Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. •málarinn.. Reykjavík. f'ramköllun. Kopiering. Stækkanir. Carl Ólafsson. IBI---- Pósthússt. 2 E ■ ■ ■ Reykjavík j ■ Simar 542, 254 • og 309(framkv.stj.) f Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.; Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. ■ Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. S Hreinar Ijereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Vállrinn er Viðlesnasta blaðið. rullllllll er besta heimilisblaðið. Múrbrotaklúbburinn. Ettir WILUAM LE QUEUX. prh. 1,11' Einn meðlimur hefir látið sjer sæma að ?°la llPpreisn. Við því liggur aðeins ein refs- °§ hún er eins fyrir liáa og lága. Vill iver meðlimur samsinna Ránfuglinum? 0 1 sig fram sá, sem vill það. Við XXVI. KAPÍTULI. , orð Forseta varð dauðaþögn. Eftir ^ry <klanga stund lijelt hann áfram: — Svo E^n.n vill ganga í lið með Ránfuglinum? v° i3a reis Ránfuglinn aftur úr sæti: -—- Jeg lian ^lraec^Ur viú að slíta klúbbnum, mælti nin n’ og bið fyrirgefningar á orðum mín- Ve-ttF°rSeti u hann hvasslega. Enginn aðV iGtllr en Ránfuglinn, að það er ekki hægt roí. ^gefa þeim, sem gerir sig sekan í upp- S’svaraði hann. lr sförðu orðlausir á þessa óvæntu mót- i»n Ulnenn' Hugh vissi ekki fyr en Ránfugl- sali nPP ur sæff stnu °S l3auf út eftir Hl 111 ’ úleiðis til dyranfia. klu ^úiðvið hann, æpti Forseti, og allir Ygj.f111 UPP og á eftir Ránfuglinum. En það ar V111 seinan. Hann var kominn út um dyrn- seti Undraverðum fimleik ruddist For- öegnum þrönginá og út í dyrnar og kall- L-Ur SttSann: — Stöðvið manninn. ffánfi °lnst aii i upphám. Enginn hafði sjeð beinpl^lnn fara út um dyrnar. Hann hafði gley °lls *101'fið, rjett eins og jörðin hefði kúiia !ailn' Leilað var í hverjum krók og til ki ■ 1Ias®ins> og síðan voru hraðboð send Sem v! ihsius °g til hvers þess staðar þar, Leitijj1 ^ Var’ ineðlimir iians hefðust við. at ffúnfulginum var liafin. kom f ^ orseta var all-alvarlegt er hann stóra sa]Ul '11U a fu^úafund klúbbsins í garð ,, Uuin> þegar mesta æsingin var um aði,. • Gn®ln °S nieðlimirnir liöfðu verið kall- lnu aftur. haf-y Ul' en Jeg var truflaður, mælti hann, 1 Jeg tilkynt, að við legðiun niður störf frá deginum i dag að telja og skiftum með okkur eignum fjelagsins og hittumst svo aft- ur eftir sex mánuði til þess að skifta með okkur því sem fjelaginu kann að áskotnast þangað til, þar i talið andvirði dráptólsins. Þessi fyrirætlun stendur enn óbreytt. Það, sem áður var ráðlegt, er nú lífsnauðsyn sök- um liðhlaup Ránfuglsins. Ilvað það atvik snertir, slcora jeg á meðlimina að gera sjer enga rellu þess vegna. Klúbburinn hefir ráð undir rifi hverju og jeg efast ekki um, að við liöfum hendur í liári lians áður en margir klukkutímar eru liðnir. Engu að síður ber að skora á meðlimina að láta ekki sitt eftir liggja til þess að finna liann. Ef liann nú ætlar sjer að svíkja okkur þá veit liann það sjálfur, að það mundi kosta líf lians og marga annara. Sjálfur ætla jeg — eftir að liafa gert nauð- synlegar ráðstafanir — að láta eins og ekkert sje um að vera, og jeg vil skora á alla með- limi að gera slíkt hið sama. Jeg óska yður góðs gengis og góðrar nætur. Forseti stóð upp jafn rólegur og virðu- legur sem