Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 7

Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 7
FÍLKINN Snápur er þegna þarfastur. Eflir Döðvar frá Hnífsdal. Hannes á Hóli var einn af helstu stórlöxum sveitarinnar. Auk þess, sem hann gegndi opinberum störfum, ''ar hann talinn vel efnaður, a. m. k. uafði liann mikið i veltunni, og slíkt er. eins og allir vita, eitthver örugg- asta vörumerki, sem hœgt er að klístra á tvífætlinga þessa heims. Hannes var hestamaður mikill og feiðmaður, reið eins og fantur, hvern- sem á stóð, nótt og nýtan dag. , Stundum fór liann til heimboðs út 1 kaupstaðinn og reiddi þá sparifötin Undir hendinni, en morguninn eftir var hann til með að koma heim, ríð- andi i sparifötunum með reiðfötin 1 iuiakkólunum. — Þetta gerir ekkert til, sagði liann Siottandi og sló á lærið. — Öll mín föt eru reiðföt, livort sem er. Svo var hann vanur að segja frá janðalaginu og minnast litilsháttár á uannlögin. , — Þessi bannlög, hvæsti liann út Ur sjer í megnustu fyrirlitningu, — þau eru allsstaðar til bölvúnar. í Samla daga, þegar blessað brennivín- le fláut yfir landið, þurfti maður ®kki að drekka nema nokkur staup ul að finna á sjer, — en nú, — ja, nú yerður maður að sitja kófsveittur við 1 ^—5 tíma, og hella þessu Spánarvíni ufan i sig, áður en maður veit hvort Það er heídur blávatn eða vín. , Það er ekki smálítill timi, sem fer 1 Þetta bölvans ekki sen mjatl! Nátt- urlega gengur það fljótara, ef þáð er ö'andað, til þriðjunga með brenslu- sÞritti og vanilladropum, en þá fær uiaður kveisu af öllu saman á eftir, Sv° ekki er það betra. Þannig ]jet hann dæluna ganga uns honum rann. Ófullur var Hannes *júrteis og skemtilegur, því að hann var greindur vel. _ Nú hafði Hannes tekið Bjössa rnisson fyrir vinnumann, og það Saiu meira er, hann var búinn að ,ePpa honum aftur, koma honum í edagt hjónaband og byggja honmn JOl'ðina Tind. j Jeg sá þcnna Bjössa i fyrsta skifti *yrra, þegar við vorum í útilegu við YiL^or®. Það var laust eftir hádegið. *o karlmennirnir liöfðum brugðið okiUr * sjóiun og vorum að baða ukur, þegar liann kom fram á klapp- lrnar. Góðan daginn, piltar! sagði liann. Má jeg koma út til ykkar? sj r~Huðvelkoinið, sögðum við, — -Ofinn er nógu stór. rrHvar farið þið út í? spurði hann. . *ð benlum á steininn, sem við 'augum okkur af. sj Jössi yar þá ekki lengi að hugsa jj? Um. Hann liljóp til og stökk út í. 1,-,, . var rúm mannhæð, en hann _°ni ékki að synda. Þöi a,nn k°ln nú upp og baðaði út an I unum, en þegar hann fann eng- i fr °tn undir fótum, skældi hann sig hv^i^r1311 1 dauðans angist, og rang- ^udi augunum af skelfingu. h’abbi! grenjaði hann, um leið öJiann fór í kaf. ],,r~ ^amma! öskraði hann, þegar Uev]1 i COI.n J,pp aftur. — Hjálp, jeg Uiði .ein 1 honum, þegar hann fór J.p *, annað sinn. Um U fór,einhver til og draslaði lioii- betr 'np á stætt vatn. En þá tók ekki Ur :;V;ið-.5iössi var orðin svo hrædd- Um J,nien kengbognuðu undir lion- siterð. hvert íútmál, og liausinn tók verui3r <tvtui’’ Þótt valnið næði raun- ^ ekki liærra en í geirvörtur. kyl(,.Au’ Það er alisstaðar botnlaust iegar /’ tn,’úpaði hann og saup voða- í]Vo i. ,vetjur. — Botnlaust