Fálkinn - 10.05.1930, Blaðsíða 5
6
P í L K I N N
Sunnudags hugleiðing.
■■■■■ ■■■■■
Osýnilegir heimar.
Textinn: Lúkas 9, 51—62.
Ungur maður kom til Jesú og
Sagði: Jeg vil fylgja þjer lierra,
en leyf mjer fyrst að fara og
gl'afa föður minn.
Margir hafa síðan farið að eins
°§ þessi maður, eklci síst ungir
^annn. Margir hafa fundið til að-
nráttaraflsins frá Jesú og verið á
eið til hans, komið til lians og
ai‘ið að taia við hann. En samt
Sein áður fundu þeir elcki Jesú
J Udhiin skilningi, því að þeir
þottust þurfa einhverju öðru að
^jnna, áður en þeir gæfu sjer
llíla til að fylgja honum.
Og svo gleymdu þeir honum
aitnr. Sumir kendu sviða eftir á,
ifir því aö hafa metið annað
jheira en að fylgja Jesú, en aðrir
Jetu sjer einu gilda, að þeir
'öfðu ekki fylgt frelsaranum.
Un af hverju kemur þetta, að
Sagan af unga manninum endur-
teknr sig svo oft?
, ^að er títt, að menn fyllast alt
einu lieitri ósk um eitthvað og
'jra að sjá hana rætast. En þessi
!JS|< hefir ekki náð að þroskast
sannfæringu þeirra og verða
varanleg þrá í hrjósti þeirra. Hún
er eins og hlómið, sem getur lif-
vatnsglasi nokkra stund þó
að ^
tað vanti ræturnar, en visnar
j’PP- Óskir þeirra, sem vilja
,^ §.ia Jesú, en meta samt ýmis-
,ef. annað meira, eru fánýtar
skir, þvi þeir menn þekkja
‘Vorki sjálfan sig eða hann, sem
Pcir segjast fylgja.
Jesús krefst þess af þeim, sem
i,]a verða lærisveinar hans, að
‘ eir sýni þetta í verki. Þeir eiga
boða orð hans og sýna, að þcir
^Jalfir meti það, með því að
þ 7a það liærra en alt annað.
Ij°lr eiga að vera lærisveinar og
Sna meistarann og þeir verða
v iðrast og trúa, því án þess
1 ”a þeir aldrei sannkristnir
, ,!ei)n. Það stoðar eklci, að ætla
j}. §efa Guði nokkurn liluta af
‘Jarta sínu, eða koma eins og
^pstur til dyra Guðs ríkis og ætla
j!er a® liverfa þaðan öðru hverju.
n, 1 líf er það, sem krafist er,
lífsskoðun og nýtt takmark.
jjÍJ lllngangurinn að þessu nýja
1 er iðrun og afturhvarf. En til
ess að ])ráin eftir lifinu í Kristi
e 1 °rðið nógu sterk, þarf mað-
^ 11111 að skilja, að honum er þörf
v' yfirgefa liið gamla líf, sem
Ve;taði það, sem mest var um
])cÍÍeSar maðurinn er kominn á
u . stlg. að hann metur það
j ei,ra en alt annað að fylgja
í ?u’,°g gleymir öllu öðru fyrir
s:.rri einu ósk, þá byrjar liann
■a íkrafa hið nýja líf, undir æ-
raildi handleiðslu Guðs sonar.
„Þú þekkir sjálfsagt stækkun-
argler, einskonar kringlótt gler-
augnagler, sem gerir alt liundr-
að sinnum stærra en það er; ef
þú heldur því fyrir augað og
horfir í gegnum það á vatns-
dropa úr tjörninni, þá sjerðu þús-
undir af dýrum, sem þú liefir al-
drei haft hugmynd um áður. Og
það er sem þjer sýnist, þarna
eru ótal verur á sveimi.... “
Svona byrjaði hið fræga æfin-
týraskáld H. C. Andersen eina
af sögum sínum. En þó var
„slækkunarglerið“ eða rjettara
sagt smásjáin ekki nema svipur
hjá sjón á dögtim H. C. Ander-
sen, í sámanburði við það, sem
hún er nú á dögum. Hún liefir
opnað manni nýtt dýra- og jurta-
ríki, sem menn höfðu ekki hug-
mynd um áður, á sama liátt og
stjörnukikirinn hefir aukið og
margfaldað þekkingu mannkyns-
ins á himingeimnum og litsjáin
hefir gert vísindamönnunum
fært að rannsaka livaða efni sjeu
í fjarlægum stjörnum, sem eru
margar miljónir milna burtu frá
jörðinn.
Sá, sem gerði fyrstu nýtilegu
smásjána var Hollendingur og
hjet Zacharias Jansen. Var það
um 1590. Holíendingar stóðu
lengi fram eftir öldum allra
þjóða fremst i glerslípun og ljós-
fræði og sá maður sem endur-
btetti smásjá Janseils var líka
Hollendingur og hjet Antony van
Leeuwenholk. Var liann algjör-
lega sjálfmentaður í greinmni,
en grúskari mikill og dugandi
slípari. Gerði hann tilraunir með
smásjá árum saman og loksins
liitti liann á það rjetta, svo að
verk lians liafði varanlegt gildi
fyrir framtíðina. Smásjá hans
var margfalt sterkari en Jen-
sens og hann liafði með til-
raunum sínum komist að á-
kveðnum reglum um gerð þess-
ara sjóntækja og eru sumar
þeirra notaðar en þann dag í dag.
Þegar hann dó, árið 1703 hafði
honum tekist að gera smásjá,
seln stækkaði 270 sinnum og
þót'ti þetta hið mesta galdraá-
\