Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 3

Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 3
PiLKINN 3 VIKUBLAÐ með myndum. v.. - Ritstjórar: Frh', ^'nsen og Skúli Skúlason. Qmkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. n Aðalskrifstofa: Opin--t-®ti -3’ ReyNayik-.Sími 2210. virka daga kl. 10—12 og 1—7. . Skrifstofa i Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. krKr'Jtarverð er kr. 1.70 á mánuði; • o.OO á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. ^ttar áskriftir greiðist fyrirfram. ^u9lýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Um víða veröld. 'nn ir ha NÝ ATVINNU GREIN. Bæði í Hollandi og Englandi, eru menn farnir að nota sjálfhringjandi dyrabjöllur. Þær eru þannig útbún- ar, fð hjallan hringir þvi aðeins að stungið sje peningsstykki af vissri stærð i áhald það, sem hún er tengd við. Má á þenna hátt komast hjá ó- næði af beiningamönnum, sem mikið er til af í öllum löndum. Gestirnir, sem liringja, fá auðvitað hringjara- gjaldið endurgreitt. Gömul kona ein i Wimbledon fann það út hjer um daginn að hægt myndi að nota þetta litla áhald á hagkvæmari liátt, en uppfundninga- maðurinn ef til vill hefir ætlast til. Hún setti auglýsingu i „Times“ um Skraddaraþankar. fór S.ætur sænskur rithöfundur, sem i: . 1 hundana og dó ungur vegna Uii Gt|'rar a®búðar, hefir skrifað sögu - . “örn, sem voru altaf síjetandi 0 ubrauð eitt, sem heitir ,,kams“. að t-fSsu hjeldu þau áfram, þang- Ur' 1 »kams“ var orðinn versti mat- g.iUll> sem þau lögðu sjer til munns. lv an kölluðu þau alt, sem þau vildu va viðbjóði sinum á, „kams“. eki*. nn ættu að gæta þess að varðe j* 1 „kams“. Meðal margra erf- gg^.kluta í lifinu er sá erfiðastur, se • ltta Uetta augnablikið. Nietsche láflr- ”t:,u utt tata tlætta að bra lfta Þ1^. þegar best er að þjer þett °S tlann bætir því við, að viti allir, sem vilji vera elsk- e lr: Eu þetta vita fáir og enn færri V beir, sem kunna að nota sjer það. . taðurinn, sem hættir að láta hest- sinn taka þátt í veðreiðum und- ems og hann er ekki viss uin að arnn tai fyrstu verðlaun, er hyggn- sin 6n sa’ sem reynir a® táta hest he.r SGra bví það er eins um dæstlnn eins og manninn: hann er j uuir eftir því síðasta, sem liann u’ gjört, en ekki hinu fyrra. ar i ’Gtta augnablikið er mesti leynd- hin °niUr tilverunnar, sá Alladdíns- jj. t*1; sem gerir mögulegt það, sem Ur Ul11 dettur í hug. Þessvegna læt- sjgr^a'ukvæmdamaðm-inn ekki marka fjei uás og þessvegna er það þjóð- r. aS dauðadæmt, sem byggist á ^stafskenningum. ge JertU hygginn þá skaltu aldrei Vea þig að „kams“. Hyggin lcona hajit Uakv8emlega hvenær hún á að a að klæðast eins og ung væri jr u°ta þann klæðalit, sem fór an v! ^est 1 œsku- Hún finnur nýj- lt> Stjórnmálamaður, sem vill 'Ugsjónir sínar rætast, mú al- huo -feu®a a® „kams“, því þá deyja han °?lrnar með honum. En dragi ar 11 sig í hlje í tima, lifa hugsjónirn- á ailleU tlouum ef lifsþróttur er i þeim £ ' Uiaö borð. Menn öðlastæðstu visku h lar«an liátt. Meðal annars af litla Uae®inu hans Nietsche. Það er lifþ tlafa mikil not af þvi i ag u ;— ekki síst ef menn kunna hrevt 3 riettu stundina til þess að Un<p 3 eftir því, þegar svo her tr. Því algilt er það ekki, frem- eu alt annað. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiina wm I Arnar-Reiðhjól, | ■■ . wm útbúin úr besta fáanlegu efni og með 5 ára ábyrgð á stelli, 12 mánaða á dekk og slöngum m. m. kosta kr. 160—170. Barnareiðhjól krónur 120. Á Matador reiðhjólum er sama ábyrgð. og kosta kr. 145—130—120, og barnahjól kr. 110 og 95. V. K. C. kr. 135—145, sama ábyrgð. Með öllum hjólum fylgir pumpa, taska og verkfæri. — Hjól send gegn póstkröfu um alt land. ■H ■■ | Reiðhjólaverkstæðið Örninn, S Laugaveg 20 Sími 1161 Biiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiib Trjesmiðavjelar. Þessar ágætu trjesmíðavjelar fáið þjer hjá Eiriki Bjartarspi, Laugaveg 20 B, Reykjavík. Sími 1690. Pósthólf 565. ldnverskan hund, sem hún hefði til sölu fyrir 