Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 9
FÁLKINN }ðan 26. janúar í vetur hefir drengurinn hjer að ofan spurt móður sína í sifellu: „Hve- ’!íer kemur hann pabbi heim?“ að er sonur Koutjepof, rúss- lleska mannsins, sem lwarf með so° dulcirfullum hælii í vetur. ■9 tuóðurinni hefir orðið ógreitt "'u svör. Þvi enginn veit neitt ,!>n nfdrif hans, nema þeir sem ,afu verið viðriðnir að nema Qnn burt og þeir þegja — af skitjantegum ástæðum. J þferðin í stórborgunum er sem morgum V, Vandamál, ...........a... I, 'l.JQgjuefni, og fjöldi manna sif'í !< ,,ul °ð ráiða fram úr. Er Verið að reuna ný og nú f ° ^ kl þess að leiðbeina veg- 'ul'itu j Qsió hefir lögreglu- kuld'i ^nr,ðið upp bendingará- iti . i)að’ sem sýnt er á mgnd- ödu !111 61 ver'ð að reyna á m ýötuhornum borgarinnar. Brunaliðið í Neiv York hefir sjerstald slökkviskip til þess að stökkva í skipum á höfninni þar og í pakkhúsum við höfnina. Dælur skipsins ausa 50 rúm- rúmmetrum vatns á mínútu hverri. Myndin hjer að ofan er af Habi- bullah fyrrum kotiungi í Afgan- istan, ræningjaforingjanum, sem kallaður var „sonur vatnsber- ans“. Iiann fór sömu leiðina og margir liöfðu farið á undan hon- um að hans boði, var hengdur. Hjer á myndinni sjest hann í miðju og með honum þeir menn, sem honum voru handgengnast- ir og voru líkir honum í ftestu. Gömln mennirnir vilja stundum sýna, að þeir sjeu ekki eftirbát- ar æskunnar í hverju sem er, en berjast móti ellinni í lengstu log. Hjer á myndinni sjest hinn heimsfrægi vísindamaður Sir Oliver Lodge við fimleikaæfing- ar. Hann hefir sjálfur fimleika- stofu og iðkar líkamsæfingar kvölds og morgna og segir hann sjálfur að það sje engu ónauð- synlegra en að þvo sjeríframan.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.