hyld... °uist það ekki lengra, því að það er erfitt að hrópa hástöfum með munninn fullan af sjó. Loksins fann liann þó botn, þegar liann var kominn hjer um bil upp í fjöru, fann hann þannig að fætur hans runnu á liálu grjótinu og mað- urinn lilassaðist þarna niður á vold- ugasta vöðvaflykki likamans. Þá gat hann ekki sokkið En það er ekki alt búið ennþá, því að rjett þegar hann er að gera þá gleðilegu uppgötvun, að botninn sje veruleiki, koma þá ekki stelpurnar biaðskellandi fram í fjöruna til að fá sjer bað. Jeg er viss um, að Bjössa hefði ekki orðið meira um, þótt liann hefði verið stunginn með fimm-tommu nagla í ónefndan stað. Hann stóð á fætur eiiis og örskot, en mundi sam- 'stundis eftir því, að líann var ekki með neinskonar sundskýlu, og hlunk- aðist þá niður aftur í þögulli örvænt- ingu. Svo tók hann feikna bolbeygju fram um mjaðmirnar og stakk höfð- inu niður á milli hnjánna. — Náttúran öll og eðli manns, sagði strákurinn forðum við biskupinn. Bjössi sagði ekki neitt, en það var auðsjeð að slilct kunni ekki góðri lukku að stýra, — áð ofbjóða hjarta- taugunum með svo ofsalegri áreynslu, — einkum ef þess var gætt, að mað- urinn var ný sloppinn úr helgreipum danðans og taugakerfið þar af leið- andi veikt fyrir. Þetta sáu líka stúlkurnar,------ og af því að þær vöru miskunnsamar og máttu ekkert aumt sjá, ruku þær sín í livora áttina og björguðú þannig íifi hans. Nokkru siðar, þegar við vorum öll komin upp á þurt land, og Bjössi var búinn að ná sjer eftir hræðsluna og lifsháskann, drakk hann með okkur kaffi og sdgði sögur af sjálfum sjer. Stúlkurnar fóru að spyrja hann eitthvað út í dans og samkomur þar, sem liann átti heima. — Það er oft dansað í ungmenna- fjelagshúsinu, sagði hann. Þær spurðu, hvort liann kynni að dansa. Já, liann lijelt það nú. — Jeg fer bara ekki af gólfinu alla nóttina. Þær vilja allar dansa við mig, því að jeg get bæði dansað aftur á bak og áfram, — og líka í hring. Þá datt þeim i liug að „slá upp balli“ fyrir hann. Leikið var á gamla munnhörpu og dansinn hófst. Það var gaihan að liorfa á Bjössa, þar sem hann hringsólaði um völlinn með stúlkurnar í fanginu. Þær voru þka allar svo undurgóð- ar við hann, brostu framan í hann, hölluðu sjer upp að honum og horfðu á hann brennandi augum. Og Bjössi, sem fann, hvernig hann töfraði allar þessar stúlkur með glæsileik sinnar dansandi persónu, keyrði liöfuðið aftur á lierðar og hreyfði fæturnar i valdsmannlegri tign. Þannig var haldið áfram uns stúlk- urnar voru orðnar þreyttar og vildu hætta, en Bjössi fór þá að taka upp stórgrýti lil að sýna okkur krafta sína. Því næst kvaddi hann okkur öll með liandabandi og hljóp austur mó- ana í logandi spretti. Það væri synd að segja, að Bjössi hefði ekki liaft álirif á stúlkurnar. Þær gátu' bókstáflega í hvorugan fótinn stigið fyrir ofurmagni tilfinn- inga, og næstu daga á eftir- smurðu þær tærnar á sjer með bórvastilini og joðáburði. Það var því ekkert óeðlilegt þótt Bjössi væri aðalunUalsefni okkar um liríð, og við kölluðum hann aldr ú annað en Bjössa botnlausa, ef til vi 1 sökum æfintýris lians í botnleysi hafsins, og ef til vill vegna annars. Sleppum