Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 8

Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 8
litKIHH Krónprins Itala og Yolanda syslir hans eru miklir íþróttaiðkendur og liafa orðið uinsa’l af fólki fyrir það. Hjer sjást þau bivði ó , skíðum uppi í Alpafjöllum. Mynd þessi er tekin á friðarfundinum íHaag í fyrra, en eins og menn muna, var sá fundur haldinn til þess að ræða um endanlega lausn skaðabótamálsins. Fóru svo leikar, að allar þjóðirnar, sem hlut áttu að mádi samþýktu gjörðir fundarins. Og nú nýlega hefir verið skipuð stjórn banka þess, sem á að annast öll skaðabótaviðskiftin. Er stofnfje þessa banka lagt fram af stórveldunum aðallega og helstu bankastjórar stórbankanna erlendu eru með- limir bankaráðsins, en bæði [ormaður þe.ss og varaformaður eru Bandarikjamenn. Aðal- bankastjórinn verður franskur og hefir þetta sælt mótmælum Þjóðverja, því að þeir gerðu kröfu iil þess, að bakastjórinn yrði tekin frá einhverju af hlutlausu ríkjunum. Hjer að ofan á myndinni til vinstri sjást fremst á myndinni fulltrúar Frakka og Þjóðverja á Haagfundin- um: Robert Scmidt, dr. Wirlh, Briand, Tar- dieu, Curtius, Moldenhauer, Schubert, Loc- heur og Chéron, en að neðan er mynd af cdlri ráðstefnunni á fundi. Myndin hjer að ofan er af hinu nýja bókasafni í Louvain, sem reist var fyrir samskotafje frá Ameríkumönnum, í stað bóka- safnsins, sem Þjóðverjar eyðilögðu í stríðinu, Nýlega voru liðin 25 ár siðctn sá skáldsagnahöfundur,semvinsæl- astur er af æskulýð flestra þjóða, franski rithöfundurinn Jules Verne, dó í Amiens, 77 ára gamall. Var hanti fæddur í Nantes árið 1H2H. Hugmynda- flug Jules Verne var stórkost- legt og frá hendi hcins kom hve.r sagan annari skemtilegri og furðulegri og eru þær lesnar á ólal málum cnn i dag. Þykja þær berct vott um, að hann hafi haft ótrútegci miklci framsýnis- gáfu, þvi að í bókum sínum lýs- ir hann tækjum, sem engcin ctnn- an óraði þá fyrir, en-nú eru komin í þjónustu mannkynsins. Hann Ijet söguhetjur sínar ferð- ast með kafbátum, fara í göng- um undir jörðina og firðtali og firðsjá lýsti hatin víða. Af ttú- lifctndi skáldum hefir H. Wells líkst honum i morgú- Hjer iil hægri er mynd aí Jules Vertie,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.