Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 10
10 P X L K I N N SOLINPILLUR eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- líðan er stafar af óregluleg- um liægðum og liægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. —Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlfkið. Til daglegrar notkunar: „Sirius“ stjörnukakó. 3 Gætið vörumerkisins. Brasso ber sem gull af eiri af öðrum fægilegi. Fæst alstaðar. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■• Fálkinn fæst eftirleiðis keypt- ur á Hotel Borg (tóbakssölunni). Fyrir kvenfólkið. FÖT. Best að auglýsa i Fálkannm Að fara að ræða um það, hvort kjólarnir eiga að vera styttri eða lengri, hefir litla þýðingu, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir hafa nú náð þeirri sidd, að ómögulegt er, að lengra verði farið í bráð, nema þá að tekið verði að dragast með skott- kjólana á götunum lika, þvert ofan í allar hugmyndir manna um heil- brigði, fegurð og þægindi. Sam- kvæmiskjólarnir hafa síðustu mán- uðina breyst i þá átt, að nema við gólf að aftan eða vera dragsiðir alt í kring eins og títt var á dögum afa okkar og ömmu. 1. Mynd a. og b. Fatnaður úr ýr- óttu „Tweed". Húlfstð yfirhöfn. En á meðan við — eða rjettara sagt kjólarnir okkar — eru hafnir yfir göturykið og skítinn á veginum, meigum við vera ánægðar. Sem 2. mynd c. og d. Síðdegiskjólar úr svörtu eða dökkbláu ullar-„Georg- ette", með yfirhöfn úr sama efni eða samlitu silki. e, Slagkjóll. stendur, ná kjólarnir niður á miðjan legg og þó þeir síkki svo að þeir ná niður á öklann er öllu óhætt enn. Nú er belti svo að segja altaf not- að um rnitti. Gefur það kjólnum é. mynd. f. „Béret“-hattlagið, sem mest er notað. g. h. i. ballkjólar úr Ijettum efnum. „Shantung" eða ljereftstreyjur í ferðalög eða við íþróttir. Hálfsið yfirhöfn fylgir þessum fatnáði eins og sjest á myndinni og er hún úr „tveed“, sem nú er notað meira en nokkru sinni áður. Yfirhöfnin verð- ur að minsta kosti að vera svo löng, að neðra beltið sjáist ekki. Þær, sem farnar eru að eldast, munu heldur kjósa efni, sem ekki eru eins „sportsleg“ svo sem ullar-Georg- ette, sem er eitt af hinum nýjuslu tískuefnum, ef til vill með yfihöfn úr sama efni (sjá c. og d.) e. sýnir ný- tísku kjól með slagi. Nokkur orð um hattana. Þeir eru flestir litlir, falla fast að höfðinu og brettast upp frá enninu svo að segja allir úr strái og á það helst að vera gljáandi. Oft eru þeir ýróttir og lítið skretyttir. Þegar líður fram á sum- ar megum við eiga von á barðastórum höttum, sumum gagnsæjum, sem eru skreyttir stórum blómum, en ennþá er of snemt að fara að nota þá. 4. mynd j. Ballkjóll úr músselini eða voile. k. Flauelsföt handa drengjum. Treyja úr hvitu hrúsilki. I. Drengja- föt úr ijósblúu og hvítu tricotine. j. Mussdin eða Voile með rósum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii11 í IDOZAN ■■ er liið besta meðal við blóðleysi sem til er mm Fæst í Lyfjabúðum 1 .......................... vissan svip þannig að pylsið sýnist lengra. Gildir þetta bæði um heila kjóla og treyjur. (Sjá a, og b.). Á a. sýnist kjóllinn vera heill en það er sama pylsið og fylgir b. sem notað er við treyju af sama efni og má því breyta til og nota annaðhvort VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan hcim fyrir gæði. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■! I■■■■■•■■**0 Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nílfisk. Aöalumboð hjá Raftækja- verslunin Jón Sitjurðss. Austurstr. 7. „Béret“-hatturinn er eftirlætisS0 kvenþjóðarinnar, sem stendur og fer mjög vel á höfði (sjá f.). Svart er tiskuliturinn, auk þess er notað svar með hvitum slettum, dökkblátt Ijómandi fallegur rauður litur, kaú' aður „rose Patou“. Lokadansæfingarnar eru fyr‘r hendi og mæðurnar önnum kafner við að sauma fallega ballkjóla handa litlu slúlkunum sínum úr silki. Sha’1' tung, musselini eða öðrum afgönö' um, sem þær kaupa á útsölunun1, Mynd g. h. og i. sýnir þrjá ólí1<a kjóla, en sjerlega fallega alla saina*1, a. og i. eru lagðir mjóum rósabön0' um. Eru þau keypt i metratali. auðvelt að sauma þau á. Á h. er treyjan aðskorin og pylsið skreY*1 með mjóum „pífum“ úr sjálfu efnin11' sein eru kantaðar með húlsao111 (saumað í húlsaumsmaskínu og kliP sundur i miðju). Hentugast er a gjöra þessar „pífur“ svo sem nú ska greina. Best að laka nokkuð langa,a renning af efninu, stryka með hb' anti eftir endilöngu með 10—12 s,a' millibili, láta sauma húlsauminn ef[1 strykunum og klippa síðan sundo alla luilsaumana. Á þennan hátt fa® tveir renningar í senn, er ræman sl° an skorin sundur i miðju, rykt saumuð á. ^ Handa drengjum er ýmist nota flauel eða tricotine með hvitri treVJ úr sama efni. Við flauelsföt eru 0 notaðar silkitreyjur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.