Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 6
6 F k L K I N N Frú firðarsamningiinum 1852, }>egar Frakkar höfðu gengið milli bols og og höfuðs á Alsirbúum. Á myndinni sjást tveir franskir hershöfðingjar og höfðingi sá, er samdi fyrir Alsír. Undir eins og liðið var komið á land hófst atlagan, undir forustu Bourmont hermálaráðherra og }firhershöfðingja. Og að þremur vikum liðnum varð „Deyinn“ að láta riki sitt af hendi við Frakka. Var hann sjálfur rekinn úr landi, og þótti ýmsum það óþarfa misk- uudir sig Alsír fór því fjarri, að þeir yrðu þar öruggir i sessi. Bar- áttan fyrir friðun hins gamla -ræningjaríkis varð erfið og lang- vinn og átti maður einn, sem nú lcom fram á sjónarsviðið ekki sist þátt í þvi. Það var Abd-el Iíader, Arabaforingi. Hann ferðaðist Alsírstúlka af Iledúinakyni. meðal Araba um endilanga Norð- ur-Afriku og hóf nú svo kallað „heilagt stríð“ gegn Frökkum. Varð honum vel til manna, því liann gat sannfært Araba um, að nú væri hvorki um meira nje minna að berjast um en það, hvort ríki Allah ætti að hverfa úr sögunni eða ekki. Þetta stríð stóð í 12—13 ár og var liáð af hinni mestu grimd. Um eitt skeið voru allar liorfur á því, að Abd- Hussein konungur í Alsir, hinn sið- asti „dey" ríkisins. unn að drepa hann ekki. En með- an þessu fór fram söfnuðu Ara- bar í nágrannaríkjunum liði og stefndu til Alsír til hjálpar og um sama leyti liófst júlíbylling- in í París. Var aðstaða Frakka því erfið. En svo fóru leikar, að Frökkum tókst að veita óvinun- um viðnám i Alsír, meðan verið var að reka konunginn frá völd- um í París og stofna lýðveldið. En þó að Frakkar hefðu lagt Svona leit Algeirsborg út árið J830. el Kader mundi sigra Frakka; liafði hann þá hrakið her þeirra til sjávar og munaði minstu að b.erinn væri króaður inni. En þá brást Kader alt i einu vopnagæf- an. Hann varð að flýja til Mar- okkó og eltu Frakkar hann þang- að og sögðu þessu ríki líka strið á hendur. Marokkóbúar liöfðu miður og urðu að skuldbinda sig til, að veita Abd-el Kader aldrei vigsgengi framar. Nokkrum ár- um síðar náðu Frakkar Abd-el Kader á sitt vald og ljetu liann dúsa í fangelsi í nokkur ár, en síðustu ár æfi sinnar átti hann lieima í Damaskus. Hafði hann þá sæst fullum sáttum við Frakka og gerst þeim vinur. Bauðsl hann jafnvel til að veita þeim lið í stríðinu við Þjóverja 1870. Hann dó ái’ið 1883. Var hann að mörgu leyti merkur maður. Eftir að liann ljet af hernaði helgaði hann sig ein- göngu vísindum og eru til heim- spekilegar bækur eftir hann. Alsír er nú frönsk nýlenda. En það liefir kostað Frakka ógrynni fjár og blóðs að halda hinum herskáa landslýð og nágrönnum hans í skefjum og er Alsír orsök- in til þess að Frakkar urðu að stofna sjerslakan Iier suður í Af- riku. A ófriðarárunum sendi þetta nýlenduríki hálfa aðra mil- jón hermanna á vígstöðvarnar í Evrópu. í Alsír hafa orðið miklar fram- farir i stjórnartíð Frakka og þessi nýlenda hefir orðið Frakk- landi hin mesta auðsuppspretta, óbeinlinis. Og upprunalega or- sökin til þess að Frakkar rjeðust á landið 1827 var sú að „Dey“- inn í Alsír misbauð Frökkum ár- ið 1827 með því að berja ræðis- inann þcirra með kcyri. Varð þetta hin ytri orsök þess að Frakkar rjeðust á Alsír. Keyris- liöggið varð dýrt. JEG ER ALVEG HISSA Nýlega beið W. G. Barker flugher- maður bana af flugslysi. Barker var i flughcr Canadamanna í ófriðnum og var talinn djarfasti flugmaðurinn sem bandamenn höfðu á að skipa. Eitt sinn barðist hann cinn við þrjár deildir Þjóðverja, alls 00 vjelar, og tókst að skjóta niður þrjár þeirra en þá leið yfir hann af sárum, sem hann hafði fengið. Mölvaði hann vjelina í lendingu en komst sjálfur lífs af, nie'ð átta skotsár á liandleggjum og fótum. Fyrir þessa viðureign fjekk hann Victoria-krossinn, sem er veglegasta heiðursmerki Breta fyrir hreysti. Barker varð aðeins 35 ára. Tískublað fyrir svartar konur, er nýlega farið að gefa út i Suaheli i Afriku. Er blaðið nákvæm stæling á tískublöðum stórþjóðanna í Evrópu. Sænska Ameríkulínan hafði 2.092-914 krónur í hreinan ágóða fyrir síðasta ár. Hluthafarnir fá 0 af hundraði í ágóða. Það bar við nýlega í West Virgini®" fangelsinu í Ameríku, að fjórir fang- ar, sem voru i sama klefa, boruðu gat á útvegginn og komust þrír þeirra út um það og flýðu. Sá fjórði, sem orðinn var all-holdugur af góða matnum, sem menn fá í fangelsun- um í Ameríku, sat fastur í gatinu og komst livorki fram eða aftur, þangað til varðmaðurinn kom og gat hjálpa® honum, eftir langa mæðq.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.