Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N — GAMLA BIO — Æska og Ijettiið. BráSskemtileg mynd í 7 þáttum með Aileen Pringle og Lew Cody í aðalhlutverkunum. Sýnd um helgina. PROTOS Hitapúðar. Veikluðum læknisráð! Hárþurkur. Ekki eins dýrar 0% tnargir lialda! Vor- og snmarskófatnaðurinn í er kominn, úrvalið mikið og vcrðið lægra cn í fyrra. — Ivomið og skoðið, það margborgar sig. Lárus Q. Lúðvígsson, Skóverslun. J ----—..~=ití=^JSs:^í-'........ N Ý J A B í O Litla kærastan. Afar skemtilegur sjónlcikur i 8 jjáltum. Aðalhlutverk leiknr hin heims- fræga ungverska lcikkona Vilma Banky. Sýnd um helgina. Peysufatakápur, Iíjólkápur. Regnkápur, Eftirmið- dagskjólar, Golftreyjur og Jumper. Alklæði frá !) kr. mlr. og alt til peysufata, Upphlutsilki og alt til uppliluta, Iíasmirsjöl tvöföld og cinföld, Tvilit Sjöl. Silkisvuntur, Slifsi. Karlmanna-alklæðnaðir. Blá Chcviot föt fyrir fnllorðna frá 58 kr. Blá Cheviot föt fyrir unglinga frá 48 kr., Reiðjakkar, Reiðbuxur, Sportpeysur, Sport- buxur. Álnavara til jieimilisþarfa, Sæng- urveracfni, Lakaefni frá 2.!)0 i lakið, Morgunkjólatau, Tvisttau, Eloncl, Sængurdúkur, Ljcreft, fjöldi lcg. og önnur úlnnvara við allra Iiæfi. — Ullum scm rcyna þykir golt að vorsla við S. Jóhanncsdóttir SUFFÍUBÚÐ. Austurstræti 14. Reykjavík beint á móli Lnndsþnnknnum. Kvikmyndir. ÞRÓUN LÍFSINS. Nýja Bíó sýnir á næstunni mjög merkilega fræðimynd, er svnir þróun æðri og lægri dýrategunda og æxlun jieirra. Er myndin bygð á vísindaleg- um rannsóknum víðsvegar að og jjykir hin skemtilegasta — enda jjótt visindaleg sje — og Qin fróðlegasta. Hefirhún hlot- ið almenningshylli, enda þótt efni hennar sje þann veg var- ið að ekki sje beinlínis ráð- leggjandi til að maður komi þangað með konu, sem hann þekkir lítið. Er þetta sagt til varúðar, svo að ekki valdi hneylcsli. En hitt má með sanni segja, að þessi mynd er með ailra bestu, eða iiklega besta fræðimynd, sem Þjóð- verjar hafa tekið — og er þá langt til jafnað. ----x---- Verðlisti, sem vert er að atbuga fyrir alt félk. , Matarstell fr. G menn (blá rönd, stcintau) 16,50, sama með danslca postulínsmunstrinu 17,50. Kaffistell 6 manna (falleg úr postulíni 13,50, Do. fyrir 12 menn, kínverskt 25,00 og 30,00, Bollapör, Diskar, Mjólkurkönnur, Vaska- stell 5 hlutir frá 12,50, Borðhnífar ryðfriir 0,75 (brúnt skaft) með sv. sleaft 0,90, Borðhnífar óryðfr. 0,50. Skeiðar og Gaflar alum. Yrsum................ 0,30 alp. Perlum................. 0,75 --- 2 turna .............. 1,60 1,75 Teskeiðar alum. Yrsum......................... 0,15 ---- alp. perlum ............................ 0,40 ---- 2 turna, 6 stk. pr.................. 2,90 Myndarammar í miklu úrvali, Burstasett, Manicure Blómavasar ásamt ýmsum skrautgripum til tækifæris- gjafa. — Aluminium vörur, svo sem Potta, skaftpotta, Pönnur, könnur og Katla 2V2 lr. Flautukatlar 3,75 og alt eftir þessu. Sent gegn póstkröfu um land alt. Verslun Jóns B. Helgasonar Sími 1576. Laugaveg 12. Sími 1576. ÆSKA. OG LJETTÚÐ Hin gullfagra leikkona Aileen Pring- le hefir skapað sjer sjerstöðu í kvik- myndalífinu í Hollyvood. Þykir hún vera meðal þeirra fremstu í leikliði hins fræga Metro-Goldwyn-Mayer fje- lags, sem í mörg ár hefir gert ýms- ar hestu myndir heims. Aileen Pring- le er afburða fögur kona með and- litsfalli er samræmist mjög vel smekk Forngrikkja: stór augu og Ijómandi fagrar hendur og fætur og óvenju fagurt vaxtarlag, sem sómir sjer vel við tískuna, hverjir svo sem dutlung- ar hennar verða, Og Aileen Pringle hefir ekki aðeins fegurð til að bera heldur líka smekk til þess, að klæða sig eins og henni fer best. Því að hún er gáfuð kona og með afbrigð- um smekkvis. Þessvegna er hún tekin til fyrirmvndar af þeim, scm hafa svipað andlit og líkamsútlit og Iuin. En Aileen liefir fleira til að hera. Hún er líka óvenjulega vcl látin af fjelögum sinum í kvikmyndaléikjum, ekki s'st þeim, sem eru minni máttar. Þeir kalla hana „engilinn sinn“. Ilún er líka mjög mentuð kona. Komin af ágælis fólki í San Fransisko og ment- aðist þar fyrst, þangað til foreldrar hennar scndu hana til Evrópu til menta. Þar fjelck hún fyrst að vita hvað list var og eftir það nægði henni ekki minna cn veröldin sjálf, til þess að kynnast þvi, sem hún hafði að bjóða. Aileen er gift forríkum manni, senl elskar list hennar og dáir Aileen- Það er honum varla láandi, því tæpast gæti maður' hugsað sjer bctn eiginkonu, að því er hlöðin segja. í myndinni, sem Gamla Bíó sýn>r nú um lielgina, gefur að líta Aileen i allri sinni dýrð. meðleikendur henn- ar eru Lew Cody, auk annara. Mu® mörgum leika forvitni á að sjá livern- ig þau fara með hlutverk sín.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.