því, en víkjum aftur að dánumanninum, Hannesi á Hóli. Veturinn eftir að þetta gerðist, sem jeg var að segja frá, bætti Hannes við sig einni vinnukonu. Baunar er það ekki frásöguvert, svona út af fyrir sig, en hjer er vinnukonan bráðnauðsynleg persóna, — sögunn- ar vegna. Bjössi rjeðist og þangað nokkru siðar og starfaði að gegningum. Þeim kom dável saman, honum og vinnu- konunni, en ekki varð þó sjeð, að neitt væri á milli þeirra, sem kallað er. Líður nú veturinn fram til vors og ber ekkert til tíðinda annað en það, að fólk pískrar eitthvað um vinnukonuna og dregur sínar ályktan- ir eins og það er vant. Svo var það eitt kvöld um vorið, að Bjössi stóð úti á hlaði og horfði á húsbónda sinn, er var að komá úr kaupstaðnum. Bóndi reið í loftinu að vanda og bar fljótt yfir. Hann liafði eina tollsvilcna i kollinum og þrjár spænskar í vösunum. Þegar hann kom i hlaðið stöklc hann af baki, skipaði strákhnokka, sem þar var, að taka hestinn, gekk síðan til Bjössa og bað hann að koma með sjer inn í stofu. Þegar þangað var komið tók hann tappann úr einni flöskunni og helti i glas fyrir Bjössa, opnaði því næst vindlakassa og bauð honum einn af þessuin fínu með gylta hringnum, sem annars voru ekki boðnir öðrum en hreppstjóruin, oddvitum, búfræð- ingum og kaupmönnum. — Drektu nú strákur! og reyklu líka! sagði Hannes. — Mjer líkar vel við þig. Þú ert duglegur maður og sterkur eins og naut, eins og naut, já alveg eins og naut. — Já, jég hef nú altaf fengið orð fyrir að vera duglegur, sagði Bjössi og krepti fingurna utan um glasið. — En þú ert nú ekki búinn að sjá mikið af því enn. Þú ætlir að sjá mig við slátt, þegar jeg er vel upplagður. — Já, jeg veit að þú ert vikingur að slá. Þannig hjeldu þeir áfram að tala um liæfileika Bjössa til alira verka í meira en klukkustund, en af þvi að pappírinn er dýr og blekið kostar peninga, verður það ekki rakið hjer nákvæmar. Yið byrjum þá aftur, þegar Hannes slær á öxlina á Bjössa og segir: — Eins og jeg sagði áðan, þá stór- furðar mig á því, að þú skulir ekki vera farinn að búa sjálfur fyrir löngu, — jafn bráðduglegur maður. — Það er nú ekki svo gott að ná í jörð, umlaði í Bjössa. — Jörðl Sagðirðu jörð 1! Ætli það verði ekki einliver ráð með það. Hver veit nema jeg geti bygt þjer jörð, hjer í lireppnum og hana ekki af lak- ari endanum. Hvað segirðu um Tind? — Tind! át Bjössi upp. — Það er víst ágætis jörð. En það er vandi að sljórna búi. Náttúrlega vantar mig ekki dugnaðinn. — Nei, það er einmitt það, sem jeg er altaf að segja, greip Hannes fram í. — Þú ert alt of duglegur til að eyða æfinni í vinnumensku. Trúðu mjer Björn, þú átt eftir að komast áfram lijer í sveitinni. Mjer kæmi það ekki á óvart, þó að þú yrðir til þess að taka við sveitarstjórninni af mjer að lokum Þar þarf líka duglega menn. — Jeg yrði þá að fá mjer ráðs- konu til að stjórna öllU innanliúss, sagði Bjössi. — Það er ekkert gagn i þvi. Þú verður bara að gifta þig. — Ciifta mig! .... Hvcrri? — Eins og það sje ekki nóg til af konuefnuin handa ungum og mynd- arlegum bónda, sagði Hannes. — Þú verður bara að velja cinhverja, sem dugur er i, eius og í. d. hana Jór- f unni, vinnukonuna