Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 9
P Á L K I N N
9
essi mynd er tekin af Ileönu prinsessu af Rúm-
etllu, þar sem hún er að skemta sjer á skiðum,
^eð unnustanum. Stóð til að þau giftust 17. f. m.
en <í síðustu stundu slitnaði upp úr öllu saman.
Þegar vatnavextirnir miklu urðu i Frakklandi í vetur varð þorpið
Reynies hart úti. Vatnið flæddi yfir alt þorpið eins og sjá má af mynd-
inni, en mestur skaðinn varð þó af þvl, að bændur höfðu sáð akra sína
fyrir flóðið og varð það verk ónýtt og bændur urðu að sá á nýjan leik.
P . S!i°lini er að láta reisa risavaxinn minnisvarða yfir sig i
. °tn. Ujer á myndinni sjest eitt marmarastykkið, sem á að fara
)ennan minnisvarða. Er verið að flytja það yfir Pjeturstorgið.
Atlantshafsfloti Breta hjell nýlega heræfingar og voru reyndar
þar ýmsar nýjungar, m. a. sú, að skjóta tundurskeytum með
þrýstilofti, og er það sýnt hjer á myndinni.
°,^a Inndvarnarliðið eru aðeins teknir úrvalsmenn, sem gætu
1 fyrirliðar ef herinn væri aukinn. Þeir læra meðal annars
eikfimi og eru snjallir i henni eins og myndin sýnir.
Af takmörkun vígbúnaðar hjá Bretum leiðir, að margir sjólið-
ar verða atvinnulausir. Stjórnin reynir að sjá þeim fyrir at-
vinnu, m. a. hefir hún komið mörgum þeirra fyrir hjá bænd-
um, til að læra svínarækt,-