10 skildinga. Og þar, sem lcínverskir hundar eru eins og kunn- ugt er hinir mestu dýrgripir og kosta að jafnaði 10—20 pund streymdi fólkið auðvitað að í stórhópum. Þegar það hafði stungið aurunum i pen- ingastokkinn og bjallan var farin að hringja kom gömul kona grát- bólgin og kjökrandi fram í dyrnar og sagði frá því klökkum rómi að maðurinn sinn blessaður hefði nú sál- ast i nótt og hið trygga dýr hefði syrgt sig i hel. Fólkið, sem kom að kaupa hundinn, sárkendi auðvitað í brjóst um vesalings gömlu lcon- una og datt því engum i hug að krefjast skildinganna sinna aftur, en flýttu sjer sem hraðast burt. Alls kom um 30 manns um daginn, sem ætlað hafði að græða á hundakaup- unum, og allir skildu þeir eftir aur- ana sína i hringingarbauknum, sem kerla tæmdi um kvöldið, þegar mesti straumurinn var liðinn hjá. Daginn eftir voru auglýst sam- kvæmisföt til sölu á sama stað. Var liægt að fá þau með gjafverði og aft- ur streymdu aurarnir i dyrabauk- inn. Svo illa liafði þá viljað til að inaðurinn aumingja gömlu konunnar hafði dáið um nóttina í þessum sömu fötum og nenti liún ómögulega að vera að færa hann úr þeim. Kaup- endurnir fóru leiðar sinnar án þess að muna að krefjast hringingaraur- anna sinna. Þar næst var Angoraköttur til sölu. Og altaf kom dálítið inn i kassann hjá kellu. En svo einn góðan veður- dag kom einn þeirra, sem ágirnst hafði kínverska liundinn aftur til að spyrjast fyrir um það, sem þá var falt. Og þegar hann heyrði að gamla konan hefði aftur orðið eklcja þá um nóttina, fór honum að þykja þetta nokkuð grunsamlegt og bað lög- regluna að skerast i leikinn. Og nú liringir dyrabjallan ekki fyrst um sinn. ----X---- SKEMTILEGT SUMARFRÍ. Frank Lewis heitir maður einn i Chicago, sem var svo óheppinn að vera tekin fastur af lögreglunni fyr- ir að hafa ekið hil ölvaður. En það má ekki í Ameríku, sem er bannland, eins og kunnugt er. Dómarinn dæmdi Lewis fékk þannig fangelsisvistina svo að segja með afborgunum. En það er eftir að vita, hvað skemtileg hún verður. Lewis í 45 daga fangelsisvist, og hafði Lewis ekkert við það að athuga. Dómurinn er rjettmætur sagði hann, en jeg get bara ekki setið 45 daga samfleytt. Ef mig vantar svona lengi missi jeg atvinnuna, og það ú jeg bágt með. Dómarinn skyldi það vel og stakk upp á því að hann fengi að skifta fangelsisvistinni i þrent, 15 daga i livert sinn. Þá gæti hann notað sum- arfríið sitt til þess að sitja i stein- inum, það gæti enginn sagt neitt við þvi. Tyrkneska stjórnin ætlar bráðlega ut halda uppboð á ýmsum dýrgripum krúnunnar, öllum komnum frá Ott- oman-ættinni er lengi sat að völdum i Tyrklandi. Gripir þessir voru virt- ir á 5C0 miljón krónur fyrir strið, en eru vitanlega í langtum hærra kerði nú. — Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem Tyrkir halda svona upp- hoð. Árið 1911 seldu ungtyrkir dýr- gripi Abdul Hamids soldáns á upp- boði i París og fengu fyrir þá 3.6 miljón kr. Hljóðfærasveit söngleikalmssins í Moskva lenti nýlega í deilu við leik- hússtjórnina og vildi fá hærra kaup. Stjórnin þvertók fyrir kauphækkun og tóku þvi hljómsveitarmennirnir til sinna ráða. Þeir máttu ekki gera verk- fall, þvi það er bannað með lögum, en í stað þess tóku þeir það til bragðs að leika söngleikina tveimur tónum liærra en rjett var, svo að söngvar- arnir „sprungu“ hver eftir annan. Þegar þetta liafði gengið nokkur kvöld ljet stjórnin undan. Philips-Reiðhjól. Þessi heimsfrægu reiðlijól, sem húin eru til úr þekt- ustu og bestu ensku stálrörunum „Reynolds“ liöfum við altaf fyrirliggjandi í öllum stærðum. Þessa yfirburði fram yfir önnur reiðhjól hafa „Philips". Chromium-húð i stað nikkel, framhjól, sem rennur á helmingi stærri kúlum en venjulegum og stop-skrúfur, ganga upp í krankskálar og fyrirbyggja los. Sendum reiðhjól og varahluti hvert á land sem er gegn póstkröfu. Ó Ð I N N, P. O. Box 795. Bankastræti 7. .............................................•••••••

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.