endranær, og fundarmenn fóru að dæmi hans. Síðan gekk hann út í fylgd með meðstjórnendum sínum. Morguninn eftir kom Hugli frá lierbergi sínu og hitti aftur Forseta, sem var jafn kurteis og alúðlegur sem hans var vandi, sitjandi við morgunverð sinn. Ei var unt að sjá af framkomu hans, að neitt óvenjulegt liefði við borið kvöldð áður. Engu að síður fann Hugh, að meðan Ránfuglinn gengi laus, var ástandið enn ótryggara en nokkru sinni áður. í fyrsta sinn í sögu Múrbrotaklúbbs- ins var maður, sem sat inni með helstu leyd- armál hans orðinn viðskila við fjelagið og gekk í lífshættu. Það gat verið mjög hættu- legt, því Ránfuglinn gat tekið upp á fárán- legustu úrræðum, ef í nauðir ræki. Hugh vissi, að við Forseta gat ekki verið að ræða um fyrirgefningu eða sætt, svo að Ránfugl- inn hlaut að grípa til einhverra óyndisúr- ræða, og það fljótt. — Jæja, ungi maður, sagði Forseti, — hvernig líður yður? Hann benti á stól og bætti við: — Komið hjerna og seljist. — Er vinur yðar, Ibn-el-Said, ekki kominn á fætur enn? spurði Hugh, er liann hafði svarað morgunkveðju Forseta. Halia, hló Forseti. — Hann er kominn á flug, ekki síður en Ránfuglinn. Karlfauskur- inn er þefvís eins og blóðhundur. Eftir við- burðinn í nótt vildi liann ekki fara í rúmið, heldur tók hann saman aura sína, og fjekk flugvjel til að flytja sig til grenis síns austur í löndum, og nú er liann á leið til Alexandríu. Hugli leit í kring til þess að gá að hvort nokkur þjónn væri viðstaddur og mælti sið- an: — En er ekki staða okkar talsvert ótrygg- ari nú þegar Ránfuglinn er genginn úr skaft- inu? — Ekki laust við það, svaraði Forseti. -—- Ef satt skal segja, er ástandið bölvað eins og er. Ránfuglinn var nfl. algjörður trúnaðar- maður minn í einni grein starfsemi fjelags- ins. Auk þess var hann einn af þeim þrem mönnum, sem kunni að nota morðtólið. Til allrar liamingju þekkir liann þó ekki sam- setning þess nje heldur vissi hann hvar það var búin til. En mjer þykir afarlíklegt, að liann reyni að komast að því, svo við verð- um að vera afar varkárir, þ. e. a. s. ef við ekki náum í stjelið áhoum innan skams tíma. — Annars ætla jeg til vonar og vara, að sýna yður livar áhaldið er búið til og jeg get sagt yður, að í sambandi við það, ætla jeg til London á morgun til þess að tala við vin minn Carpently í hermálaráðuneytinu. Það er best, að þjer komið með mjer. Hugh samsinti þvi, og klukkutíma seinna sat hann við hlið Forseta og þeir brunuðu í bifreið áleiðis til London. Á meðan á þessu stóð, gerðist annar at- burður á vettvangi Múrbrotaklúbbsins. Tveir menn i venjulegum fötum, sem virtust ekki vera að veita neinu sjerstöku eftirtelct gengu fram hjá dyrum byggingarinnar þar sem klúbburinn var til húsa, og þegar annar þeirra var ekki nógu nálægur til að sjá hvern mann, sem gelck út eða inn, var hinn það. Þetla voru lögregluspæjarar og dyraverð- inum duldist lieldur ekki, að svo var. Hann var orðinn þvi alvanur, að „Yard-menn“ væri þar á höttunum. Spölkorn þar frá stóð lítill úllendingslegur maður, sem virtist vera niðursokkinn í að horfa í gluggana á skran- arabúð enni. Hann vissi líka af spæjurunum, en þeir ekki af lionum. Hann starði inn um

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.