Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 4

Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 4
4 FALSINN Hótel Fyrir rúmu dri flutti Fálkinn teikningu af gistihúsinu Borg, scm þá var í smíðum. Nú er húsið risið upp og hafa veitinga- satir þess verið í notkunínokkra rnánuði, en á næstunni verður gistihúsið alt fullgert og fer þá að taka á móti gestum. Til þessa gistihús hefir verið vel vandað og í hvívetna fullnægt nútíma kröfum um vandaðan frágang á öllu. Er bænum það mikil bót að hafa eignast svo fullkomið gistihús, sem Borg er. — Mynd- ir þær sem hjer birtast gefa hugmynd um, hvernig umhorfs sje í veitingasölunum. Sýnir ein þeirra aðalveitingasalinn og danssalinn, önnur er af dans- salnum („gylta salnum“) ein- um, þriðja af litlum sal innan við danssalinn og sú fjórðareyk- ingaherbergi. — Gestaherbergin eru 44 auk 6 sjerstalcra her- bergja, en af þessum 44 eru 21 eins manns herbergi og 23 tveggja manna, er þannig liægt að hýsa yfir 60 manns. Fjórtán herbergjum fylgir kerlaug og auk þess nokkrum herbergjum steypibað. ■— Ilerbergin eru öll á þremur efri hæðum aðalhúss- ins, en á stofuhæð er veitinga- salurinn og að norðanverðu móttökusalur gistihússins. í kjallara er aðallega geymsla og hafa meðal annars verið settir þar frystiklefar til matvæla- maður gesta verður Tómas Hall' grímsson. (Myndirnar teknar af Lofti). Borg. geymslu, með mismunandi kæl- ingu, þannig að hver matvæla- tegund er geymd í þeim kulda, sem lienni hentar best. Umsjón- armaður veitinga er Jónas Lár- usson, áður bryti, en móttöku- Iívikmyndahúsið á ísafirði brann iil kaldra kola 23. apríl síðast- liðinn. Leikfjelag kaupstaðarins átti alt sitt í húsinu, en mun hafa vátryggt tjöld, búninga og bækur fyrir 5000 kr. Myndina tók Hreiðdal. TVÍVEGIS DAUÐUR. Nýlega dó í Priení Þýskalandi trje- smiður, Stocker að nafni — var það í annað sinn, seni þetta skeði. Hjer um bil 40 árum áður, þegar hann var 23. ára að aldri var nærri búið að grafa hann lifandi. Hann hafði ver- ið að höggva og meiddi sig illilega, Meðal annars fjekk hann mikið sár á höfuðið. Var hann þá fluttur á há- skólaskurðstofuna í Múnchen og gerð- ur á honum mikill skurður. Fjekk hann stivkrampa meðan á þvi stóð og áleit læknirinn hann dauðann, enda þótt hann væri með fullri rænu allan tímann. Honum sagðist svo frá á eftir: — Jeg lá kaldur og stirður i rúm- inu, gat hvorki hreyft legg nje lið eða sagt eitt einasta orð, en jeg heyrði og sá alt, sem gerðist i kringum mig. Hræðileg angist gagntók mig þegar Jónatan Þorsteinsson kaupm. verður fimtugur Í4. þ. m. jeg heyrði hjúkrunarkonurnar vera að tala um það að læknirinn hefði sagt að jeg væri dauður. Um sjö leit- ið um kvöldið var jeg kistulagður og flutttur út í líkhús. Blómvöndur var lagður á brjóst mitt og hendurnar krosslagðar. Sumir vorkendu mjer en aðrir kváðu mig heppinn að vera lausan við þessar voðalegu þjáningar. Jeg heyrði eina hjúkrunarkonuna lesa bæn, jeg lá og óskaði að jeg gæti öskrað eða sagt eitthvað, en jeg gat ekki hreyft varirnar. Hugur minn var á reiki, jeg leit á krossinn á veggnum og bað innilegar en jeg liafði gert nokkurntíma áður. En eftir langan, langan tíma kom ungur læknir inn í líkhúsið til mín. Hann hafði verið viðstaddur upp- skurðinn og vildi ekki trúa þvi að Ekkjan Björg Guðmundsdótth' Barónsstíg Í4, varð 85 ára mars síðast liðinn. jeg væri dauður. Hann fór að nudda mig og tók liart á mjer. Alt í ei»^ fjekk jeg ógurleg uppköst. Eftir þaS fór jeg að ranka við mjer, kramph1’1 leið hjá og jeg gat sagt nokkur orð. Sama daginn átti að grafa mig svo það var eingöngu unga lækninum a® þakka að jeg var ekki kviksettur. ------------------x----- Kirkjurnar í Berlín eru farnar taka ljósaauglýsingarnar i þjónustú sína. Yfir dyrum Humboldtshaif1' kirkjunnar sjást á liverju kvöldi rith' ingarstaðir með upplýstum bókstöf' um. -----x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.