hjerna. Reyndar er jeg nú ekki viss um að hún tæki þjer. — Ha! sagði Bjössi og tók út úr sjer vindilinn. — Heldurðu að liún tæki mjer ekki? — Já, jeg held það næstum. Hún getur líka valið úr ógiftum mönnum hjer um slóðir, stúlkan sú, því bæði er hún gerfilegasti kvenmaðurinn i sveitinni og svó er hún prýðilega að sjcr til munns og handa. l'f til vill liafa það verið minning- ar frá dansleiknum á slröndinni forð- uia, of til vili vínið og vindlarnir, — eitbvað var það, sem styrkti Bjössa í þeiri'i trú, að Hannesi skjátlaðist. -- Kún skyldi taka mjer! sagði hann og barði í borðið. — Jeg er hræddur um ekki, svar- aði liannes stríðinn. — Viltu veðja? spurði Bjössi. — Já. — Um hvað mikið? — :.00 krónur. — l á fer jeg að leita að Jórunni, sagði Bjössi. — Hvar er hún. -— Nei, vertu bara kyr, sagði Hannes og setti aðra flösku á borðið fyrir framan harin. — Sittu nú ró- legur hjcr, á meðan jeg næ í Jórurini og bið lmna að finna þig hingað inn. — Já, það er líklega betra, ansaði Bjössi. Svo fór Hannes út úr stofunni. Að góðri stundu liðinni kom Jór- u.nn inn. Hún var þreyluleg og tek- in til augnanna, eins og venja er til uiri vinnukoiuir, sem verða að stjana undir húsbæudunum í tíma og ótima. Bjössi stóð upp og gekk til hennar. Hnjen voru í óþægilega liku ásig- komulagi og i sjónum forðum, en af því að hjer var fast gólf undir fót.um tókst honum loks að komast í jafn- vægisstöðu frammi fyrir henni. — Jæja, Jórunn mín, byrjaði hann og stak höndunum í buxnavasana, — Nú er jeg að hugsa um að fara að búa á Tindi og ætla að biðja þig, nei — biðja þjer, — biðja þín, ætlaði jeg að segja, —’nei .. Það var rjett hjá mjer eins og jeg byrjaði fyrst, ------biðja þig að verða konan min. Jórurin svaraði ekki strax. Það er engin hætta á því að við komu—mst ekki af, hjelt hann áfram. — Tindur er ágætisjörð og jeg erbráð- duglegur maður eins og allir segja. Svo skal jeg halda stóra veislu með súkkulaði, hangilcjöti, rjómatertu, vindlum, rúllupylsu, brennivíni, munnhörpumúsik og dansi. — Viltu þá giftast mjer? — Já, svaraði hún, eins og út á þegju. — Á! þetta vissi jeg! sagði Bjössi sigri hrósandi við sjálfan sig um leið og hann opnaði liurðina og kallaði fram á ganginn. — Hannes! Hannes! Hvar ertu maður? Jeg er búinn að vinna veðmálið! Hannes kom alt í einu í ljós fyrir framan hann eins og honum hefði skotið upp úr gólfinu. — Uss! ekki svona hátt, Bjössi! sagði hann. Síðan gekk hann inn og óskaði þeim til liamingju með lianda- bandi. Daginn eftir þeysli Bjössi á reið- hesti húsbóndans tii kaupstaðarins að panta hringana. Viku síðar stóð brúðkaupið að við- stöddu miklu fjölmenni. Þar var kaffi, súkulaði, rjómaterta, og allskonar góðgæti, sem venja er til að hafa tim hönd í slíkuin veislum. Þarna drukku menn yfir sig og töluðu yfir sig eins og gengur, og fóru að smátinast heim undir morguninn. Þau Bjössi fluttu nú að Tindi í far-' dögum og vistuðu til sín lijú, gamia kerlingu og unglingspilt. Var nú unnið að þessum vanastörf- uin í sveitinni, sem allir kannast við, þangað til um miðjan engjaslátt. Þá fæddist fyrsta barnið hennar Jórurin- ar. Framh, á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.