiuilis- ■IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIBIIIIIIIII1^ Eftlr veikindi 5 er I IDOZANf besta styrkingarmeðalið. ca _ Fæst í lyfjabúðum. llllllliiiiiiiiinniiiiiiiisilliii1” aukafrí ef hún hefir barn á brjósti. Algengast er að konur koma börnum sínum fyrir á barnahælum, sem stjórnin rekur. Eftir því, sem vellíð- an vex í landinu færist þó aftur í það liorf að konan vinni einungis fyrir heimili sitt. Konur taka mikinn þáttíopinberum störfum. í mörgum bæjum sitja kon- ur i meiri liluta í bæjarstjórn og um 40% af opinberum starfsmönnum ríkisins, í Moskva, eru konur. Af þvi sem rússneska konan, er gjörsamlega óháð karlmanninum efna- iega er hugsunarliáttur hennar allur annar en í Vestur-Evrópu. Hjóna- skilnuðum er altaf að fækka og óskil- getin börn fæðast þar hlutfallslega miklu færri en í öðrum löndum. Um öll uppeldismát ræður konan afarmiklu. Eftirtektarverð er einnig hin mikla fræðsla um kynférðismál, sein allir klúbbar vinna að. Enda voru kynsjúkdómar afar útbreiddir í landinu frá því á keisaratímunúm og er nú verið að reisa rönd við þeim. Að öllu leyti stendur rússneska kon- an fyrir mjer, sem sú hugsjón, sem allar konur um víða veröld ættu að leitast við að líkjasl“. ■»•■■■■■ ■■■■■■*■■•■' 1«** Zebo ofnlögur liefir nýlega fengið mikla endurbót. Gefur fagran, dimman gljáa. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði fang á sVo lítinn miða og bað þann sem fyndi að skrifa sjer sem fyrst. Tunnan var send yfir Atlandshafið og seld til Scarborough. Um jólaleyt- ið keypti málafærslumaður nokkur hana. Kát og fjörug dóttir lians, sem Amy lijet tók eplin upp úr tunnunni ásamt vinstúlku sinni. Fundu þær brjefið og fanst Amy litlu þetta svo skemtilegt að hún skrifaði sam- stundis. Nú hafa þau skrifast á í sjö ár Amy og verkfræðingurinn. En ekki alís fyrir löngu þurfti hann að bregða sjer til Evrópu, hittust þau þá í fyrsta sinn og eru nú gift. er annálað um allan heini fyrir gæði. GOTT RÁÐ. Notið ekki sápu eða sterk þvo^íg efni við aðalhreingjörningar. Sjó®‘. heldur góðann lút úr ,,kvillaya“-ber1'. og notið hann meðan hann er lieitia- Sönn sagá um hjegómakonu og \morðingjann, sem dó úr sorg. Það er varla ár siðan að tiðrætt var um morð eitt, sem skeði í Frakklandi. Franskur gimsteinasali fanst myrtur á þjóðveginum skamt frá París. Hafði morðinginn helt bensíni yfir líkið og ætlað að brenna það til þess að koma því fyrir kattarnef. Morðinginn fanst. Var það gimsteinasali Mesterino að nafni. Við rannsókn kom það í ljós, að morðið hafði verið framið til fjár og einungis til að geta veitt konu morðingjans, sem var ung og fögur og heimlufrek, sem mestan unað. Dómstólarnir i Parísarborg dæmdu Mestorino til 20 ára útlegðar á Djöfla- eyjunni, og lofaði kona hans að fara með honum og bíða hans í þessi tutt- ugu ár, sem dómurinn stæði yfir. Hún hjelt þó eltki orð sín, en sló sjer saman við annan mann stuttu seinna. Þegar Mesterino frjetti það, varð hann veikur af harmi og er. nýdáinn á St. Laurent sjúkrahúsinu á Djöfla- eyjúnni. Best að auglýsa í Fálkanuu1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.