Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Síða 11

Fálkinn - 24.05.1930, Síða 11
F A L K I N N 11 Föstuleikir. Helstu leifarnar um föstuna eru bollurnar, sem viS fáum á bolludag- *n*i. En þið vitið náttúrlega ekki bvernig þessi siður er orðinn til, sem ekki er von. Jú, hann stafar sem sje kaþólskum timum, þegar ekki ftiátti jeta kjöt á föstunni, en fólkið ^arð að fá eittlivað að borða. Fjekk Pað þá fisk og smábrauð, og það eru Pessi brauð, sem með tímanum hafa Ofðið að bollum. Þó dagurinn sje nú kðinn hjá i ár, þá get jeg sagt ykkur ,,rá ýmsum leikjum, sem krakkar í nðrtim löndum skemta sjer að á bollu- úaginn. Þið gelið auðvitað leikið ykk- Ur að því hvaða dag sem er. /i<J slá köttinn úr krukkunni. Hað er altaf gainan að slá köttinn Un tunnunni. Þið kunnið sjálfsagt öll Pann leik, svo jeg þarf ekki að fara , kenna ykkur liann. En nú er ekki 'ist að þið liafið öll tunnu til að e,ka ykkur að, eða að foreldrar ykk- Ur kaíri sig um að hlusta á allan P?nn hávaða, sem af því hlýst, svo skal jeg kenna ykkur annan leik, eiu er dálítið líkur, og alveg eins eaiuan að. Náið ykkur í blómsturpott og volfið honum ofan á stólsæti. Og v° byrjið þið. Bindi fyrir augun IAku blindandi. aums‘af í hönd. Það er bundið fyrir Um 'i ^ sem á að slá( sjáið látift hann géti ekki sjeð útundan), stóh l!inn standa fimm skerf frá Um j11)11’. snúið honum þrisvar sinn- skrpf JriuS* síðan gengur hann þrjú lnn ,*ani og reVnir hitta pott- ið tln.e. stafnum. Sá sem getur sleg- Bro|t°. 11111 um koll er kattakongur. að fi1 Potturinn of fljótt verðið þið M|. y^kur annan. UUlV að leika ykkur einhvers- staðar þar, sem þið ekki getið skemt neitt. Áður en jeg segi ykkur nokkuð um næsta leilc verðið þið að lofa mjer því að nota ekki neina kollótt Hver getur núS upp kertinu? skæri, því annars getið þið stungið nt augun hvert á öðru og það kæri jeg mig elckert um. Þið hengið epli eða annan ávöxt upp í stofunni niðri. Nú er bundið fyrir augun á þeiin, sem ætlar að taka þátt í leiknum, náttúrlega til skiftis, ekki öll i einu. Hann er leiddur fimm skerf frá því, sem epl- ið hangir, (en ekki vert að snúa honum, þvi að þá verður of erfitt að liitta). Siðan á hann að ganga fram fjögur skref og reyna að klippa sund- ur bandið, sem eplið hangir i Hann má ekki bregða skærunum nemaeinu sinni, þvi ef hann leitar með skær- unum að bandinu er það enginn vandi. Nú skal jeg kenna ykkur svolítinn leilc, sem allir geta tekið þátt í. Fyltu þvottaskál með vatni og legðu ofurlítinu kertisstubb ofan á vatnið. Reyndu svo að taka það upp með munninum. Það hlýtur að vera auðvelt, það flýtur ofaná, en hver veit nema það sje dálítið erfiðara en þú heldur. Minstakosti er best að hafa handklæði við hendina. Sjálfsagt kunna sum ykkar þenna leik, en þið verðið að viðurkenna að hann er skemtilegur að það er IföJTöCT t=I I^Blj SLÍTUBFJEIAG SU9URLANDS [REVK’JAVIK SÍMNEFNI: SLÁTURFJELAG SÍMI: 249 (3 LÍNUR) Það er skemtileg tiiviljun, að á 10 alda afmæli Al- þingis íslendinga, skuli nðursuðustarfsemi vor eiga 10 ára afmæli. Alt, sem landsmenn losna við að sækja til annara landa, er spor i áttina til aukins sjálfstæðis og velmeg- unar, — og sú 10 ára reynsla, sem fengin er fyrir gæðum niðursuðuvara vorra, er næg trygging fyrir því, að ekki þurfi að flytja hingað frá útlöndum, eftirgreindar tegundir: Kindakjöt Kjötkál (hvítkál og kjöt) Kæfu Bayjarabjúgu (Wínarpylsur) Fiskbollur Lax Fáið þessar vörur i nesti á Þingvallahátíðina. Það mun reynast yður best, liandhægast og sennilega ódýrast. Fæst í flestöllum matvöruverslunum. alveg sjálfsagt að kenna þeim hann, sem ekki kunna. Sknifaðu keng á dyragættina miðja og dragðu band i gegn um hann. Festu síðan bollu í annan enda þess. Einhver ykkar heldur í hinn end- ann og rykkir í bandið annað slag- ið, svo að bollan dinglar fram og aftur í dyragættinni. Hver fyrir sig fær að reyna i tíu sekúndur, að standa undir bollunni og reyna að bíta í hana. Það er hætt við að þið fáið ekki öll mikið. Reynið þið nú þessa leiki. Góða skemtun. Ensk prestsdóttir, sem heitir Mar- jorie Clementson og er 24 ára gömul erfði nýlega eina miljón króna eftir látinn frænda sinn, en neitar að taka við arfinum. Honum fylgir nefnilega það skilyrði, að liún megi ekki gifta sig. En Marjorie er harðtrúlofuð og er ekki á því, að bregðast unnustan- um, svo að nú gengur þetta fje til líknarstarfsemi en stúlkan giftir sig. ------------------x----- Zebo ofnlöBur hefir nýlega fengið mikla endurbót. Gefur fagran, dimman gljáa. VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum. Ilefir i heildsölu Sigurgeir Einarsson Reykjavík — Sími 205. Matar Kaffi Te Súkkulaði Ávaxta Reyk Þvotta Úrvalið mesL Verðið Iæget. V e r s 1 u n Jóns Þórðarsonar. • MHHUIMHHI ••••••••••••••••• Kappróðurinn milli stúdentanna i Oxford og Cambridge fór fram 12. apríl. Vann Cambridge með tveimur bdllengdum. Stell

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.