Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 12
12 P A L K I N S Skritlur. Þau nýtrúlofiiðu. — Þetta vœri — hikk — kona handa m]er. — Hikk. — henni er varla laus höndln. — Jeg get undir eins fundið ald- ur hænsna á tönnunum. Ha? Hænsnin hafa engar tennur. — Nei, en það hefi jeg. — Heyríð þjer, Jóhann! Takið þjer þennan fulla mann þarna og kastið honam út. Adam- son. 94 Adamson ákueður að láta klukkuna af hendi. fíödd innan úr stofunni: lijálpi yður, Anna, hvað gengur á þarna frammi? Stúlkan: Ekki neitt, frú. Það er alt um götur gert. — Þú mátt ekki segja nokkrum manni ennþá, að við sjeum trúlofuð. — Æ, má jeg ekki segja henni Lilju það. Hún sagði nefnilega, að jeg mundi aldrei hitta bjálfa, sem vœri svo vitlaus, að liann trúlofað- ist mjet. ' ' — Þú ert hætt að ganga með drengjakoll. ■ Já, mdðurinn minn hafði ekk- ert á máti því, svo jeg gat ekki verið að þvi. Áhlrei skyldi maður reyna að aka yfir mann, sem bcr planka á öxlinni. —Skilurðu ekki? Pabbi fjekk sinn trjefót i striðinu, en þessi þarna hann er meðfæddur, — Jæja, jeg ætla þá að kaupa þetta sumarhús. Afgreiðslumaðurinn (áður í in(d' arbiið): Þökk, á jeg ekki að senda það heim til yðar. — Hafið þjer ekki sjeð siníe!" böggul, sem jeg tijndi. — Biðið þjer við. Jú, svo sem metra hjeðan fann jeg að það víir cinhver ójafna undir hjólunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.